Sameiningin - 01.06.1911, Qupperneq 14
io6
um guS, sem þerra mun tárin öll af augum vorum. Yeit
alls ekki neitt um dýrð guðs, og stendr því uppi með
fyrirdœjningar-dómi yfir sér.“
„Herra! til livers ættum vér að fara! Þú hefir orð
eilífs lífs, og vér höfum trúað og vitum, að þú ert
Ivristr, sonr lifanda guðs“ (Jóh. 6, 68. 69). Og hann
svaraði: „Sjá, eg kem skjótt; haltu fast því, sem þú
hefir, til þess að enginn taki kórónu þína“ (Op. 3, 11).
Jóhannesar guðspjall.
Bftir séra Hjört J. Leó.
(Framh.)
VIII.
Eg hygg, að þetta ætti að nœgja til að sýna, að höf-
undr guðspjallsins var einn af postulunum. Af þeim
voru þeir Pétr, Jakob og Jóhannes drottni handgengn-
astir allra. Líldegt er því, að einliver þeirra þriggja
liafi ritað guðspjallið. Ekki var það Pétr; hann dó árið
66 (eða 67) e. Kr. Ekki heldr Jakob, liann var líflát-
inn um 45 e. Kr. Af þeim þremr er því um Jóhannes
einn að rœða, því guðspjallið var ekki fyrr fœrt í letr
en um 80—90 e. Kr. En hér má einnig fœra frarn aðrar
sterkari líkur, með því að vitna í síðasta kapítula guð-
spjallsins. Alít eg það leyfilegt; því þótt líldegt sé, að
síðustu versunum (21, 24. 25) hafi verið hœtt við hand-
rit postulans af vinum hans og samtíðarmönnum, er eng-
in ástœða til að efa framburð þeirra.
„Lcerisveinninn, sern Jesús elsTcaði,“ var viðstaddr,
er Jesús var krossfestr (19, 26). Þessi sami lærisveiim
„sat til borðs í faðmi Jesú“ (13, 23), og frásögnin ber
þess Ijós merki, að hann var Jesú handgengnaistr allra
lærisveinanna. Þessi lærisveinn segir við Pétr: „Það
er drottinn“ (21, 7), og spyr Pétr Jesúm um örlög hans
(21, 21). Urn þann lærisvein barst út sá orðrómr, að
hann myndi ekki deyja (21, 23). (Sbr. hinn háa aldr Jó-
hannesar og sögnina um gröf hans í Efesus.) Urn þenn-
an lærisvein er sagt: „Þetta er sá lærisveinn, sem vitn-