Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1910, Síða 11

Sameiningin - 01.07.1910, Síða 11
139 ei't af þeim óvini kristindómsins að segja. Sumir í kópi vorum liöfðu reyndar veðr af því, að kann var til — en aðeins álengdar, langt langt burt út í lieimi; oss bárust þá öðru kvoru til eyrna dunur einsog af reiðarslögum eða fallbyssuskotum í fjarlægð. Það voru kerbrestir þessarra nýju villukenninga, er þær voru í byrjanda að- sigi kjá stóru menntaþjóðunum og vofðu yfir kirkju drottins, til þess búnar að hremma hana, undireins og hentugt fœri fengist. Engan óraði þá fyrir því, að vor vesalings-þjóð og kin veika íslenzka kirkja myndi svo bráðlega verða fyrir þeim aðsúg, einsog reynd er nú á orðin. Hinsvegar það þó vitanlegt, að úr því að villu- dómr þessi, sem ef til vill er háskalegri öllum öðrum andlegum sjúkleik, er fyrir liefir komið í kristnisögu heims, náði sér niðri á liinum hærri stöðum í móður- kirkju vorri á Islandi, myndi það slys koma mjög hart niðr á kirkjufélaginu íslenzka lúterska hér. Þar er og vitanlega mesta mótlætið, sem félagskapr sá hefir orðið fvrir á liðnum aldarfjórðungi, og hið sárasta kirkjulega liarmsefni vort. Hið litla kirkjufélag stendr nú einmitt uppi með blœðanda holundarsár út af því. Þar höfum vér enn þreifað á veikleik vorum, aldrei áðr eins greini- lega og oss til eins mikillar auðmýkingar. Þá er félag vort fyrir tuttugu og fimm árum var einsog nýfœtt barn og vér framrni fyrir augliti guðs vorum að hugsa um framtíðar-örlög þess, var bent á ýmsar hættur, sem augsýnilega vofðu þá yfir því: sundr- lyndis-anda, flokkadráttar-tilhneiging, sjálfræði og sér- gœðingsskap, — fremr öllu öðru þó skort á áhuga um eigin sáluhjálparmál; jafnframt var þá tekið fram, að þótt hættur utanað komandi væri margar og miklar, þá myndi þó þær, er upp risi í eigin skauti voru, verða enn fleiri. Þetta hefir fyllilega vætzt. Meðal óvinanna, sem á hin- um liðna aldarfjórðungi hafa svo að kalla verið í svörnu fóstbrœðralagi móti lífi kirkjufélagsins, má nú sízt af öllu gleyma þeim, er voru oss nákomnastir og einsog partar af sjáífum oss. Því aðeins hafa hin illu öfl, sem sókt hafa að kirkjufélaginu utanað, orðið því að veru- legu meini, að þau hittu þar fyrir sér tilhneigingar ná-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.