Sameiningin - 01.06.1911, Síða 23
115
Bandarikjum til minnisvarða þess, er þegar í fyrra var ákveöiS að
Jóni Sigurðssyni skyldi á þessu ári reistr í höfuðstað íslands. MeS
bréfi því ávarpar nefndin hér brœSrna i Reykjavík, sem staöið
hafa fyrir minnisvfarSa-málinu á íslandi, og óbeinlínis landslýSinn
jþar allan. ,
I minnisvarSa-nefndinni hér voru upphaflega fimmtán menn,
<og standa nöfn nefndarmanna undir bréfinu, nema tveggjá, sem
fjarverandi voru, er bréfiS var sent. Hr. Skafti Brynjólfsson, fé-
hirðir nefndarinnar, sem meira vann aS málinu en nefndarmenn-
irnir hinir allir saman, á stóra þökk skiliS fyrir verk sitt. Og vel
var þaS gjört af vikublöSunum íslenzku, sem koma út í Winnipeg,
aS birta gjafaskrána alla óke}'pis.
Samskotaféð, sem sent.var til fslands, var aS upphæS $2,795.67
("eSa kr. 10,415.00,).
Jón SigurSsson var fœddr á Rafnseyri í ArnarfirSi á fslandi
17. Júní 1811, en andaðist í Kaupmannahöfn í Danmörku 7. Des-
ember 1879.
,,í trú sinni fylgdi hann kenningu þeirri, er hann hafSi alizt upp
í, og vildi aldrei heyra neinar efasemdir um sannleika hinna kristi-
legu trúarlærdóma" — segir Eiríkr Briem um Jón SigurSsson í rit-
gjörS sinni um æfi hans í „Andvara" frái88o. Og þetta enn fremr:
„í lífi sínu öllu var hann svo einstaklega ósérplœginn og vandaSr,
aS mótstöSumenn hans hafa aldrei getaS brugSiS honum um neitt,
sem eigi sómdi drenglyndum og ágætum manni.“
Winnipeg, 30. Maí 1911.
Háttv. vin, hr. Tryggvi Gunnarsson!
form. í nefndinni á íslandi útaf minnisvarSa Jóns SigurSs-
sonar, og þér hinir, kærir brœSr ! í þeirri nefnd.
Reykjavik.
Jafnframt því, er vér sendum yðr nú fé þaS, sem fólk af
þjóSflokk vorum hér í \'estrheimi hefir skotiS saman til m'nnV
varSa Tcns SigurSssonar. Leyfum ' ér oss aS ávarpa yS" nokkrum
■orSurn og gegnum ySr íslendinga í hei!d sinni heiina á Fróni.
Hjartanlega þökk frá oss hafi þe:r, sem gengust fv.r-r því aS
ahrenningr íslenzkrar þjóSar kœmi upp r’hinismarki jte'su. AS
vera meS í þvi fyrirtœki fannst oss Vestr-lslendingum óöar sjálf-
sagt. Hinn hlýi hugr, sem vér ósjálfrátt berum til átthaganna
heima, glœddist viS þaS aS miklum mun. Um ekkert mál hefir
fólk vort hér af íslenzku bergi brotiS eins vel sameinazt og þetta.
T>aS hefir dregiS oss hér í hinni miklu dreifing saman. Vér erum
nú nær hverþr öSrum en áSr. Og vér erum fastar bundnir viS
Tsland og þaS. sem bezt er í þjóöernislegum arfi vorum.
Tón SigurSsson er oss ímynd þess, sem ágætast er í sögu og
■eSIi íslands.