Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1911, Qupperneq 19

Sameiningin - 01.06.1911, Qupperneq 19
III vendni í meðferð heimildarrita. Eg liefi nú í annað sinn ]esið ritið ,,Austrlönd“, sem mörgnm liér vestra var kærkominn gestr. Þar er lítillega minnzt á Jólirmri- esar guðspjall, en meðferð efnisins er svo, að mér blöskrar, live gálauslega er á því haldið. Kannazt er þar við, að sumt, sem Jóhannes segir um Krist, sé að öllum líkindum satt, en öðru neitað, hvorttveggja, að því, er virðist, af handahófi, eftir því, sem höfundrinn girnist. Og þó er bók þessi margfalt göfugri en allr vantrúar-vaðallinn, sem oss birtist hér vestra. Sí og æ er lirópað um skynsemi, vísindi o. fl., en aldrei er manni heinlínis sagt, á hverjn öll þessi skýjaborg byggist. Það virðist svo, að hugsunin sé þetta: það sem eg vil að sé satt, það er satt! Þeim, sem á annað borð viðrkennir, að Jóhannes postuli hafi ritað fjórða guðspjallið, dugir ekld neitt slíkt, ef hann vill sanngjarn vera. Guðspjallið bendir á þriggja ára samverutíma Jesú og Jóhannesar. Áhrif- in, sem postuli. þessi varð þá fyrir, á unglings aldri, eru, útaf fyrir sig, nœg trygging þess, að hann tali eftir beztu vitund, í meðvitund allra þeirra, senr í einlægni játa, að Jesús hafi verið góðr maðr. En þá segjaj sumir, að Jesús hafi ekki meint það, senr liann sagði, en talað svona til þess að fœra sér í nvt skoðanir fólks- ins og trúgirni þess. Var það þá, eftir liugboði þeirra, er þannig tala, merki um góðan mann, að táldraga lieila þjóð? Enginn getr varizt þeirri hugsan, eftir að hafa lesið fjórða guðspjallið, að Jesús krefst þess þar, að á hann sé trúað sem gnð. Hann er sá, sem koma á; hann er dyr sauðanna; enginn kemst til föðursins nema fyrir hann. Hér er því ekki nema tvennt til: Sá, sem neitar guðdómi Jesú, getr ekki í alvöru kallað hann góðan mann. En flestnm lirýs hugr við að lasta persónu lians og framkomu alla, og það að vonum, því sllíkt gengr vitfirring næst. (h) En svo segja aðrir, að svo langr tími hafi liðið frá dauða Jesú þangað til guðspjallið var ritað, að postulinn hafi verið farinn að gleyma atburðum og efni

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.