Fylkir


Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 33

Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 33
Jólablað Fylkis. 33 Heims um ból. m i- —(-»-#- Tyrðlsltt lag. Bidft íi 1 Heims um ból helg er u jól; Sigt> - '■3 mær son Guðs ól. Frels-un mann-ann - a, frels-is-ins lind, ' * - * - t^=t=T-^=t^r--é^EEE§^ m Lifandi brunnur hins andlega seims, V'Konungur lifs uors og Ijóss. Fús þeim að líkna, sem tilreiðir sér V Samastað syninum hjá. Dr. Svbj. Egilsson. skerja. Fram á klöppunum sitja veiðinrennirnir ásamt jrrem ío ára gömlum drengjum, sem liafa fengið að fara með feðrum sínum í Jressa ævintýralegu bjarg veiðiför. \'ið fætur þeirra liggja margar lundakippur, íoo í hveri kippu. Matvælunum er skotið á land og veiðinni kjppt út í báiinn. Nokkur hluti lundanna er hafður til heimilisnota í Vestmannaeyjum, en lritt er „fiutt út” til landsins. í kjöt- leysinu á íslandi á sumrin eru fuglarnir kærkomin búbót og kærkomin tilbreyting í mataræ- ði, sem fram á haustið, að haust vertíð byrjar og slátrun hefst:, að mestu byggist á saltmeti og hvalkjöti, auk rengis, sem er slímlag yfirhúðarinnar á hval. Mér fannst það í fyrstu minna mig á trélím með hefilspónum í og var eitthvað áþekkt þess kotnar mauki á bragðið, jrangað til ég fór að venjast þessum sér- stæða rétti. Nú þvkir mér jretta herramanns matur, og er ég líka orðin tryggur neytandi hins íslen/ka þjóðréttar: skyrsins,— holl og nærandi fæða, sem er búin til úr undanrennu, og er raunar líka framleidd hér í Danmörku. Þennan rétt ætti Ileimilisráð ríkisins að kynna í hinum daglegu tveggja mínútna útvarpsþattum sínum. Skyrið er jiað fyrsta, sem ungbörnum er gefið næst móðurmjólkinni, og börnunum þykir vænt um skyrið sitt. Nú fæ ég loks svar við þessari spurningu, er ég sem barn svo oft hafði yfir með sjálfum mér og hljóðaði svo: „Æ, heyr mig, veiðimaður, hvað veiddir þú í net jritt t dag?” En vissulega voru það hvorki villiendur né krákur, starar né gaukar úr skóginum, (í Vest- mannaeyjum eru engir skógar), nei, auk lundans, sem er iiér í yfirgnæfandi meirihluta, stutt- nefja, langvía, álka og fýll. Þótt lundinn eigi það til að bíta frá sér, og geri það af hjart- ans lyst, ef því er að skipta, eru bitin lians barnaleikur hjá biti álkunnar, hún er náskyld geir- fuglinum, en langtum grimmari en hin látni frændi hennar. Hegðun álkunnar er sýnilega mjög taumlaus, hún heggur í hendi veiðimannsins og slítur gat á húðina. Þessvegna átti veiðimaðurinn líka í vök að verjast, þegar ég bað hann að halda á álkunni, meðan ég kvik- myndaði liana, stöðugt varð að leiða athygli þessa skapmikla fugls frá hendi veiðimannsins svo að hún yrði ekki fyrir barð- inu á lionum. Fýllinn, cða múkkinn, tekur næstum að segja „efnafræðina” í varnarþjónustu, hann er fugl- inn, sem gefur frá sér „lrinn bannvæna hráka”. Þetta hljóm- ar, sem öfugmæli, en er Jró sannleikanum samkvæmt, þar eð fýllinn í nauðvörn, auðvitað alveg ósjálfrátt, gefur frá sér gulan, slínr- eða olíukendan- vökva, ekki óáþekkan lýsi. Lyktin ein af jressari ræpu knýr nrann til jress að flýja lang- ar leiðir, en til jress hefur nátt- úran sjálfsagt æt-last. En það er skoðun firanna, að Jressi ógeðs- legi vökvi, liafi valdið illkynj- aðri nragaeitrun í nrönnum, senr höfðu neitt fýls, og orsakað dauða nrargra manna. Afleið- ingin af jressari fýlaeitrun yarð sii, að