Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1947, Page 14

Skátablaðið - 01.04.1947, Page 14
ÚTGÁFUFLOKKURINN ÚLFLJÓTUR vinnur nú að pvi að gefa úl handbók fyrir flokksforingja. Bóliin verður i 8 köflurn og fjallar um öll helztu atriðin i starfsemi skátaflokks. SKÁTABLAÐIÐ birlir hér firnmta atriðið úr firnmta kafla bókarinnar, en i þeim kafla er talað um 2. flokks- prófið. Hás: FLOKKSFORINGJAHANDBÓKIN ATHYGLI. Fara 500 metra á fimmtán minútum og lýsa því helzta, sem fyrir augun ber, eða muna 16 hluti af eftir að hafa liorft á þá i hálfa minútu (Kims- leikur), eða lýsa einum búðarglugga af fjór- um, eftir að hafa horft á þá í eina mínútu. Tilgangurinn með þessari grein er að benda skátannm á að hafa augun opi'n og veita því eftirtekt, sem á vegi hans verður. Miðliðurinn, þ. e. Kimsleikurinn, mun hafa verið mest notaður, enda er þægilegast að æfa hann að vetri til, en þar eð skáta- starfið er engu síður ætlað sem útistarf, ættu flokksforingjarnir ekki að ganga alveg framhjá fyrsta liðnum. Það getur einmitt verið gott til margþættari þjálfunar, að æfa alla liðina, þótt aðeins einn þeirra sé tek- inn til prófsins. Bezt væri þá að velja ekki prófliðinn fyrr en skátarnir hafa reynt, hver þeirra er skemmtilegastur. KENNSLA. . /. liður. (1) Veitið eftirtekt sporum, sem þið sjá- ið á ferðum og útilegum. (2) Útbúið tæki til þess að setja neðan á skóna, sem sýna spor ýmissa dýra. (3) Athugið för eftir bíla og hjól, og athugið einnig í hvaða átt farartækið hef- ir ekið. För eftir hjól. (4) Stanzaðu skyndilega, þegar þið eruð á gönguferðum, og spurðu, hvert vegurinn hafi lcgið, sem þið fóruð seinast framhjá, hve rnargir menn hafi verið í bílnum, sem mætti ykkur o. s. frv. (5) Útbúið braut til þess að æfa ykkur í að rekja spor manna. Láttu skátana ganga yfir hana, hlaupa, ganga aftur á bak og ganga með þunga byrði. Berið sporin sant- an. Reynið þetta einnig, þegar brautin er «> 34 SKATABlaðið

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.