Fylkir


Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 27

Fylkir - 23.12.1953, Blaðsíða 27
Jólablað Fylkis 1953. 27 ic-kk ákafa hóstakviðu og náði varla andanum. Svo jafnaðli hann sig brátt. Því það eymdi ennþá cftir af róllyndi og skyn- ssmlegTÍ yfirvegun skipstjórans. Loksins irutaiii hann: „Ein- hverntíma hefði ég reynt að kíkja á drangskammirnar, j>ótt gjóia vxri liii, en nú — nú get- um við ekki annað cn heðið Guð að hjálpa. Hann verður miskunsamur ntg þar sem jóla- nótt fer í hcnd.” • Erlendur sá að tár hrundu niður magrar kinnar gamla mannsi 's. Harm grcip um ;ix!ir hans: ,.Aíi minn!” hrópaði hrmn, „iofaðu mér að fara suðurefíir á „Svaninum” og vita hvort ég get nokkuð gert?” — Vitavörð- urinn hvessti á hann augum, en Erlendur hélt áfram: )(Eng- inn bátur er eins traustur og vcl útbúinn og „Svanur” þinn, og hann hefur séð bárur hér _____________ _________________________________________ _ i Thors Thors senainerra flytur rceou á /lusrierjarpingi iamcinuðu pjóðanna i New York. við eyjuna áður.” „Nefndu þetta ekki drengur, hvaða erindi ætlir þú eigir þang- að, nema til að clrepa þig?” ,,Afi! þú veizt að ég þekki ströndina hérna eins vel og þú. I átta ár hefurðu aldrei farið s\o á sjó, að ég hafi ekki verið með þér. Þú liefur kennt mér allt, sem að sjómennsku lýtur á svona vélbát.” Gamli maðurinn greip fram i fyrir Erlendi: „Hættu þessu drengur, ég ansa þér ekki. Ætlarðu kannske að draga skip- ið af skerinu með bátkænunni? Svona, farðu að korna með mat- inn.” Vitavörðurinn kipraðisam- an varirnar og ætlaði víst að sýna hörku og einbeitni. En hann afskræmdist öllu heldur í andlitinu af sársauka og hryggð vfir vanmætti sínum á þessari alvörustund. Erlendur vildi ekki gefast upp og hélt áfram: „Naustavík er eini staðurinn á eyjunni^ sem hægt er að lenda í, allir aðrir landtökustaðir eru samá og dauðinn vís. Skerjaklasinn innar frá Svörtudröngum myndi og varlá s'.epjta nokkrum bát úr greipum sínum. Hugsaðu þér afi, ef þeir hafa komist í bátinn, þá eru þeir alveg jafn hjálp- arvana og áður, ncma kunnugur maður vísi þeim leiðina.” Vitavörðurinn var farinn að hlusta með athygli og Erlend- ur hélt því áfram enn ákafari en áður: „Ef ég hefi ljós með, þá getur það verið að þeir reyni að brjótast út að bátnum þegar þeir sjá ljósið. Ég skal lofa þér því, afi rninn, að ég skal koma strax aftur, ef ég sé að ég get ekkert gert, ég skal ekki fara of nærri.” Hann hækkaði röddina. „Þú ert vita- vörður hér og þú ert skyldugur að reyna að hjálpa, en nú ertu veikur, og þá er ég skyldugur að fara. Ef Guð hjálpar þeim i kvöld, því vísar hann þá ekki mér leiðina lílca, ég hefi vitann til að átta mig á , og. . . .” Nú greip afi hans aftur fi'arn í fyrir honum: ,(Reyndu þá að fara að koma þér af stað, drengtetur og hættu þessu ntasi, því tíminn er dýr- mætur. Komdu til mín, þegar þú ert búinn' að búa þig, og klæddu þig vel.” Það liðu aðeins nokkrar mín- útur þar til Erlendur kom aftur inn með matinn, sem vitavörð- urinn áti að fá á bakka. Hann var klæddur í skinnBtakk, í uppháum vaðstígvélum. I .ann- ari liendinni hékk sjóhattur, fóðfraður að innan með lamb- skinni. , Jæja,” sagði hann, „ég kotn hér með ofurlítinn matarbita handa þér, ég borðaði ofurlítið frammi. Nú er heklur að rori til og bylnum hefur slotað í bili.” Gamli maðurinn reis cijrp. „Taktu báða olíubrúsanna með, og ef tneð þarf, þá settu olíu i sjóinn, það þarf ekki mikið í einu. Festu lktina vel við mastrið. Gættu þess, að hafa vel lokað yfir vélarhúsið. Farðu nógu djúpt út af Stekkjarborða, og krjúptu nú hérna við rúm- stokkinn.” Erlendur kraup á kné við rúmið og byrgði andlitið. GaniU vitavörðurinn bað sjóferðarbani með grátstafina í kverkunum^ en heitt og innilega. Svo stóð Er- lendur upp, kyssti afa sinn og gékk hröðum skrefum út. Elann