nú er hann ekki nýttur svo teliandi sé, en fyrr á árunr var fýllinn snar þáttur í fugla- veiðunr. Á suðurströnd íslands, þeinr hluta, er næst Vestmannaeyjum, veiðist fleygur fýlunginn, þegar hann yfirgefur hreiðrið og lrefur ferðina út á Atlandshafið. Sunrs staðar er vegalengdin meira eir 50 km. og þar eð unginn (fýll- inn verpir aðeins einu eggi) er Jiá spikfeitur og vænginir þá ekki fulljiroska til að leggja upp í slíka langferð, gefst ung- inn oft upp á nriðri leið, hann neyðist til „að konra við ” á leiðinni, — en á Jressum „við- komustöðum” bíður fuglsins bráður bani, fæturnir eru of veikir, — jiað á líka við um full- orðna fuglinn, — svo að hann orkar ekki að hefja sig til flugs á ný og fá byr undir báða vængi. Kringunr 20. ágúst má oft sjá íslendinga á ferð á þess- um flatneskjum með fýlaunga kippur á hnakknefinu. Unginn er eitt kíló að þyngd, og á einum degi, nrá við góð skilyrði veiða.alt að 60- 100 fugla. Af- lífun er mjög einföld og fljót- virk,— þá aðferð nota flestir veiðimenn,— hún er í því fólg- in, að veiðimaðurinn „molar” hauskúpu ungans milli tann- anna. F.g hefi að sjálfsögðu aldrei borðað fýl, en að sögn verður maður annaðhvort hrifinn af Iionum í fyrsta skipti sem liann er ctinn, en ef svo er ekki, er sjálfgert að spara sér frekari óþægindi, því að óger- |egt er að venjast bragðinu. Fyrr á árum var fýllinn saltaður í tunnur til vetrarins, þegar menn höfðu satt sig á nýjum fugli um veiðitímann. Það sézt bezt á því, að fýll- inn var mikilvægur til búsílags Vestmannaeyinga, að hinum miklu hátíðahöldum um Þjóð- hátíðina, sem var haldinn ár- lega að loknum slætti átti að vera lokið áður en -fýlaveiðar hæfust, Jj. e. fyrir 20 ágúst. Báturinn er kominn til að sækja mig, og þá er ekki til setunar boðið, þótt ég hefði tekið því fegins hendi að vera mcð jiessum ágætu mönnurn í slíku umhverfi miklu lengur. Eg skil mæta vel jiessa menn, sem ár eftir ár yfirgefa heim- ili sín og hafna öllum jiægind- um lífsins fil að geta um nokkra vikna skeið dvalið í tjaldinu eða litla kofanum í samlífi við hina frjálsu náttúru. Á leiðinni til Heimaeyjar siglum við fram á lunda, sem óttalaust rekur hausinn upp úr sjóskorpunni framan við bátinn. Hann veit vart hvaðan á sig stendur veðrið og þeytist af öllum mætti yfir hafflötinn með þróttmiklum vængjaslögum ög öflugum stuðningi fótanna, en aflinn fimm gljáandi feit sand- síli, fallega raðað í sterklegt nefðið, kemur í veg fyrir, að lundinn geti einni svipan haf- ið sig til flugs. Lundinn á engra kosta völ, hánn stingur sér nið- ur í „nægtarbúrið”, jiangað til báturinn er horfinn, fremur en að sleppa veiðinni. Stundu síðar skýtur honum aftur upp, að jiessu sinni drjúg- ann spöl í burtu, hægum og virðulegum. Hann hagræðir bráðinni^ hristir sig og hefur til flugs. í glæstum, djarflegum lioga stefnir liann yfir klettana á bælið, þar sem soltin unginn bíður óþolinmóður eftir góðri máltíð. Fimm sandsílij í einu, oft á dag, og sú tala margfölduð með nokkrum miljónum, gefur góða hugmvnd um hið ótæmandi nægtabúr, Atlandshafið,— ekki eingöngu ætlað íbúum fugla- bjarganna, heldur einnig, og ehgu að síður sjósóknurum og þar af leiðandi,— síðast en ekki sízr, hinum raunverulega lierra Atlantshafsins — mann- inum. KNUD LARSEN. (Lausl. pýU: Einar H. Eiriksson) z' Qleðileg Íól!

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.