Sameiningin - 01.03.1910, Blaðsíða 32
28
að matast. Aldrei stökk þeirn bros, og' enginn heyröi þá
nokkurn tíma raula. Til hvers er aS hafa málfœri, þá er
svo stendr á, að maör getr meö því aö stynja eSa and-
varpa látið gjörvalla tilfinning sína í Ijós, samfara því,
sem hugsað er í leyndum? Tilvera aumingja þessarra var
eins og á niðrí jörSinni, sem líSr áfram hœgt og hœgt, og
á öröugt með að kornast áfram, allt að ósi sínum, hvar sem
hann svo kann aS vera.
Ó þú, son Maríu! Nú hefir sveröið hjarta — og fyrir
jjað sé þér lof og dýrð ! Svo er þaö nú, en á þeim tíöum,
sem vér erum að rita um, urðu herteknir menn að þrælka
á borgarmúrum, á strætum og í námum, og aldrei fékkst
nóg vinnuliö á herskipin og skip þau, er höfS voru til vöru-
flutninga. Þá er Dúilíus vann fyrsta sjóbardagann fyrir
ættjörS sína, notuSu Rómveriar róSrarskip, og tóku þeir,
sem handléku árarnar, engu síSr þátt í heiörinum fyrir
sigrinn en sjóliSiö hitt. Þessjr bekkir, sem vér erum nú
aS reyna til aö sjá eins og þeir voru, báru vott um breyting
þá, sem sigrvinningin haföi haft í för meS sér, og mátti þar .
sjá stjórnarhyggindi og karlmennsku Rómverja. Nálega
allar þjóSir heims áttu þar syni, og höföu lang-flestir
þeirra veriö herteknir í stríSi og kosnir til þjónustu þess-
arrar fyrir sakir vöðvastyrks og þols. Þetta rúm skipar
Breti; framundan honum er maör frá Libýju; á bak viö hann
maSr frá Krim. Þarna er Skýþi, þar Gal-lendingr, þar
Þebverji. Rómverskum sakamönnum er fleygt út á meSal
Gota og LangbarSa til að þrælka eins og þeir; eins meSal
GySinga, Eþíópa og hálfvilltra manna frá ströndum ass-
ovska haf’s eöa Mæotis eins og þá var kallaS. Þarna er
Aþenumaðr, þar rauShærðr villimaör frá írlandi eöa
Hibernia, og þar bláeygir Cimbrar, risavaxnir menn.
1 vinnunni, sem af rϚurunum var heimtuS, kom list-
fengi ekki nógu mikið til greina til þess aö þeir fengi látiö
huga sinn viö hana dvelja, eins grófgjörir og einfaldir og
þeir voru. Aö beygja sig áfram, toga í árina, leggja árar-
blaSið flatt og dýfa því síðan í sjóinn — þaS var a!!t, sem
þeir þurftu aö gjöra; og voru allar þær hreyfingar því
fullkomnari því fremr sem lá við, aS þær yrSi róðrarmönn-
unum ósjálfrátt. Sjórinn fyrir utan knúöi þá ti! að
bera umhyggju fyrir þessu skyldustarfi sínu. en meö tím-
anum gjöröu þeir þaS nálega sjálfkrafa og hugsuðu lítiö
sem ekkert um þaö. Hm langa þjónusta haföi þaö bví í fnr
meS sér, aö þessir vesalings-menn urSu aS all-miklu leyti
sem skynlausar skepnur — þolnir, fjörlausir, hlýönir, —
meö miklum vöövum en sljóvguSum skilningi; liföu þeir
á fáeinum endrminningum frá liSinni æfi, sem voru þeitn
^ dýrmætar; og loks komust þeir í það lægingarástand og $