Fylkir


Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 34

Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 34
34 Jólablað Fylkis 1953 ÓSKUM STARFSFÓLKI OKKAR OG VIÐSKIPTAMÖNNUM GLEÐILEGRA JÓLA GÓÐS OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS ÞÖKKUM FYRIR LÍÐANDI ÁR 72 RArTÆ KJAVERZ LU N Ti! sölu! er eignin Hólagata 26 (húsgrunnur og suðurveggur á- samt lóða*rréttindum). Þeir, sem kynnu að hafa hug á að kaupa eign þessa, sendi skrifleg tilboð til skrif- stofu bæjárfógeta fyrir næstu áramót. Vestmannaeyjum, 14. desember 1953 SIÍIPTARÁÐANDI >4^#^HKHKHHHsKHHHKH!H>^^ HVSMÆÐUR! Höfum flest, sem þér þarfnist í jólamatinn. GLEÐILEG JÓL! VERZLUNIN ÞINGVELLIR HKHKHiKHKHKHKHÍKHHH^ „MAMMA“ gef mér „GUTTARÓK“. Fœst í Bókabuöum. ÚTSVARSGREIÐENDUR Athugiö, að þeir sem veröa skuldlausir við bœjarsjóö Vestmannaeyja um áramótin % fá útsvör sín 1953 dregin frá viö útsvarsálagningu 1954. Geriö skil strax í dag. BÆJARGJALDKERl fTILKYMNING |; Með því að umsóknir hafa borizt um bætur úr l Hlutatryggingasjóði vegna aflabrests í heðangr. fl. báta: :i VII. fl. Bátar 12-30 smál. með línu á vetrárver- i: tíð 1953. ii IX.< fl. Bátar 12-30 smálestir með net og línu á i; vetrarvertíð 1953. i| á 1. bótasvæði (Vestmannaeyja), hefur sjóð- i; stjórnin ákveðið samkvæmt 4. gr. reglugerðar i; um hina almennu deild hlutatryggingasjóðs, að i; athugun skuli fara fram á aflabrögðum á um- ;; ræddu svæði. ;i Er því hérmeð lagt fyrir þá, sem veiðar stund- ii uðu á fyrrgreindu tímabili, að senda sjóðstjórn- ii inni skýrslu um útgerð sína eigi síðar en 7. janú- ii ar 1954 og verða skýrslur, sem síðar kunna að ii berast ekki teknar til greina, ef til bótaúthlut- ii unar kemur. i; Skýrslueyðublöð fást hjá trúnaðarmanni <i Fiskifélagsins Helga Benónýssyni. ii Reykjavík, 15. desember 1953. STJÓRN HLUTA TR YGGINGASJÓÐS

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.