Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1911, Síða 7

Sameiningin - 01.06.1911, Síða 7
99 sií fyrri? Já, livorum gengr betr, manninum, sem seg- ir: Gjörðu réttf eða manninum, sem segir: Grœddu einn dal? En við þetta verð eg þó að halda mér; því þetta sýnist mér lrjarta málsins: Það er rétt af kristnum manni að vera í kristnum söfnuði, og það er nangt af kristnum manni að vera fyrir utan kristinn söfnuð. Hver einasti kristinn maðr, sem neitar því að vera í kristnum söfnuði, þarsem liann á kost á því, tjáir sig um leið ófúsan til þess að fylgja málefni Jesú Krists í öllum atriðum. Má vera, að hann vilji fylgja Jesú Kristi í hverndagslífi sínu, en hann vill ekki fylgja Kristi í félags-starfsemi fyrir málefni hans, og verðr þá ekki lieldr með sönnu sagt, að hann sé allr með Kristi. Til er ein gild ástœða fyrir því að verá utan safn- ar, sú ástœða, að maðrinn sá eða sá telji kristindóm- inn, í aðal-atriðum, ósannindi. Þegar svo er ástatt, má ekki búast við, að maðrinn gangi í kristinn söfnuð; enda væri það ekki œskilegt. Hver sá, sem í söfnuð gengr, játar trú sína á sannleik kristindómsins, að minnsta kosti í hinum miklu undirstöðu-atriðum hans. Hver, sem í kristinn söfnuð gengr, ætti að g'jöra það kristindómsins eins vegna, en ekki af nokkrum annar- legum hvötum; og fyrir kristindóminn einan ætti hann nð standa í kristnum söfnuði, hvort sem söfnuðrinn er ríkr eða fátœkr, hvort sem hann er skemmtilegr eða ó- skemmtilegr, hvort sem hann er áhugamikill eða sinnu- lítili, og jafnvel livort sem meðlimir lians breyta vel eða illa, allt svo lengi sem söfnuðrinn samþykkir ekki stefnu þá, sem andvíg er kristindóminum. Því bágbornara sem ástandið er í söfnuðinum, því meiri nanðsyn fyrir sannkristinn mann að reyna til að lagfœra það, sem að er. Þú, sem eg á tal við nú, stendr utan safnaðar, ekki af ])ví að þú teljir kristindóminn ósannindi, heldr af ýmsum öðrum ástœðum; og vil eg atliuga sumt af því, sem eg hefi lieyrt þig segja til varrvar hinni einkenni- legu afstöðu þinni. Bezt verðr afstöðu þeirri lýst með því að segja: Þú ert kristinn maðr, sem ekki sér þér

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.