Fylkir


Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 31

Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 31
I 31 Jólablað Fylkis 1953. Cundinn Framhald af bls. 17. neðajisjávargos (áriðl 1830) á augabragði þurkar Geirfugla- sker af yfirborði Atlandshafsins, þá eru örlög geirfuglsins sem lifandi tegundar, ráðin. Þeir fáu einstaklingar, sem af kom- ast, leit hælis á suðurströnd ís- lands, þar Sem hin síðasti þeirra bíður bana árið 1844. Nálægt 80 fugiar , stoppaðir, eru nvi til á söfnum, þar af 3 í Dan- mörku, (af þeinv er einn í einka eigu). Náttúrugripasafn Hafnar háskóla er eina safnið í heim- inum, sem á innyfli geirfugls- ins, — sérstakt fágæti, en þá fátækleg uppbót útdauðrar ætt- ar. Geirfuglaskeri hefur aftur skotið upp úr Atlandshafinu, en of seint til að vera hæli stóru „álkunnar” — geirfuglsins —, sem á örlagastundu hafði grát- bandinu í sjó niður. Slíkt at- hæfi karlanna drógu úr manni kjark. En ég var undirsetumað- ur við sigaferðir og þótti góður sem slíkur. Jæja, Jón — þetta hefur verið skemmtilegt samanspjall og fróðlegt og þakka ég þér kær lega fyrir góða úrlausn þína ó hinum ýmsu spurningum mín- um. Eg hefði viljað spjalla meira við þig en tíminn leyfir það ekki í þetta sinn. Ef til vill komum við síðar til þín í heimsókn. J.: Jó, verið þið velkomnir aft ur, hvenær sem þið viljið. A.: Mannstu eftir nokkru sér- stöku sem þú vilt segja til Eyja- manna inn ó segulbandið? — Góðir óheyrendur — Jón ætlaði að segja nokkur orð til ykkar að skilnaði, en tilfinning arnar bóru öldunginn ofurliði. Hann biður mig því að skila kveðju til ykkar allra og ann- arra vina sinna og velgerðar- manna, þakkar ykkur allt gott gegnum blítt og strítt og óskar ykkur og eyjunni sinni fögru allrar blessunar og velfarnaðar í framtíðinni. Og við þremenningarnir kveðj um gamla manninn í Brautar- holti með beztu óskum og fyrir bænum, þökkum honum mikil og góð störf í þógu Eyjanna og og góðar óskir þeim og íbúum þeirra til handa. Og að endingu Jón, gleðileg jól gott og farsælt komandi ór. Árni Árnason. beðið það um hjálp í nauðum. Nú er geirfuglin horfin — eydd- ur. „Sýkn er ég af blóði þessa réttláta fugls”, er viðkvæði Geir- fuglaskers, er það þvær hendur sínar í Atlandshafinu og hristir bylgjur þess af sér hverja af annari. Hver ætli verði örlög súl- unnar? þessa snjóhvíta flug- kafara með tveggja metra væng- hafi,— auknefndur „aulafugl- inn”, auknefni, sem stendur í sambandi við undarlega hegðun, þegar hún fer of langt frá sjó. Talið er, án þess að kunnar séu hinar fræðilegu orsakir þess,, að súlan sé á einhven hátt svo nátengd sjónum og næsta um- hverfi hans, að þegar hún missir sjónar á honum, sé henni ókleyft að átta sig, gefur upp alla lífs- von og glatar allri 1 ífsþrá. Mótspyrnulaust — alveg sinnu laus — lætur hún hremma sig og gerir enga tilraun til að bjarga sér. Súlnasker er varpland þessa einkennilega fugls. Súlan, eða öllu heldur unginn^ 3-4 mán. gamall, er mjög eftirsóttur. í byrjun ágústmánaðar ráðast veiðimenn til uppgöngu í Súlna sker, ef Atlandshafið varnar þeim þá ekki uppgöngu, til að rota með kylfum fullvaxinn, en ófleygan ungann, sem for- eldrarnir hafa belgfyllt svo af mat, að vængir hans og fætur orka ekki að halda þungum líkamanum uppi. Sérstakur siður er tengdur við súlnaveiðar, því að veiði- mennirnir verða, er þeir ganga á skerið, að greiða „skerprestin um” toll í reiðufé, hann er látinn í dálitla holu. Engum kemur til hugar að „svíkjast undan tolli”, hvað þá að slá eign sinni á fjársafn „prests- ins”— áhættan er nógu mikil fyrir. Hvernig „prestinum” og súlunni kemur saman, veit ég ekki, en ætli súlurnar kunni ekki, vegna fégræðgi „prests- ins” að lúta sömu örlög og geirfuglsins, eða kannske þrátt fyrir ágirndina. Nú eru að vísu gerðar ráð- stafanir til að forðast eyðingu einstakra fuglategunda, og hvað snertir „einkavin" minn, lundann, er það gert á þann hátt, að ákveðin er sérstök veiðiaðferð og tiltekin veið'i- tími, auk þess eru það óskráð veiðilög, að lundi, sem kemur fljúgandi með fisk í munni, enda þótt hann villist inn á vdðisvæðið, er látinn fara í friði, hvers vegna? Vegna þess að fuglinn er á heimleið með rnatbjörg handa svöngum ung- anum. Ég hefi sjálfur séð það þó nokkrum sinnum. Veiðitækið, sem íslendingar kalla háf, er 4-5 metra langt skaft með tveimur örmum á endanum (spækumj, og milli þeirra er svo þanið net. Kjör- orð veiðimanna er: Einn í einu, einn í einu, bara þrauka! Dug- legur veiðimaður veiðir í hag- stæðri átt og með dálítilli veiði- hcppni 5-800 fugla á dag, en tal- ið er, að-á Elliðaey einni saman verpi nær 3 miljónir lunda, svo að af nógu er að taka fyrir þá veiðimenn (um tíu talsins) þær sex vikur, sem veiðitíminn stendur. Ég hefi fengið leyfi til að fara út í Elliðaey með bátnum, sem sækir veiðina og flytur birgðir til veiðimannanna. Það er unaðslegt að sigla út hina fögru höfn á Heimaey, á aðra hönd þessir sérkennilegu klettar Héima,- Mið-Yztiklettur, á hina höndina bærinn með rauðu þökunum, sem ber við grænar grundir, með Helgafell í bak- sýn, fyrir stafni snækrýndur Eyjafjallajökull á suðurströnd Islands, í faðmi liins volduga Atlandshafs, en yfir hvelfist blámerlaður sumar himininn, sem gefur umhverfinu næstum æfintýralegan blæ, hvílík sóun hins mikla skapara. Spölkorn frá Elliðaey er yarpað akkerum, síðasta spölinn verður að fara á- litlum bát vegna flúða og Fynr 50 árum tökst að halda venjulegri vélflugu á lofti í 12 sek. Nú er flogið i einum áfanga heimsálfanna á milli. — Myndin er af „GULLFAXA“ yfir Vestmannaeyjum.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.