Sameiningin - 01.06.1911, Qupperneq 27
ii9
niönnum. 3. Hann reisti aS nýju hæSirnar, er Esekías faSir hans
hafSi rífa látið, reisti Baölunum altari og lét gjöra asérur, dýrkaSi
allan himinsins her og þjónaSi þeim. 4. Hann reisti og ölturu í
musteri drottins, því er drottinn hafSi um sagt: I Jerúsalem skal
nafn mitt búa aS eilífu! 5. Og hann reisti ölturu fyrir allan him-
insins her í báðum forgörSum musteris drottins. 6. Hann lét og
sonu sína ganga gegnum eldinn í Hinnómssonardal, fór meS spár
og fjölkynngi og töfra og skipaSi sœringamenn og spásagna;
hann aShafSist margt þaS, sem illt var í augum drottins, til þess
aS egna hann til reiSi. 7. Og hann setti skurSgoSiS, er hann
hafSi gjöra látiS, í musteri guSs, er guS hafði sagt um við DavíS
og Salómon son hans: í þessu húsi og í Jerúsalem, sem eg hefi
útvaliS af öllum ættkvíslum ísraels, vil eg láta nafn mitt búa aS
eilífu. 8. Og eg vil ekki framar láta ísrael fara landflótta úr
landi því, er eg gaf feðrum þeirra,, svo framarlega sem þeir gæta
þess að breyta aS öllu svo sem eg hefi boSiS þeim, aS öllu eftir lög-
máli og lögum og ákvæSum, er gefin voru fyrir Móses. 9. En
Manasse leiddi Júda og Jerúsalems-búa afvega, svo aS þeir breyttu
verr en þær þjóSir, er drottinn hafSi eytt fyrir Israelsmönnum.
10. Og drottinn talaSi til Manasse og lýðs hans, en þeir gáfu
því engan gaum. 11. Þá lét drottinn hershöfSingja Assýríu-
konungs ráðast aS þeim; þeir tóku Manasse höndum meS krókum,
bundu hann eirfjötrum og fluttu hann til Babel. 12. En er hann
var í nauðum staddr, reyndi hann aS blíSka drottin, guS sinn. og
lægSi sig mjög fyrir guSi feSra sinna. 13. Og er hann baS hann,
þá bœnheyrði drottinn hann. Hann heyrSi grátbeiSni hans og lét
hann hverfa heim aftr til Jerúsalem í ríki sitt. Komst þá Manasse
aS raun um, aS dnottinn er guð.
Les 2. Kon. 21, 1-18. Minnistexti: Látið af að gjöra illt;
lærið gott að gjöra fEsaj. 1, 16. 17J.
EfnisþráSr: 1. Guðleysi M. 2. Hirting. 3. Iðrun. Skelfilegr
munr á konungum! Esekías fHiskíaJ einn meS hinum beztu
konungum Júda fsjá 29.—32. kap.J. Manasse sonr hans, þótt
lengst ríkti hann allra (55 árj, iangverstr. fSýn muninnj. GóSr
faSir; vondr sonur. JSbr. DavíS og AbsalonJ. Er unglingr, þegar
hann verSr konungr; líklega verið spillt af vondum ráSgjöfum. —
Allir spillast i vondum solli. — Sagt frá guðleysi hans 1-9: Gekk
svo langt, að í sjálfu musteri drottins í Jerúsalem reisti hann ölt-
uru heiSnum guðum og setti þar skurSgoSa-líkneski. FórnaSi
Mólok, guSi Ammóna, sonum sínum. Og fór meS töfra fgaldraj
og andasœringar (6). — Drottinn áminnir; en því ekki sinnt 10J.
Þá hirting dr. (11). Með krókum: Assýríu-konungar settu króka
í nasir fanga og teymdu þá. — ISrun M. og likn guðs við hann
(12. 13.J. M. bœtir ráð sitt J14-17J.—GuS fyrirgefr öllum, er snúa
sér til hans og bœta ráS sitt.