Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1910, Side 21

Sameiningin - 01.07.1910, Side 21
149 Páls heitins Þorlákssonar—eftir ritst. J. Bj. — og séra Halldórs Briem — eftir séra FriSrik Hallgríms- son. Er í greinum þeim ljósi varpað yfir þaS, sem gjörSist í trúmálasögu Vestr-íslendinga áSr en kirkju- félagiS varS til. Þá er upptalning safnaða allra, sem eru eSa veriS hafa í sambandi viS kirkjufélagiS. Þar næst prestaskrá og embœttismanna, mjög nákvæm. Þá upptalning kirkná og um leiS getiS um, hvenær þær hafi veriS vígSar. Þá er skýrt frá tímaritum kirkjufélagsins og frá kirkjuþing- unum. Og loks eru nokkrar tölur, sem sýna vöxt fé- lagsins á þeim fjórSungi aldar, sem liSinn er síSan þaS varS til. Allt eftir séra Fr. H. Þessar eru myndir í ritinu: 1. Fyrsta kirkjuþing— mennirnir, sem á því sátu. 2. Mynd af kirkju Víkr-safn- aSar aS Mountain, N.-D., þar sem stofnan idrkjufélags- ins var undir búin í Jan. 1885. 3. Mynd af Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg, þar sem nýafstaSiS júbíl-þing var haldiS. 4. Mynd af J. Bj., forseta kirkjufél. frá 1885 til 1908. 5. Mynd af séra Hans B. Thorgrímsen, sem var meS í því aS stofna kirkjufélagiS. 6. Mynd af nú- veranda forseta séra Birni B. Jónssyni. 7. Mynd af öllum prestum kirkjufélagsins, sem veriS hafa. 8. Mynd af séra Páli heitnum Þorlákssyni. 9. Mynd af séra Halldóri Briem. ÞaS, sem helzt mætti finna aS Minningarritinu, er aS vorri ætlan þaS, aS prestvígSra manna gætir þar of mikiS í samanburSi viS leikmenn, því aS í reyndinni og sam- kvæmt lilutarins eSli hefir hinna síSarnefndu gætt meir hjá oss tiltölulega en í nokkru öSru kirkjufélagi lútersku í NorSr-Ameríku, sem vér þekkjum noldmS til. AnnaS er þaS, aS kvenna er í ritinu aS alls engu getiS. Vafa- laust er þó þar yfirleitt betri helmingr mannkynsins; en allra helzt birtist sá sannleiki', ef litiS er yfir svæSi krist- innar trúar. Og ef til vill hefir konunnar hvergi meir gætt í sögu lúterskrar kristni en einmitt innan safnaSa íslenzka kirkjufélagsins. En hefSi nefndin haft þetta hvorttveggja öSruvísi en er, þá myndi vandinn viS samning ritsins hafa orSiS

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.