Sameiningin - 01.03.1910, Blaðsíða 34
30
* fást, var hann, eins og gengr, sí og æ aS leita aS |rví, er S
veriS gæti henni til stuSnings.
Lesendr geta hœglega ímyndaS sér, aS tríbúninn, er
hann var aS leita fullkomins líkamsskapnaSar, hafi oft
fundiS hjá sér hvöt til aS bíSa viS og rannsaka betr, og
sjaldan meS öllu veriS ánœgSr, enda er þaS segin saga, aS
naumast hafSi hann nokkru sinni taf'iS eins Iengi og nú viS
þesskonar athugan.
í hvert skifti, sem rœSari þessi fór aS hreyfa ár sína,
kom hliSmynd af líkama hans og andliti í augsýn af pall-
inum; en hreyfingin endaSi meS því, aS maSrinn snerist
viS um leiS og hann laut niSr til aS hrinda árinni aftr.
Svo léttilega gjörSi hann þaS og meS svo mikilli liprS, aS
fyrst gat þaS vakiS efa um, aS hann beitti orku sinni nógu
samvizkusamlega; en brátt hlaut allr slíkr grunr aS verSa
aS engu. Svo sterklega hélt hann á árinni, er hann seild-
ist meS hana áfram, og svo mjög svignaSi hún viS róSrinn,
aS augsýnilega var verkiS mjög knálega sókt; en þar viS
bœttist þaS, aS jafnframt kom í Ijós engu síSr skýrt, af hví-
líkri Iistfengi maSr þessi reri. Dómarinn í bríkarstóln-
um stóra tók út af þessu aS íhuga styrkleik og liprS róSr-
arþrælsins uppáhalds-hugmynd sinni til staSfestingar.
MeSan Arríus var í þessum hugleiSingum sínum, veitti
hann því eftirtekt, hve ungr róSrarmaSrinn var. Ekki
komst hann neitt hiS minnsta viS af því, eSa ekki svo, aS
hann væri sér þess meSvitandi; hins vegar tók hann eftir
því, aS maSr sá virtist hár vexti, svo og því, aS sköpulag
útlima hans, bæSi arma og fótleggja, var einstaklega full-
komiS. Ef til vill voru þó armleggir hans of langir, en
þess gætti naumast fyrir þá sök. aS hann var þar svo
vöövamikill, og samfara sumum líkamshreyfingum þrútn-
uSu þeir vöSvar stórum og fengu á sig hnúta eins og þá
er snurSur koma á snæri. Mjög rennilegr var hann um
bolinn, en rifjaber; hins vegar var hann ekki holdgrennri
en heilsusamlegt var og sóktust menn í skylmingaskólun-
um meS ákefS eftir þesskonar holdafari. Allir tiIburSir
rœSarans voru eins og tríbúninum leizt aS bezt gæti veriS,
enda samsvöruSu þeir sér svo vel, aS út af því tók hann
aS gjörast forvitinn og hugsaSi nú sterklega um þennan
mann.
___________________________________________________________<6
„NÝTT KIRKJUBLAÐ", hálfsmánaSarrit fyrir kristindóm og
kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr út í Reykjavík undir rit-
stjóm hr. Þórhalls Bjarnarsonar, biskups. Kostar hér í álfu 75 ct.
Fæst í bókaverzlan hr. H. S. Bardals hér í Winnipeg.
,Sam.“—Addr.; Sameiningin, P.O. Box 2767, Winnipeg, Man.