Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 29
Jólablað Fylkis 1953.
29
varðarins. Þetta sýndist mér.
Hversvegna kom afi þinn ekki
með þér?”
„Afi liggur veikur,” svaraði
Erlendur stutt.
„Ha, hvað segirðu, liggur
liann veikukr? Þetta fyrirkomu-
lag nær ekki nokkurri átt.
Hvað heli ég verið að luigsa?”
Vitamálastjórinn sá, að Erlend-
ur leit. órólega í kringum sig.
^Eftir hverju stýrir þú nú,
drengur minn? Ég sé ekkert
nema byl og myrkur.”
„Ég stýri eftir vitaljósinu,”
skrökvaði Erlendur.
„Hvar er það?” Maðurinn
skimaði í kringum sig.
„Beint framundan á bak-
borða,” svaraði Erlendur, hann
vissi að vitinn átti að vera þar
einhvers staðar( en hann hafði
ekkert séð. Hann stýrði upp á
von og óvon eitthvað út f blá-
inn. — —
Gamli vitavörðurinn bylti
sér rólega í rúminu.
„Ó, Guð, vertu mér rniskun-
samur, af því að það) er jóla-
nótt. Verndaðu drenginn minn,
bjargaðu mönnunum. Ég á sök
á því að senda liann út í dauð-
ann. Hvernig — hvað á ég að
gera? H\að er þetta á gluggan-
um? Erlendur! Það er Erlendur!
Nei. vitleysa, það er bara snjór,
sem byrgir alveg gluggann —
bvrgir hann, ha? Byrgir hann
þá ekki líka vitaglugganna? }ú?
auðvitað. og ekkert ljós nær þá
að skína út um þá. Hvernig á
„Svanurinn” þá að komast að
landi, ef liann sér ekkert vita-
ljós? Hann getur það ekki,—
það er ómögulegt. Hann brotn-
ar í spón við klettana, eða hverf
ur út. í veðurofsann — finnur
ekki eyna.”
\htav«)rðurinn staulaðist frarn
úr og þrtifaði eftir fötunum
sínum.
„Ég \erð að fara og þurka af
glerjunum. Það dugar ekki að
liggja svona.” Gamli maðurinn
slagaði i'it úr húsinu eins og
drukkinn maður. Hann var ekki
fyrr kominn út, cn veðrið flevg-
ði hontmi um koll á hálu og
blautu hfaðinu. Stafurinn hans
strauk í buríu út í myrkrið. Þá
var ekki uin annað að gcra en
að skríða á Ijórum fótum út
í vitann. cn seint gekk það, og
erfiðir voru stigarnir.
„Ég þnkka miskunsemi þinni.
Nú er cg ánægður.”
Það rofaði aðeins til, og allt
í einu sá Erlendur rautt vita-
ljósið beint framundan og þó
heldur á stjthnborða. Hann
snarbeygði „Svaninum”. Var
hann virkilega að ganga beint
í opinn dauðann með þessi 12
mannslíf, sem voru innanborðs?
Eramhald af bls. 13
bleytu og storms og stundum
alls ekki hægt, og var maöur þó
kaffilaus. Olíuvélar voru þó vit-
anlega engar til hér í Eyjum og
komu ekki fyrr en um aldamót.
,;Þarna er vitinn okkar,” sagið
hann stoltur og benti með
hendinni. Allir horfðu með
fögnuði á vitaljósið.
Lendingin gekk að óskum. —
Það má vera illt í sjóinn, ef ekki
er hægt að lenda í Naustavík
og auk þess voru nú sterk og
snör handtök, senr settu bát-
inn.
Rúmið hans afa var autt.
Erlendur starði á það nokkur
augnablik, ery! svo var eins og
hann áttaði sig. Hann tók við
bragð, greip luktina og hljóp
út. Vitamálastjórinn og tveir
menn aðrir fóru í humátt á
eftir lionum og áleiðis út að
vitanum. Þegar þeir komu upp,
fundu þeir vitavörðin liggjandi
á gólfinu. Augun voru brostin,
Iiann liafði falli á varðstaðnum.
A.: Hvernig var svo mataræÖ
ið hjó ykkur ó þessum tímum?
J.: Allur matur var sendur út
í eyjuna með bó;num; sem
sótti fuglinn til okkar tvisvar í
viku, ef færi gafst. Maturinn
varaðallega skrínukostur, brauð,
flatkökur, harðir hausar og fisk-
ur cg svo fugl eftir fyrstu heim-
sendingu fugls úr eynni, viðbit-
ið var bræðingur,fýlafeitis eða
þorskalýsisbræðingur. Einsfaka
menn fró ríkustu helmilunum
fengu smó kjötbita með sér og
sórafóir smjör til viðbits. Heima
hjó mér var ógætt fæði og fékk
ég kjöfbita með mér í fyrstu
fesðina, en mikið gat það ekki
kallazf.
A.: Elduðuð þið aldrei sjólfir
þarna úti?
J.: Jú, það kom fyrir að elduð
var „pesja" og voru það dýrðar-
a'agar. Og svo eítir að G.'sli Lór-
usson fór að vera í Álsey var
hafður þar lítill bótur, sem dreg-
inn var upp ó flóna og höfðum
við þó stundum nýjan fisk. Ann-
ars var oft erfitt um mat, sér-
staklega þegar teppur fyrir komu
2-3 daga í röð.
A.: Ja, mataræðið hefur ver-
ið öðruvísi en nú tíðkast, því
nú eru steikur og fínustu réttir
ó borðum og sameiginlegt mötu
neyti, einna líkast og ó góðu
matsöluhúsi.
J.: Jó, það mó nú segja, enda
fannst mér það órið 1949, er ég
hélt 80 óra afmæli mitt í Álsey
ogvaiþar nokkra daga í konung-
legu yfirlæti, að skoða fornar
stöðvar.
A.: Þú fannst þar einu sinni
ógætan veiðistað, var það ekki?
J.: Jú, ég fann þar veiðistað,
sem notaður er enn, þykir góður
og ér nefndur eftir mér. Staður-
inn heitir Jónsnef og er við norð
ui b:ún eyjarinnar.
A.: Jó, ég þekki þetta veiðinef
þitt vel og er það prýðisgóður
veiðistaður. En segðu mér, hverj
ir eru beztu veiðimenn og fjall-
garpar, sem þú hefir verið með
í Álsey?
J.: Þeir eru nú margir, en
beztir Gísli Lórusson, Stakagerði,
Friðrik G.’slason, Jónshúsi, Árni
Árnason, Grund, Jón Pétursson,
Þoriaugargerði, Magnús Eiríks-
son, Vesturhúsum o. fl.
A.: Fórstu mikið utan í björg-
in, þegar þú varst til fugla?
J.: Nei, ég var loíthræddur.
Eg var kynsaður ó þvi að fara í
fjöll, þegar ég var lítill. Karlarnir
gófu mér í sjóinn og létu mig
stundum detta 2 til 3 faðma í
EnglandsdrGttmng á hnattferð með hónda sínum.
Um þcssar miindir er Elisabet Englandsrdottning á jerdalagi umhverfis jörðina ásamt Piliþ manni
sinum og miklu föruneyti.
Hérna sjáum við mynd af þeim, er þau komu til Hamilton, liöfuðborgar Bermuda, hafa
ibúarnir reist sigurboga með áletruninni: f)Lengi lifi drottningin