Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 13
Jólablað Fylkis 1953.
13
Þorsteinn Jónsson,
Laufási.:
Canda-
kirkfa.
Þó það eigi kannske ekki alls
kostar við að skrifa bernsku-
minningar um Landakirkju í
Jólablaðið, er því svo hóftað,
að jólahótíðin og kirkjuferðir
voru og eru svo samofnar í hug-
um flestra, sem kristnir nefnast,
að engin goðgó mó teljast, þó
farið sé nokkrum orðum um
kirkjuna, sérstaklega þegar
þess er gætt, að Landakirkja er
önnur elzta kirkja landsins, og
verða nú í næsta ógústmónuði
180 ór, fró því byrjað var að
grafa fyrir grunni hennar, þar
að auki er hún ein allra merk-
asta kirkja hér ó landi, og skulu
færð að því nokkur rök.
Það duldist víst engum, sem
man Landakirkju eins og hún
leit út, óður en söfnuðurinn tók
við henni fyrir rúmum fimmtíu
órum síðan( og lét hefja ó
henni stórfelldar breytingar, sér
staklega þó að innan, að kirkj
an hefur upphaflega ótt að
þjóna tveimur aðalhlutverkum,
fyrst og fremst sem mikið must
eri reist af óskiljanlegum stór-
hug Guði til 'dýrðar, og svo í
Framhald af ri. síðu.
só leigumóli nytjaður ó fyllsta
hótt og fórst þú ekki snemma
þangað til fugla?
J.: Jú, leigumólinn var nytj-
aður út í yztu æsar, enda kom
þaðan mikill fugl, fýll, lundi og
svartfugl og var það mikið bús-
ílag. Eg fór fyrst 12 óra gamall
þangað eða fyrsta sumarið sem
við vorum í Dölum. Það var
draumur allra ungra manna að
fara í úteyjr til fugla. Það var
ævintýraiíf, sem allir þróðu.
A.: Hvernig var úteyjalífið þó
svona yfirleitt?
J.: Það var í engu likt því,
sem nú er orðið. Þó voru engir
kofar til að búa í, heldur var
legið við í tjöUum eða hellis-
skútum og við móbríkur, sem
hlaðið var að og var það kall-
að viðleguból.
öðru lagi sem vígi til varnar
þeim óaldarlýð, sem oft hafði
vaðið uppi sérstaklega hér í Eyj
um fyrr ó öldum, þó yfirtæki
hörmungarnar miklu 1627, þeg
ar flestir Eyjabúar voru fluttir
í þrældóm eða líflótnir.
Að líkindum hafa gluggar
kirkjunnar verið með upphaf-
legum ummerkjum fram yfir
aldamótin, en þeir voru miklu
minni en þeir eru nú, rúðurnar
smóar og felldar í blý, innan í
sterklegum jórnumgjörðum, og
venjulega voru sterkir hlerar fyr
ir þeim.
Litlar dyr voru ó norðurveggn
um austarlega, voru þær aðeins
notaðar þó veður voru mikil og
stóðu ó vesturdyrnar, þótti það
tilbreyting að ganga um kórdyrn
ar, því mikil vanafesta var róð-
andi ó öllu, sem við kom kirkj-
unni og siðum hennar.
Þess skal getið, að kirkjan er
byggð svo nókvæmlega eftir sól
aróttum, að ef til sólar só, var
byrjað að samhringja, þó sólin
var hólf horfin undir austurgafl
kirkjunnar. Taldi þó Árni Einars
A.: Var ekki slæmt að búa í
tjöldum í úteyjum?
J.: Jú, það var stundum af-
leitt. Viðlegubólin voru mikið
betri. Tjöldin vildu fjúka ofan
af manni enda þótt að þeim
væri hlaðið með torfukökkum
svo hótt, sem hægt var. Þó var
sofið við teppi og brekón, í einni
flatsæng með matardallinn við
höfðalagið, því þó var vitan-
lega allt skrínukostur. í bleytu
var þetta slæmt því þó öslaði
hver yfir annars bæli og allt
varð blautt og stundum ekki sem
hreinlegast að vonum.
A.: Hvernig var með kaffið,
hvernig var hitað?
J.: Kaffið var hitað í hlóðar-
byrgi svo litlu, að maður gat
naumast rennt sér ó rönd og
hólfboginn inn með hlóðunum.
Oft var erfitt að hita vegna
Framhald ó bls. 29.
son ó Vilborgarstöðum, sem
lengi var meðhjólpari, rétt hó-
degi, en ó meðan hans naut
við, og lengi ó eftir, voru tlðir
ætíð hafnar ó supnudögum kl.
12 ó hódegi.
Að innan voru þessi breyting-
ar ó kirkjunni þær helztu: Smíð
aður prédikunarstóll, só sem nú
er í kirkjunni, þar sem hinn
gamli var orðinn lélegur og
þótti sviplítill. Hinir svokölluðu
salir,, voru breikkaðir, svo að
tvær sætaraðir urðu þar sem
ekki var nema ein óður. Söng-
pallurinn var færður lengra
fram í kirkjuna, óður nóði hann
aðeins fram ó þær digru stoðir,
sem enn standa undir honum.
