Fylkir


Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 16

Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 16
16 Jólablað Fylkis 1953 Hjartans þakkir til allra, sem auðsýndu okkur vinhlýju og samúð við andlót og jarðarför móður okkar JÓHÖNNU LÁRUSDÓTTUR GRUND Með innilegustu jólakveðjum. Bergþóra Árnadóttir Lórus G. Árnason Guðfinna Árnadóttir Árni Árnason Til sölu! Neta og línuveiðafœri af m.b. Unni eru til sölu nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Jóhann Kristjánsson Brekastíg 5. Bœjarins mesta og bezta SÆLGÆTI SÖLUTURNINN Tapast hefur lindarpenni. ------------- Hinn áriegi grímudansleikur verður haldinn á þrettándanunt! V ESTMANNA E YINGA R ! Um leið og við þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða viljum við taka það jrarn, að á nýja árinu getum við tekið að okkur endurnýjun á pelsum. — Eigum von á skinnum henntugum í samkvœmis og úti-capes.— Kápuefni á hagstæðu verði.— Fata- efni i smekklegu úrvali.— GLEÐILEG JÓL! EY J AFÖT H.F. Hilmisgötu i MINNISSEÐILL. Munið að panta fyrir jólin og nýárið. Tertur á kr. 70,00 — — — 60,00 - - 50,00 Tartalettur — 0,75 Posteikur — 1,00 Snittur — 0,50 EKKERT AFGREITT Á JÓLADAG! MAGNIJSARBAKARÍ Jólatrés- greni ódýrt KÁRL KRISTMANNS Sími 71. Parker 51, merktur: Ólafur Á. Sigurðsson. Er skilvís finnandi vinsamlegast beðinn að koma honum á Kirkjuveg 70 eða í Verzlun Gunnars Ólafssonar & Co. hf. Athugið. Blaðið vill vekja athygli bæj- arbúa á auglýsingu frá Utvegs- bankanum í blaðinu í dag. Eins og undanfarin ár verður Spari- sjóðsdeild bankans ekki opin til afgreiðslu 3 síðustu daga ársins vegna vaxtayfirfærslu, og ætti fólk, sem þarf að taka út eða leggja inn í bækur ekki að draga það. Frá pósthúsinu. Þijiðjudáginn 22. desember opið til kl. 22,00.' Miðvikudaginn 23. desember opið til-kl. 18,00. Fimmtudaginn 24. desember opið til kl. 12,00. Merkið póstbréfin ,, JÓL“ Innanbæjarbréf, sem berast eiga út fyrir jól verða að vera. komin á pósthúsið fyrir kl. 22,00 á miðvikudaginn 22. des. Slœr nokkur þann gamla út? ■ Pillllll A myndinni 1sézt Winston, Churchill, forsœtisráðherrra Breta, heilsa upp á nemendur Harrowliáskóla, þar sem hann stundaði nám á ungdómsárunum. Skyldi afreksmaður á borð við liann leynast meðal peirra?

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.