Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2001, Blaðsíða 32

Freyr - 01.12.2001, Blaðsíða 32
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA JÓLI 00044 Fæddur 27. desember 2000 hjá Sigurði Ágústssyni, Birtingaholti, Hruna- mannahreppi. FAÐIR: TJAKKUR 92022 MÓÐURÆTT: M. Grýla 15, fædd 30. apríl 1997 Mf. Búi 89017 Mm. Gilitrutt 235 Mff. Tvistur 81026 Mfm. 330, Þorvaldseyri Mmf. Þistill 84013 Mmm. Skráma 170 rétt. Fremur holdþétt. Nokkuð langar tveggja mánaða aldri hefur verið 844 og snotur gripur. g/dag að meðaltali Lýsing: Svartur, huppóttur, leistóttur með nær heila malagjörð. Kollóttur. Svipfríður. Nokkuð jöfn yfirlína. Góðar útlögur og allgóð boldýpt. Malir jafnar, fótstaða Umsögn: Jóli var 65,8 kg að þyngd við 60 daga aldur en hefiir ekki náð eins ára aldri þegar þetta er skrifað. Vöxtur frá Umsögn um móður: Grýla 15 hafði í árslok 2000 lokið 1,2 ári í framleiðslu og mjólkað 5157 kg af mjólk að meðaltali á ári. Próteinhlutfall 3,25% sem gefur 168 kg af mjólkurpró- teini og fituhlutfall 4,03% sem gefur 208 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna 376 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Fmmu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Grýla 15 129 97 96 124 92 81 16 16 18 4 LÁS 00045 Fæddur 27. desember 2000 hjá Ara Einarssyni á Hæli í Gnúpveijahreppi. FAÐIR: SMELLUR 92028 MÓÐURÆTT: M. Skrá 267, fædd 20. apríl 1994 Mf. Listi 86002 Mm. Krossa 222 Mff. Krókur 78018 Mfm. Mön 118, Reykjahlíð Mmf. Steggur 84014 Mmm. Díla 173 Lýsing: Rauðbrandhuppóttur, leistóttur með blesu í enni. Kollóttur. Svipfríður. Ör- lítið sigin yfirlína. Bolrými í góðu með- allagi. Malir jafnar en aðeins þaklaga og fótstaða rétt. Sæmilega holdfylltur. Fremur nettur en snotur gripur. Umsögn: Lás var 60 daga gamall 50,8 kg en hef- ur ekki enn náð árs aldri. Vöxtur frá tveggja mánaða aldri 882 g/dag að meðaltali Umsögn um móður: í árslok 2000 hafði Skrá 267 lokið 4,2 ári í framleiðslu og mjólkað 6300 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall mælt 3,36% sem gefur 212 kg af mjólkurpróteini. Fituhlutfall 3,47% sem gerir 219 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 431 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Fmmu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Skrá 267 116 77 103 116 88 88 17 17 19 5 32 - FR€VR 12/2001

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.