Skátablaðið


Skátablaðið - 01.08.1947, Blaðsíða 38

Skátablaðið - 01.08.1947, Blaðsíða 38
JVfyndasaga dfren^janna: Hungrið fór nú að gera vart við sig. Hann settist við rætur trésins og hugleiddi hversu gott hann hefði haft það heima. Heima var alltaf nóg að borða. Nú fengi hann ef til vill aldrei framar að sitja til borðs með foreldrum sínum. Hin lostæta máltíð veitti Robinson nýjan kraft og stælti kjark hans. Hann ákvað að rannsaka hvort mannabyggðir væri að finna þarna í grennd- inni. Vongóður lagði hann leið Hann gekk niður að strönd- inni, ef ske kynni að eitthvað ætilegt hefði rekið úr flakinu. Allt í einu heyrði liann vængjaþyt og sá hvar haförn flaug á burt með stærðar fisk milli klónna. „Fyrst fuglar himinsins sína að fjalli einu, sem var í nokkurra kílómetra fjarlægð. Og þrátt fyrir brennandi sól- arhita, kleif hann hæsta tind- inn. Þegar upp kom sá Robinson, að hann hafði strandað við finna sér fæðu, þá hlýt ég að geta það líka,“ hugsaði Robinson. „Leitið og þér munið finna," stendur ein- hvers staðar. Og sér til mikill- ar gleði fann Robinson ætan skelfisk. eyðiey. Skógur, klettar og op- ið haf á alla vegu. Hvergi sást reykur, sem gæfi til kynna að mannabústaðir væru í nánd. — En langt úti við sjóndeildarhringinn hyllti undir nokkrar smáeyjar. 112 SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.