Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1911, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.06.1911, Blaðsíða 26
menn byrgja fyrir andlit sín, fyrirlitinn, og vér mátum hann einskis; —4. en vorar þjáningar voru það, sem hann har, og vor harmkvœli, er hann á sig lagði; vér álitum liann refsaðan, sleginn af guði og lítillœttan; 5. en hann var sœrðr vegna vorra synda, og kraminn vegna vorra misgjörða; hegningin, sem vér liöfðum til unnið, kom niðr á honum, og fyrir hans benjar urðum vér heilbrigðir. 6. Vér fórmn allir villir vega sem sauðir, stefndum hver sína leið, en drottinn lét misgjörð vor allra koma niðr á honum. 7. Hann v'ar hrjáðr, en hann lítillætti sig og lauk ekki upp munni sínum, eins- og lamb, sem leitt er til slátrunar, og einsog sauhr þegir fyrir þeim, er klippir hann; hann lauk eigi upp munni sínum. 8. MeS þrenging og dómi var hann burt numinn, og hver af samtíSarmönnum hans hugsaði um þaS, þá er hann var hrifinn burt af landi lifenda: fyrir sakir syndar míns lýös var hann lostinn til dauha? 9. Og menn bjuggu honum gröf mehal illræðismanna, legstah mehal glœpamanna, þótt hann hefSi ekki ranglæti framiö og svik vteri ekki í munni hans. 10. En drottni þóknaðist að kremja hann meS harmkvælum: ef hann fórnaSi sjálfum sér í sektarfórn, skyldi hann fá aS líta af- sprengi og lifa langa æfi, og áformi drottins fyrir hans hönd fram- gengt verSa. 11. Vegna þeirra hörmunga, er sál hans þoldi, mun hann sjá og seSjast af þekking sinni; hann, hinn réttláti, þjónn minn, mun gjöra marga réttláta, og hann mun bera misgjörSir þeirra. 12. Fyrir því gef eg honum hina mörgu aS hlutskifti, og hann mun öSlast fjölmarga aS herfangi, fyrir þaS aS hann gaf líf sitt í dauSann og var meS illræSismönnum talinn, — hann, sem bar syndir margra og baS fyrir il'ræSismönnum. Ees Esaj. 42, 1—9; 49, 1—13; 50, 4—11. Minnistexti: Drottinn lét misgjörð vor allra koma niðr á honum f'Esaj. 53, 6). Esaj. kallaSr evangelisti eSa fagnaSarboSi gamla testamentisins, og hann er þaS. Enginn höfunda þess séS eins glöggt og hann þjðninn útvalda (42, 1), hann, sem kom ekki til þess aS láta þjóna sér, heldr til þess aS þjóna og til þess aS gefa líf sitt til lausnar- gjakls fyrir marga fMatt. 20, 28). Les vel alla kaflana tilfœrSu. Útskýringin bezta er sjálf píslarsaga þjónsins, drottins vors Jesú Krists. Ber myndina hjá spámanninum saman viS uppfyllinguna. DýrSlegr kapítuli. GuSlegi stimpillinn á gamla testamentinu hér lang-skýrastr. Spádóm. frá aldamót. 700 f. Kr. Hér kemr í ljós sjónin. sem guS gaf spámanninum á hjálpræSinu tilvonanda: hjálp- rœði fyrir friðþægingar-píslir J. Kr. — Bfnisþráðr: 1. Spádómr um komu Krists ("13-15^. 2. Um hvernig liann verði metinn (1-3). Uni píslir hans (4-g). Sigr hans (10-12). Lexía 16. JÚIÍ1911: Guðlcysi Manasse og iðrun—2. Kron. 33, 1-20. 1. Manasse var tólf ára gamall, þá er hann varS konungr, og fimmtíu og fimm ár ríkti hann í Jerúsalem. 2. Hann gjörSi þaS, sem illt var í augum drottins. og drýgSi þannig sömu svivirSing- arriar sem þær þjóSir, er drottinn hafSi stökkt burt undan ísraels.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.