Skátablaðið - 01.08.1947, Blaðsíða 44
Kœru skátasystkin!
Nú er vetrarstarfið að hefj-
ast. Næsta sumar verður
glæsilegasta landsmót, sem
haldið hefur verið hér á
landi. Má búast við mikilli
þátttöku erlendra skáta, svo
að nú er um að gera, að vetr-
arstarfið verði skipulagt út í
yztu æsar, svo að við getum
staðizt gagnrýni erlendu gest-
anna.
Úlfljótur hefur nú talsverðan bókakost upp á að bjóða, sem aðstoðað gæti
ykkur í starfinu.
SKÁTASTÖRF - Handbók íyrir flokksforinéja.
I bókinni eru nákvæmar skýringar á almennu skátaprófunum, svo og
fjöldi hugmynda um starf skátaflokks.
SAGAN UM BADEN-POWELL.
Bókin er ævisaga alheimsskátahöfðingjans. Þessa bók þarf hver einasti
skáti á landinu að eiga.
SKÁTASÖNGBÖKIN.
Hún er nauðsynleg við öll tækifæri í skátastarfinu. Þess vegna þurfa allir
skátar að eiga þessa bók.
VIÐ VARÐELDINN - 2. kefti.
Nauðsynleg handbók fyrir skátaforingja, sem þurfa að undirbúa skáta-
fundi eða varðelda.
Ef þið skylduð ekki ennþá vera búin að fá ykkur einhverja þessara bóka, þá
skrifið okkur í pósthólf 831, Reykjavík, og munum við senda ykkur bækurnar
um hæl gegn póstkröfu.
ÚLFLJÓTUR.
Prentsmiðjan ODDI h f.