Kertabcginn sem er yfir kór-
dyrum var settur, óður var þar
enginn. Þótti hann til mikilla
hótíðabrigða, því ekki voru
kerti ó honum tendruð, nema
ó stórhótíðum fyrstu órin.
Sú breyting, sem mest kost-
aði, en var víst nauðsynleg þó
talsverðu umtali ylli, var sú, að
hvelfing var sett I hana alla, hin
blóa stjörnuhvelfing, sem sett
hafði verið í kirkjuna 1856-7,
en þó fóru fram ó henni miklar
breytingar aða»tan og innan, var
rifin, en sú tiglahvelfing, sem nú
blasir við kirkjugestum kom í
staðinn. Vegna þess að múrað
var upp í kórdyr kirkjunnar,
reyndist nauðsynlegt að byggja
forkirkju við vesturdyr kirkjunn
ar, sem er víst ennþó í svipuðu
formi og upphaflega. Ýmsar
fleiri umbætur óttu sér einnig
stað að þessú :sinni, en þær
röskuðu ekki heildarsvip kirkj-
unnar, er þeirra því eigi getið
frekar hér. Só, sem stóð fyrir
þessum breytingum var Magnús
sólugi ísleifsson fró London.
Eftir þær miklu endurbætur,
sem ó kirkjunni voru gjörðar og
hér hefur lítillega verið ó minnst
var fjórhagur hennar illa kom-
inn. Þær 6500 krónur, sem
landssjóður greiddi með henni,
þrukku skammt ‘til að borga
þann kostnað, sem af aðgjörð
inni leiddi, var því gripið til
þess róðs að selja sæti í kirkj-
unni, aðallega þau, sem bættust
við í sölunum vegna breytinga
þeirra. Þessi sæti, sem voru þrjú
samliggjandi voru seld til eign-
ar ó fjórar krónur og fimmtíu
aura, og gat það ekki mikið tal-
izt, þó ó-þessum órum væri. Þó
ég sé eigandi að einum bekkn-
um í annarri röðinni norðan
megin, þarf enginn að þttast,
að ég muni hér eftir frekar en
hingað’ til víkja mönnum úr
sætum, heldur verður mér fagn-
aðarefni, að sætin væru sem oft
ast notuð við guðsþjónustur í
hinni fornhelgu og veglegu
kirkju; þetta þykist ég vita að
gildi fyrir þó aðra, sem keyptu
sæti í kirkjunni í þetta skipti, þó
ýmsir af þeim séu um stund
horfnir sjónum okkar.
Ekki er því að neita, að nokk
ur brögð voru að því, að víkja
fólki úr sætum, sem menn höfðu
keypt eða höfðu helgað sér með
stöðugri kirkjusókn, því oft var
kirkjan alsetin eftir að fólki fór
að fjölga hér í Eyjum upp úr
aldamótunum siðustu, þó ótti
þetta helzt við um hótíðar, þó
einkum jólin, svo að fólk fór að
fara til kirkju 1—2 tímum óður
en guðsþjónustan hófst, þótti
því barnmörgum fjölskyldum
hart, að fó ekkert sæti, vegna
þeirra sem enga höfðu í eftir-
dragi, en sóttu þó sjaldan tíðir
nema við sérstök tækifæri. En
að komast ekki í kirkju ó jólun-
um, þótti ó þessum órum óbæt-
anleg vöntun ó sannan jólafögn
uð, og aftansöngurinn ó jóla-
og gamlórskvöldin, voru sannar
hótíðarstundir, og ógleymanleg
tilbreyting í fóbreyttni þeirri, er
flestir óttu við að búa ó þessum
órum.
Svo var mikil helgi höfð ó
kirkjunni í æsku minni, að okk-
ur börnunum var upp ó lagt að
fara ekki fram hjó henni, nema
lesa faðirvorið, mótti ekki ganga
hraðara en það, að bæninni
væri lokið óður en framhjó kirkj
unni væri komið, hvort þessi sið-
ur var almennur, man ég ekki
með vissu, en af honum leiddi
það, að foreldrar kenndu börn-
um sínum þessa bæn ó undan
flestu öðru, stingur þetta nokk-
uð í stúf við það, sem nú ó sér
stað, að jafnvel fermingarbörn
kunna naumast þessa bæn, sem
frelsarinn sjólfur eftirlét okkur.
Eg ætla ekki að fara mörgum
orðum um þau miklu ótök, sem
unnin hafa verið nú ó seinni
órum, til að bæta og prýða
Landakirkju, og þó ekki síður
umhverfi hennar, eiga þau
mörgu, sem hér hafa að unnið,
bæði konur og karlar, miklar
þakkir skilið fyrir óeigingjarnt
menningarstarf í þógu trúarlífs
og kirkju hér í Eyjum.
Væri nú nokkuð úr vegi við í
hönd farandi jólahótíð að biðja
góðan Guð um hjólp til þess að
beina meira huganum að and-
legum efnum, en flestir virðast
gefa sér tíma til nú ó dögum,
og minnast þess, að lífið er stutt
en eilífðin löng, en hver só sem
hyggur, að auður og metorð séu
æðstu gæði, fer villur vegar.
Sönn sæla er andlegs eðlis, og -
er samanslungin gf mörgum
kenndum, af hverju þó kærleik
urinn til Guðs og meðbræðr
anna er mestur.
Guð gefi okkur öllum gleði-
leg jól!