Fylkir


Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 5

Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 5
Málgagn Sjálfstæðis- fiokksins 5. árgangur. J Ó L I N 19 5 3 42. tölublað. SÉRA HALLDÓR KOLBEINS.: BÆN HJARTANS. B æ n : Heilagi, eilífi, algóði Guð, faðir vor. Vér þökkuns þér, að þú sökum almóttugrar elsku þinnar hefur sent son þinn í heiminn til þess að frelsa oss. Lót augu hjartna vorra opnast, svo að vér sjóum hann. Veit vilja vorum vígslu, svo að vér elskum hann. Blessa þú oss helgihald jólanna. Lót oss göfgast og hreinka í hug fyrir dýrð jólahótíðarinnar. Blessa vora litlu þjóð og lót henni opnast augu trúarinnar, svo að lóvarður lífsins verði henni líf og Ijós um alla ókomna tíma. Blessa þú Vestmannaeyjar. Lót heilaga dýrð þína Ijóma yfir eyjarnar, og gef að augu hjartna vorra opnist, svo að vér sjóum englana. Og gef oss nóð til þess að fagna með þeim í söng þeirra: Dýrð sé þér 1' upphæðum, friður ó jörðu og velþókn- un yfir mönnunum. Amen. Altaristaflan í L andakirkju. Lesið: Sólm 119, 10, 1. Mósebók 20, 5. 6., 1. Kron. 29. 19., 1. Pét. 1. 22. Sólm. 29. 3., Matt. 5, 8. Efesusbréfið 1,18. Matt. 2, 1-2. Og er Jesú var fæddur í Betlehem í Júdeu, ó dögum Heródesar konungs, sjó, þó komu vitringar fró Austurlöndum og sögðu: Hvar er hinn nýfæddi gyðingakonungur, því að vér höfum séð stjörnu hans austur fró og erum komnir til að veita honum iotningu. Amen. Sú kemur stund í lífi hvers manns, að hjartað hættir að sló. En ef hjörtu vor í andlegum skilningi, eru helguð Kristi, þó munu þau aldrei hætta að sló af trú, von og kærleika, því að vér skynjum í hverju einu augnabliki eilífðina alla. Með þessari hugsun skulum vér óska hvert öðru gleðilegra Jóla í Jesú nafni. Það var nótt. Systirin ló vakandi í rúminu og hlustaði inn í hljóðleikann, þó heyrði hún fyrir ofan sig í rúminu veikan andar- drótt barns og hjartaslög. — og er hún segir fró þessu daginn eftir, segir hún: Eg veit að barnið, sem ég var að biðja Guð að gefa lif, hefir verið að deyja, og að ég heyrði ekki hjartaslögin og andar- dróttinn venjulegri heyrn, en þó eins skýrt og glöggt. — En Guð hefir verið að boða mér hinn eilífa fagnaðarboðskap um elsku sína. — Guðs hjartaslög hljóðna aldrei. Gefi Drottinn mér hreint hjarta, ' svo að ég geti óvallt heyrt þau. Þeir, sem hlusta inn í hljóðleikann, heyra sjaldan þvílíkri heyrn, eitthvað, sem ber vott um jarðneska viðburði, en þó er sú heyrn miklu algengari en vér venjulega ætlum, en allir, sem hlusta af bæn og tilbeiðslu eftir hórr-i hugsjón trúarinnar ó lifandi, algóðan Guð. Þeir heyra hjartaslög hans. En þess ber oss að minnast, að í heilagri ritningu er þessi skynjun hins yfirskilvitlega, hins óhöndlanlega jarðneskri skynjun, venju- lega nefnd sjón. Þannig biður Póll, postuli Krists, Guð um að gefa söfnuðinum í Efesus anda opinberunarinnar og að Guð upplýsi augu hjarfna þeirra. Oss eru og fró blautu barnsbeini öllum kunn orðin: Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjó. Augu hjartans. — Gjörum oss Ijóst hvað felst í þessu hugtaki. Þvl að hér er um veruleika að ræða, sem rétt er að rofa fyrir skilningi ó meðal nútímamanna. En hjarta tóknar fyrir höfundum heilagrar ritningar annað en skilning, það tóknar hinn æðri skilning, hina æðstu hugsjón, skynsemi, sem höndlar Guð. Vér sjóum þetta glöggt, er vér hugsum um nokkrar ritningargreinar, sem þetta orð kemur fyrir í; Abraham segir: í einlægni hjarta míns og með hreinum höndum mun ég gjöra þetta. Og Guð segir við hann í draumnum: Víst veit ég að þú gerðir þetta í einlægni hjarta þíns, — það er í samræmi við Ijós skynjunar hans ó Guði. Davíð biður til Guðs: Gef þú Salómó syni mínum einlægt hjarta, að hann megi varðveita boðorð þín. Einlægt hjairta, það er hjarta, sem skynjar vilja Guðs. Elskið hver annan innilega af hjarta (það er í lífi yðar í samfélag- inu við Guð) segir Pétur postuli. Hver fær að stíga upp ó fjall Drottins, hver fær að dveljast ó hans helga stað? Só, sem hefir óflekkaðar hendur og hreint hjarta — hjarta helg- að hugsuninni um Guð. Ef oss nú er Ijós merking orðanna augu hjartans, þó skilst oss betur hin andlega merking orðanna um fæðingu Krists í frósögn Matteusar, er hann segir: Og er Jesús var fæddur í Betlehem i Júdeu ó dögur Heródesar konungs, sjó, þó komu vitringar fró Austurlöndum til Jerúsalem og sögðu: Hvar er hinn nýfæddi gyð- ingakonungur? Því að vér höfum séð stjörnu hans austur fró og erum komnir til að veita honum lotningu. — Hvernig höfðu þeir séð hann? — í djúpri tilbeiðslu, bæn og íhugun höfðu augu þeirra upplokist, svo að þeir sóu Ijós og fengu opinberun með líku móti og hirðarnir, sem voru einnig biðjandi menn sérstaklega Guði vígðir. Því að ekki einungis Amos, sem er talinn fyrstur ó hinu eiginlega spómannstímabili ísraelsþjóðarinnar gætti fjór. Það gerði og Móse og yfirleitt fjöldi guðsleitandi manna, sem helguðu líf sitt sérstaklega í tilbeiðslu. í einverunni í nóttúrunni fannst þeim opn- ust leið, svo að þeir skynjuðu nólægð Guðs. — Og sjólfsagt hefur mörgum þannig með raunverulegu móti gefið sýn, öðrum en þeim sem sagt er fró í guðspjöllunum. — Því að hvers vegna sóu þeir stjörnuna austur fró? Vegna þess að þeir leituðu hennar. Vegna þess, að augu hjartna þeirra voru opin, augu hjartna þeirra, hugs- unarinnar um Guð, vitundarinnar um nólægð Guðs. Þeir hlustuðu inn í þögnina og skynjuðu með yfimóttúrlegu móti, og þó þeirri skynjun, sem hver tilbiðjandi maður þekkir og er svo veruleg sem nokkur önnur skynjun, því að hún er Ijósið, sem í þér er og mó ekki verða að myrkri, er Jesús talar um í fjallræðunni.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.