Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1911, Síða 11

Sameiningin - 01.06.1911, Síða 11
103 önnur eins trú, verið sönn? — trú, sem einsog sagt var um fyrirlestra þá, er Harnack prófessor flutti í Yestr- lieimi, aðeins rífr niðr, tætir sundr og gjörir að engu. Nei. Sé þessi nýtízku-‘kritík ’ sönn, þá væri betr, að allt, sem kristindómr er nefnt, yrði að engu — kristni, sem ekkert annað befir meðferðis en liégiljur. Burt með þau trúarbrögð, sem ekkert annað liafa á boðstól- um en liverndagslegar siðareglur. Burt með trúna og vonina! Etum og drekkum, því á morgun deyjum vér! En atlxugum nú, livað guðs orð segir um þetta efni: „Þvíað aldrei liefir nokkur spádómr framf1nt.tr verið að mannsins vild, heldr töluðu hinir lielgu guðs menn tilknúðir af heilögum anda“—2. Pét. 1, 21. „ÖJl ritning er innblásin af guði, og nytsöm til lær- dóms, til sannfœringar gegn mótmælum, til leiðrétting- ar, til menntunar í réttlæti, svo guðs maðr sé algjör og til alls góðs verks hœfilegr“—2. Tím. .3, 16. 17. „En það læt eg yðr vita, brœðr! að sá lærdómr, sem eg kenndi, er ekki manna verk, þvíað ekki hefi eg heldr veitt honmn viðtöku af manni, heldr fvrir opinberun Jesú Krists“—Gal. 1, 11. 12. „Eg fvrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindi Krists, því það er kraftr guðs til sálulijálpar sérhverj- um, sem trúir“—Róm. 1, 16. „Og meðal sjálfra yðar munu rísa upp menn, sem fara með rangsnúna lærdóma, til að leiða lærisveinana afvega með sér“—Pg. 20, 30. „En falsspámenn komu einnig upp meðal lýðsins, einsog falskennendr munu líka verða meðal yðar, er smevgja munu inn háskalegum villum, afneita drottni, sem þá hefir keypt, og yfir sig leiða bráða glötun“ — 2. Pét. 2, 1. „Hvar stendr nú spekingrinn? livar hinn löglærði? hvar þessarrar aldar vitringar? Hefir guð ekki gjört speki þessa heims að heimsku? þvíað þarsem heimrinn með sinni speki ekki þekkti guð í hans speki, ])á þókn- aðist guði með heimsku prédikunarinnar að gjöra þá hólpna, er trúa“—1. Kor. 1, 20. 21.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.