greip luktina méð sér og fór niður í Naustavík. Ekki þurfti hann að eyða löngum tíma í að athuga búnað bátsins, því að hann var búinn, í heila viku, að bíða í rennibrautinni, eftir að fara út í vitaskijrið þegar það kæmi —• og nú var þáð senni- lega komið. Það var satt — slyddan var orðin tninni og brátt liafði Er- lendur komið vélinni í gang og stýrði hugdjarfur suður á bóg- inn. Það var vont í sjóinn, því varð ekki neitað, en hann hafði svo oft séð Ægi ylgdan áður, en þá var hann með afa sínum, að vísu. Erlendur fór aðeins hálfa- ferð til þess að verjast ágjöfum, og eftir nærri klukkutíma barn- ing taldi hann sig vera kominn suður undir Svörtudranga. Honum brá nokkuð við, er hann unngötgvaoi, að aftur hafði syrt í lofti. Hann vissi að hann hafði siglt í 14 klst. í grænu ljósi vitans, og þess vegna hlaut hann að vera kominn á staðinn. Hann stöðvaði því nærri vélina og lét reka hægt undan. Það var byrjað að snjóa aftur og stormurinn var heiftarlegur. Þegar hann hafði lónað þarna góða stund, ákvað hann hryggur í bragði að snúa afttir heimleið- is, hann sá að heimska var að ætla sér nokkuð meira. En þá heyrði hann allt í einu eitt- hvað hljóð, sem skarst í gegn- um hafrótið. Hann hlustaði og aftur heyrðist ópið glöggt, á bakborða. Hann þeytti þoku- lúðurinn og tók stefnu á hljóðið. Eftir góða stund hægði hann á sér og heyrði þá hróp og köll í mörgum mönnum, og brátt sá hann grilli í dauft ljós fram- undan. Hann stöðvaði vélina og hrójraði, en köll hans köfn- uðu í veðurhamnum. Þá datt lionunr í hug að setja olíuna í sjóinn og reyna að færa sig nær. Þetta hafði hin ótrúlegustu á- lrrif. Það var eins og hinar grinrnru, reiðu öldur stirnuðu. Hann gat því fært sig nær og heyrði þá hrópað til sín, að báturinn væri brotinn og kom- inn að því að sökkva, og þá var ekki um annað að gera en láta hrökkva eða stökkva. Hann tæmdi alveg úr öðrum brúsanum og lét brákina berast undan veðr inu. Aður cn hann vissi af og án jress að hann sæi lrvað tim var að vera, hafði hann krækt krók- stjaka af heljarafli í eitthvað sem Hktist bátsflaki, og á sömu stundu þustu nokkrir menn upp í bátinn hans. ,,Eru allir komnir?” lirópaði Erlendur. Honum var ■svarað ját andi og hann krækti stjakanum úr, ldjóp aftur að vélinni og stýrinu, til að rétta bátinn af, því hánn lá illa fyrir. Þetta gerðist allt á svo skammri stund, að Erlendur gat eigin- lega enga grein gert sér at- burðanna. Loks þegar maður með teljDu í fanginu og konu við hlið sér kom til hans, áttaði hann sig til fulls. „Hvað hefur komið fyrir ykkur?” spurði Erlendur. Mað- urinn varð fyrir svörum og sagði til sín. Það var vitamála- stjórinn sjálfur( kona hans og dóttir, og með þeim voru átta skipverjar af vitaskipinu. „Átta — allir, það var gott.” Vita- málastjórinn hafði verið í á- ríðandi erindagjörðum norð- ur í landi, og tekið sér far með vitaskipinu til að koma heim fyrir jólin, svo höfðu þeir lent í þessu aftaka veðri og blindbyl, og loksins strandað við drang- ana. Skipið var að liðast í sund- ur og þeir voru tilneyddir að fara í bátinn, sem þó brotnaði við skipshliðina svo að hann varð ósjófær. Erlendur var löngú hættur að lilusta á það, sem vitamálastjór- inn hafði að segja^ af ferðalagi sínu, hann horfði áhyggju- fullur í kringum sig, því slyddu- bylurinn var kominn á aftur. Hvert sem liann leit, var ekkert að sjá nema byl og myrkur. Mennirnir húktu eins og vofur frammi í bátnum í bjarmanum af ljóskerinu. Erlendur skim- aði eftir vitanum, en gat hvergi komið auga á ljósið. Nú var ekki um annað að gera en að reyna að taka stefnuna eftir veður- áttinni. En ljótt var útlitið. Það var löng þögn. „Hver ert þú drengur minn?” spurði ókunni maðurinn. „Ég heiti Erlendur.” , Nú, sonarsonur gamla vita-

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.