Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1911, Qupperneq 18

Sameiningin - 01.06.1911, Qupperneq 18
IIO nein falskenning um guð í manninum—, heldr vitnis- 'bnrðr postulanna: „Yiti þá allr Israelslýðr, að guð hefir gjört að drottni og að Kristi þennan Jesúm, sem þér krossfestuð.£í Og þennan vitnisburð bar Jóhannes fram fyrir bæði heiðnum mönnum og Israelsmönnum jafn-einarðlega einsog Pétr í liinni fyrstu prédikan sinni. (f) Innihald fjórða guðspjallsins er svo þrungið göfgi og kærleika, að ekki er unnt að benda á nokkra aðra bók, sem sýnir þau fögru einkenni kristinnar sálar á eins fullkominn hátt. G-etr noklcur sá maðr hugsazt, sem framleiði jafn-fagrar hugsanir — liugsanir, sem bera merki og vitnisburð um guðlegt vald, guðlegan kærleik, göfgi drottins sjálfs og' ást hans til mannanna, fórni fyrir þær öllu lífi sínu og jarðneskum tœkifœrmn, en sé sér þess þó meðvitandi, að þetta sé þó í rauninni fals-kenning, — því Jesús liafi aldrei þvítík orð talað, sem gjörð eru að þungamiðju boðskapar kristindóms- ins? — Sá rnaðr væri sálfrœðileg mótsögn, alvarlegri og óskiljanlegri en margar „mótsagnir" biblíunnar. (g) Jafn-ervitt er að gjöra sér grein fyrir persónu Jesú,—með fjórða guðspjallið til hliðsjónar,—ef gengið er útfrá því, að hann hafi verið maðr og ekkert annað. Enginn maðr er til, sem ekki kannist við, að Jesús hafi verið góðr maðr. Únítarar þrevtast aldrei á að lofa manndygg'ð hans, en guðdómi hans neita þeir. Nýja guð- frœðin haltrar á milli þeirra og vor í því efni sem öðr- um. Ekki er mér unnt að sjá, að sú niðrstaða byggist á skynsemi, hversu oft sem hrópað er í evru vor Vestr- Tslendinga, að þeir, sem lúterskum málum fylgja, sé annaðhvort hrœsnarar eða í hugsana-örbirgð. Pyrst ber ]>ess að gæta, að þekking vora á Jesú liöfum vér lír guðspjöllunum og engu öðru, þótt lieiðnir ritliöfundar minnist hans lítillega. Vitanlega á hver maðr að skilja söguleg rit eftir þvþ sem liann álítr réttast; en liitt að neita framburði beiiTa og setja í staðinn getgátur einar er rangt frá sjónarmiði skynseminnar sjálfrar. Sá er gaHiun stœrstr á atferli vantrúarinnar, að hún sýnir að því leyti óráð-

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.