Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1910, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.03.1910, Blaðsíða 24
20 inni og dög'um Samúels leiða til stofnunar konungsveldis- ins, og um leið til nýrrar vonar og nýrra loforða, sem gefin eru J)avíð og ættlegg lians. Ætla liefði mátt, að skifting ríkisins, lirösun eftir lirösun, og fráfall eftir fráfall til hjáguðadýrkunar í stórum stýl, myndi skapa vonum þessum skamman aldr og ónýta ráðstöfun drott- ins. En einkennileg og alveg frábær er saga ísraels að því leyti, að tilgangi guðs er eklci, hnekkt, þótt málefni hans hafi að vtri álitum beðið ósigr. Einmitt þegar mót- Jætið vfirgna'fir og ósigrinn sýnist algjör, kemr tilgangr þessi skýrast i Ijós í mikilleik sínum, lireinleik og and- Jegri merking. Og aldrei kemr í bókum spámannanna fram meiri vissa, um sigr þess tilgangs en einmitt þegar málefni guðs ríbis virðist ekki eiga sér neinnar viðreisn- ar von. Óþarft er að rekja Jengra þennan ótvíræða vott um augnamið, sem einkennir sögu Israels. Sama verðr niðrstaðan, ef vér byrjum á hinni fullkomnuðu opinb u- an, og rennum svo augum til baka vfir söguna. Ekki uð 'eins er fagnaðarboðskapr guðs ríkis, sem Jesús flutti, opinberan þess, sem áðr lá óljóst eða Jiulið í skauti gyð- inglegrar hugsunar, heldr er alJt hugsanalíf Jesú — ;ið svo miklu leyti, sem vér þekkjum það — rótfest í gainla testamentis opinberaninni, byggir á lienni, Iireyfist á liugmyndasviði hennar, tjáir sig vera uppfylling hennar. Það voru ekki að eins spámennirnir, sem Jesiis kom til að fullkomna, beldr „JögmáJið og spámennirnir£‘ — öll opinberun gamla testame»itisins. Ef vér Jítum aftr til spámanna-aldarinnar, þá sjáum vér, að spámennirnir gjöra ætíð sáttmála-samband IsraeJs við Jehóva að grundvelli boðskapar síns, — sáttmála-samband þ..ð sem hin undanfarandi saga þjóðarinnar ber vitni um Þjóðarmeðvitund ísraeJs setr sig í óslítanlegt samba:1 J við Móses og burtförina úr Egyptalandi, við lögmál það og fyrirskipanir frá Jelióva, sem liún þá veitti viðtöku, En þó er sá vitnisburðr hennar engu ógleggri, að til- orðning þjóðarinnar sé ekki fyrsta stigið í sögu sinni, heJdr sé það áframhald og afleiðing af sögu ættfeðranna og sáttmálum drottins við þá. Guð Iraels var guð

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.