Fylkir


Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 9

Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 9
Jólablað Fylkis 1953. 9 Þegar prinssessan kom aftur heim. Meðan ógnaröldin rikti í Pcrsiu, eftir valdatöku Mossadeks, flýði keisara- jjölskyldan, sem skjótasl i burtu Charns prinsessa, systur keisarans, notaði tcckifœrið og skrapp til Svissf Spánar ogBandarikjanna. Þegar öllu var orðið óhœlt, kom prinsessan heim á ný og var henni pá velfagnað, eins og myndinn ber með scr. — Meðal þeirra, scm bjóða Chams prinsessu velliomna , cru Rauða-krosssystur, en Rauðikross Persiu m. a. kallaður „Sólafylkingin" par i landi. lcgt,— og -stundum er reynslan |mng og sár. » 4 A þessum jolum ,{>egar allt er bjart og fagurt í liugum vor- um og heimilum, skulum við líta til baka yfir gengna braut, og spyrja: ,,Hvað er í raun og veru gleði og gæfa?” Hvað hefur gefið og gefur lífi voru varanlegt gildi? Frá sjónarhóli langrar lífsreynslu \il ég segja ]>ctta: ,,Það er sönn gleði og gæfa að lifa hverja stund í óhaggan- legri \ issu um að lausnari vor \akir yfir oSs og verndar í öll- um kjörnum lífsins. Það er sönn gleði og gæfa að lesa kær- leikann úr augum ástvinarins, sem maður ann hugástum og lifir með. Það er sönn gleði og gæla að lesa kærleika og trú- festi úr hinum fögru barns- augum. Það er sönn gleði og gæfa að styðjast við hlýja og trygga vinarhönd, |>egar leiðin gerist brött”. Allt eru þetta dýrmætar Guðs gjafir, sem falla mönnunum í skaut og bregður birtu á braut- ir þeirra. Þökkum Guði af hrærðu lijarta, fyrir náð hans og miskun, er hann auðsýnir oss hvern dag lífsins. Og lærum af lífsreynslu vorri að sönn gleði og gæfa er ekki bundin við tímans hvertulu gæði, heldur við kærleka Guðs. Aðeins EINN fær hjálpað oss og gefið oss réttan skilning og rétt mat á því, sem hefur ■eilífðargildi. Aðeins EINN fær lyft hugskotum vorum og hjört- um yfir tímanshjóm og veitt oss þá gleði og gæfu, sem mild- ar og mýkir öll jarðnesk kjör, það er GUÐSSONURINN, sem einn hafði valcl til að segja: Eg er vegurinn sannlcikurinn og lifið. í dag höldum við heilög jól, í Jesú nafni, — í dag skín náðar- sólin hans á hjörtu vor og heimili. í dag stendur frelsari vor við dyr hjartna vorra og býður osS dýrðlegan kferleika sinn og kærleiksforsjá — um tíma og eilífð. Hann býður að gefa oss öruggleik guðstrausts- ins( ylin frá Guðsheimum og trúargleði þess manns, sem veit að föðuraugað vakir stöðugt yfir honum og Styður hann yfir erfiðleik brautarinnar. Hann býður oss þann frið og fögnuð sem er óháður jarðneskum kjör- um og fylgir oss í gegnum dauðans dyr. Hann benc/r oss á að Jausnin.á öllum vandkvæð- uiii h'fsins sé: — Kærleikuf til Guðs og manna. Kærleikurinn er dýrmæt Guðs gjöf, Honum fylgir unaður og máttur til bóta og blesSunar. Kærleikurinn er lykill að bjartri jarðarbraut og dýrðlegri ei- lífðarbraut. Hann greiðir hvers manns braut og græðir allra mein. Kærleikurinn er hluti af Guðsspnareðlinu. Það dylst víst engiim athugulum manni, sem séð hefur og reynt í lífi sínu blessunarrík áhrif kærleikans, að hið margvíslcga böl nútímans í lífi cinstaklinga og þjóða verð- ur aðeins sigrað með því að fylgja leiðsögn Guðssonarins. Þeghr þetta er orðið hjartans mál allra, rennur upp hin lang- þráða náðar og gæfuölcf mann- kynsins,— þegar Guðssonurinn verður konungur konunganna, og kærleiksvilji Guðs er grund- vallar lög allra þjóða. Guð gefi öllum þjáðum heimi lfkn og náð. Hann gefi öllum þjöðum jarðar heilagt jólaljós, til þess að lýsa þeim út úr myrkrinu ntikla,— inn í bjartan heimsfrið, réttlæti og bróður- kærleika. Guð gefi oss öllum þá jólagleði, sem er sönn og varanleg. Hann gefi himneska jólagleði öll-um þeim, er syrgja, öllum þeim, sem þjást undir margháttaðri- - -byrði lífsins. Hann gefi oss öllum ungum M o 1 a r Leopold konungur IXX: —- Kæru róðherrar. í næsta mónuði verð ég búinn að sitja að völdum sem konungur þessa lands í 25 ór. — Haldið þið að nú geti ekki orðið um að ræða, að ég fói svolitla kauphækkun? Pilturinn: — Eg er kominn til þess að spyrja yður . . . hvort þér hafið nokkuð ó móti því . . . cð ég giftist dóttur yðar. Faðirinn: — Hvað eruð þér gamall? Pilturinn: Tuttugu og eins. Faðirinn: — Dóttir mín er tutt ugu og fimm óra. Eg held að við blðum í nokkur ór með gift- inguna, þangað til þið verðið jafngömul. Læknirinn (við fertuga jóm- frú): — Hafið þér fengið barna veiki? Jómfrúin: — Nei, ekki ennþó. ORÐSENDING FRÁ MÆÐRASTYRKS- NEFND. Síðastliðinn sunnudag fóru skótar um bæinn með söfnunar- lista fyrir nefndina, og flytjum við þeim beztu þakkir fyrir öt- ulleik þeirra og fórnfýsi. Þetta er í fyrsta sinn, sem safnað hef ur verið almennt af Mæðra- styrksnefnd Vestmannaeyja og viljum við skýra það nokkuð fyr ir bæjarbúum. Markmið okkar er eftir fremstu getu að færa jólaglaðning til mæðra og barna er vanta fyrirvinnuna eða veik indi eru hjó, en fjórróð okkar eru mjög lítil, því leituðum við til ykkar, og hafrð öll hjartans þökk fyrir hjólpsemi ykkar. Mæðrastyrksnefnd óskar öll- um bæjarbúum gleðilegra jóla. F.h. Mæðrastyrksnefndar Margrét Sigurþórsdóttir og öldnum glöðum og ln'yggum, heilagan jólafrið. Ástriki lausnari minn! Ó gef mér kraft að grceða fáein sár og gerð'u bjart og hreint i sálu minni, svo verði hún kristaltœr sem barnsins tár og lindri i henni Ijómi af ... hátign þinni. í Jesu nafni— Amen.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.