Litli Bergþór - 01.03.1994, Blaðsíða 9

Litli Bergþór - 01.03.1994, Blaðsíða 9
Sauðfjárrækt Hrútasýning var hér í sveit 13. október 1993. Dómarar voru ráðunautarnir Hjalti Gestsson og Jón Vilmundarson. Sýndir voru 45 hrútar veturgamlir og eldri. Fengu þeir dóma sem hér greinir: I. verðlaun A hlutu 13 eins vetra og 11 eldri hrútar. I. verðlaun B hlutu 11 eins vetra og 3 eldri hrútar. II. verðlaun hlutu 6 eins vetra hrútar. III. verðlaun hlaut 1 eins vetra hrútur. Einnig voru sýndir um 50 lambhrútar. 11 fjárræktarskýrslur frá 9 bæjum komu til uppgjörs. Á skýrslunum voru 893 ær. Meðalkjötþungi eftir eftir tvílembu 34,3 kg, 19,6 kg eftir einlembu, 30,7 kg eftir á með lambi og 29,8 kg eftir hverja á að meðaltali. Fædd lömb eftir hverjar 100 ær voru 184 en 172 komu til nytja. 5 lömb flokkuðust í úrvalsflokk, 1094 í I.A, 109 í I.B, 40 í I.C, 18 í II. og 10 í III. flokk. í desember 1993 voru sæddar hér 373 ær. í stjórn Sauðfjárræktarfélags Biskupstungna eru nú: Arnór Karlsson, Arnarholti, formaður, Kristín Johansen, Efri-Reykjum, gjaldkeri, og Arnheiður Þórðardóttir, Gýgjarhólskoti, ritari. A. K Allt fyrír ferminguna TEC 7750 hljómtækjasamstæða ÍOOW magnari, tónjafnari, útvarp, geislaspilari, tvöfalt kassettutæki, plötuspilari, hátalarar, fjarstýring o.m.fl. Tilboðsverð kr. 26.950,- stgr. TLC 2845 hljómtækjasamstæða IOOW magnari, tónjafnari, útvarp, geislaspilarí, tvöfalt kassettutæki, hátalarar, fjarstýring, breidd 28 cm. Tilboðsverð kr. 33.950,- stgr. TEC 997 ferðatæki með geislaspilara 30 W magnari. Tilboðsverð kr. 16.950,- stgr. IVC ferðatæki með qeislaspilara 44 W magnari, Super bass. Tilboðsverð kr. 19.900,- stgr. PANASONIC SCDH30 hljómtækjasamstÆða Öflugt tæki með tónjafnara, útvarpi, geislaspilara, tvöföldu kassettutæki, hátölurum, fjarstýringu o.fl. Tilboðsverð kr. 39. 900,- stgr. VÖRUHÚS KÁ Geisladiskar og geisladiskahirslur í úrvali Filma fylgir framköllun. Hraðframköllun samdægurs. [ LJÓSHTfHMSTOFA I SUKE7LANDS AUSTURVEGI 44 - 800 SELFOSSI - SÍMI 98-21766 Litli - Bergþór 9

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.