Fylkir


Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 7

Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 7
jólablað Fylkis 1953. 7 SÉRA JÓN N. JÓHANNESSEN.: ,.Yður er í clag frehari fœddur scm er Kristur Drottinn í borg Davíðs,, Astriki faðir vor! Gcf f>ú oss frið og send i sál Iwers manns hi,ð sanna vegarljós, sem myrkur fól, fyíllu vórn hug áf krafti og kœrleik hans, sem kom til vor og skóp oss heilög jól. Enn ;i ný hljómar til vor boðskapur jólanna, boðskapur- inn um fögnuð, frið og frelsi Guðsbarna. Yfir ráðjrrota mann- kyni hljóma klukkur Guðs- almættis, til jress að hefja luig og hjörtu mannanna barna til Hans, sem fæddist hér á jörðu tii jress að færa oss dýr- mætar gjafir, Guðsfögnuð og frelsi á erfiðri járðlífsgöngu vorrí. Iloðskapur 'þessarar hátíðar, •setur oss fyrir sjónir tvær skýrar skarpar og örlagaríkar and- stæður, andstæður; sem liljóta áð opna augu allra hugsandi manna, fyrir hinu dularfulla afli, er stendur bak við og stjórn ar lífi og kjörum jarðbúa og hinum mikla og örlagaríka mun ;i andlegu og veraldlegu valdi. Annarsvegar er Ágústus- keísari, æðsti veraldlegi höfð- ingi þeirra tíma, með liin mikla herafla Rómverja að baki sér. Voldugasti einræðisherra heims- ins, jrcssi maður fyrirskipar. manntal um allan heim, og læt- ur þannig rætasl hinn aldagamla spádóm Gyðingajrjóðarinnar um fæðingu frelsarans. Þannig lét ‘ Guð Jrennan lieiðna keisara, koma í framkvæmd fyrirheitum sínum, mönnunum Lil sálu- hjálpar og biessunar. Hins vegar er oss bent á iítið BARN t' jötu lagt, vanmáttugt og um- komulaust barn í heimsins- augum. Hinn voldugi einræðisherra lincig í gröf sína. Ríki lians féll í rústir og smám saman fenti yfir nafn lianS og spor. Barnið sem í jötu var lagt óx og þrosk- aðist og gekk kvalabraut sína og reis úr gröfinni, sem endur- lausnari máhnkynsins og lávarð- ur lífs. og.dauða. „Sú þjóð ,seiit 'í' niyrkri 'dvél- ur sér mikið ljós” — þessi fornu spádómsorð irgttust á Gyðingaþjóðinni,— nótt eina — sem síðan er heilög haldin um gjörvalla jörð. Gyðingar sáu Guðs-ljós, ljós friðar og fagnað- ar, en þeir báru ekki gæfu til að liöndla það og fylgja því á myrkum jarðarbrautum. Þeir báru Jrað upp á krossins tré, jreir krossfestu jxLsálarheill og gæfu er Guð bjó jreim. Hafa jrjóðir jarðflrinnar nokkuð lært af jressu fordæmi Gyðinga? Nokkuð liafa Jrær lært en því fer fjarri að fagnaðaf- boðs'kapur Guðs fái stjórnað þeim og lýst þeim útúr myrk- viði sjálfskaparvíta og blindni. Yfir beim tímum er við lifum t nú, má vissulega le,tra þessi fornu spádómsorð: „Sú Jojóð sem í myrkri dvelur. sér mikið ljós“ — Þjóðirnar sitja enn í myrkri á svo mörgum sviðum, jró sjá Jrær allar Guðssoninn, ijós heimsins, hann sem kom tij þess að vera leiðarvísir manná og barna og beina öllum inn á bjartar Guðs brautir, hann sem vill frelsa og ltelga hverja manns sál og með því lækna böl og rnein þessa jarðlífs. Hvers'vegna sitja Jjjáðar jjjóðir jarðarinna enn í myrkri? Hversvegna er heimurinn í dag heltekinn af tortryggni og heift og sviða flak andi í sárutn? Þegar svara ska.l jtessari spurningu, komum vér að því, sem er höfuð meinsemd mannkynsins. Annarsvegar liin blinda efnishyggja og sjálfsdýrk- unin hins vegar skilningsleysi manna á guðleg verðmæti, á það hvað hefur eilífðar gildi. Menn \ilja vera sjálfráðir unt líf sitt. hvernig því sé lifað. Menn teljá Jrað ekki nauðsynlegt að Cruðs- sonurinn, ljós heimsins, lýsi þeim og mótar líf þeirra, því Jtráfaldlega kæmi það í bága við stundleg hagsmuna mál Jteirra, en Jteir gleyma Jrví að tímans vald og tímans gæði hverfa við gröfina. Hinn einráði og voldugi efnishyggjumaður og hinn trúfasti starfsmaður, sem hafði sig lítt frammi, eru jafnir við dauðans dyr. Ekkert geta Jreir með sér flutt, nema það andans skrúð, er þeir ltafa aflað sér frá himneska Ijósinu, sem skín oss í Jesú Kristi, honum sem vér trúum og tilbiðjum á beztu áugnablikum lífs vors. Við skulurn jafnan ltafa það hugfast, að Guðs eilífu lögum fær enginn breytt, hvorki vold- tigur né vesæll. Við sjáum þetta svo glöggt á guðsspjalli Jólanna. Á Ágústusi hinum volduga keisara og barninú fátæka, sem í jötu var lagt. Annarsvegar tak- márkalaust jarðneskt vald,— hinsvegar BARN, sem á fyrir sér braut fátæktar, þjáningar og krossdauða. Hvað veldur þesS- um mikla mun á æfi starfi þessara tveggja, er jólaguðs- spjallið setur oss fyrir sjónir. Hinn örlagaríki munur stafar af Jrví gjörólíka hugarfari og lífafstöðu, er stjórnaði hug- sjónum og starfi. Annar vann aðeins með veraldleg mál fyrir augum. Hann sjálfur var þunga- miðja lífs hans. Og alt hvarf þetta og hjaðnaði eins og allt tímanlegt, við dauðans dyr. Hinn var áf Guði scndur í þjónsmynd — Guðs heilagi vilji stjórnaði hug hans og starfi. Hann fæddist í fátækt til J\ess að bera Guðsdýrð í vansæl hjörtu manna. Færa mönnum þann sálarauð og sálarhelgi, senr varir til eilífs lífs. Hann kom til Jress að opna mönnum himnarík;i og færa mönnum birtu og yl frá Guðshimnum og kenna mönnum í hverju hin sanna lífsglc-ði er fólgin. Að hún sé ekki fólgin í Jreim hverf- Jeikanshlutum( sem aðeins hafa stundargildi — heldur í kærleiks- þjónustu og guðsdýrkuu. Með öllu lífi sínu og starfi bendir Jesú oss á þá staðreynd, að sál- ar hreinteiki og kærleikslund öðlast ekki í gildaskálum stund- lcgra nautna, heldur á braut, starfs, Jrjáninga og fórna. Sú braut er einnig sigurbraut vor, því á Jreirri braut hverfur stærilætið og hverskyns sjálf- ræði og sjálfsdýrkun. Á þeirri braut lærum vér að skilja sam- band vort við Guð og þörf vora á ljósi og líkn á þeirri braut lær um \ér að biðja af innri Jrrá 'og Jröri: Vertu Guð faðir - faðir minn. i frelsarans J-osú nafni. Guðssonur fæddist hér á jörðu til Jress að gróðursetja Guðsríki meðal vor, styðja oss á hjálpræðisbrautinni og veita oss æðri og réttari Jrekkingu á lífinu og Jreim Guði, er lífið skóp í eilífum kærleika. Þetta er hinn mikli gleðiboð- skapur jólanna. Guð gefi oss öllum náð til þess að tileinka okkur Jrennan kærleiksboðskap, svo liann verði oss ljós og mátt- ur til þess að ganga jafnan á Guðs vegum. Á 'þ'éssafi - jóla- hátíð og hvern dag lífsins skul- Séra Jón N. Jóhannessen þjónaði hér i Eyjum eins og kunnugt er i fjarueru sóknarprestsins á sl. sumri. Er séra Jón dvaldi hér átti hann 75 ára afmeeli og hálfrar aldar prests- afmeeli. um vér lrafa það hugiast, að livað sem oss kann að mæta( og hvernig þá hin máttuga kærleikshönd Drottins, er jafn- an nálægt oss, til Jress að styð'ja oss og styrkja í Guðsstarfi voru. J}ennan náðarboðskap fiytja jóiin oss. Þau minna oss á staif hans, sem í heilagri Guðstrú og Guðstrausti, gekk braut þján- inganna í fórnfúsu kærleikstarfi sínu fyrir syndugt mannkyn. Biðjum Guð að láta liver jól er við fáum að lifa hér á jörðu, bregða skæru ljósi, trúar og trausts, í hjörtu vor, á bratit- ina, sem framundan er( svo vér sjáum alstaðar kærleika Guðs, einng í harðindum og harm- leik jarðlífsins. Öld eftir öld hefur kærleiks- Ijósið í Kristi Jesú( hvílt yfir börntim jaréjarinalr og flutt mörgum frið og fögnuð, þrek og Jrol til að ganga erfða braut og bera þunga byrði sorga og mótlætis. Öld eftir öld hafa mannlegar Sálir hungrað og þyrst eftir sannri gæfu og var- anlegri gleði. Allar framtíðar- \onir eru reistar á Jressari Jieitu ósk og sterku þrá. Þannig hefur Jrað verið og þannig mun Jrað verða. Og lífið kemur til okkar og miðlar okkur mörgum og margvíslegunr gjöfum, réttir að oss ljúfar gleðistundir eða daprar sorgarstundir, veitir sum- um raunir og raunaspurning- ar. Og mörgum finnst það að björtu og fögru æskuvonir þeirra hafi orðið úti á kiaka og kald- lyndi heimsins. En mannlegar óskir eru oft svo barnalegar og bráðlátar, því við teljum oss fær um að ráða stefnunni. En reynsla lífsins kennir oss ýmis-

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.