Litli Bergþór - 01.03.1994, Blaðsíða 26

Litli Bergþór - 01.03.1994, Blaðsíða 26
Frá íþróttadeild U.M.F.B. Vetrarstarfið hefur verið nokkuð svipað og undanfarin ár, en þó hefur körfuboltanum verið gerð betur skil en undanfarið. Hjörtur hefur þjálfað alla flokkana, en það hafa verið karlaæfingar einu sinni í viku út á Laugarvatni, unglingaæfingar þrisvar sinnum í viku í Aratungu og síðan ein æfing í viku í Aratungu fyrir 5-7 bekk. Karlarnir og unglingamir eru að keppa á fullu í héraðsmótinu í körfuboltanum en það hefur gengið svona upp og ofan. Frjálsíþróttaæfingunum var skipt í tvo aldurshópa fyrir áramót, en áhuginn hefur verið það lítill hjá eldri hópnum að það var ákveðið að hætta með æfingamar fyrir þau eftir áramótin og hafa einungis fyrir þau yngri. Þjálfari á frjálsíþróttaæfingunum er Elín Jóna Traustadóttir nemi í IKI. Aldursflokkamót HSK. í frjálsum íþróttum var haldið á Selfossi 6. febrúar. Þangað fórum við með rúmlega 20 keppendur, en þau náðu 14 stigum og fyrir það fengum við 9. sæti í keppninni, en 18 félög tóku þátt. Aslaug Innanfélagsmót í ífjálsum íþróttum 8. desember 1993. Langstökk án atrennu 8 ára og yngri: 1. Fríða Helgadóttir 1.73 m. 2. Ragnheiður Kjartansdóttir 1.30 -. 3. Elísa Lífdís Óskarsdóttir 1.29 -. 4. Droplaug Guttormsdóttir 1.19 -. 5. Jónína Erna Gunnarsdóttir 0.98 -. Hástökk 8 ára og yngri: 1. Fríða Helgadóttir 0.95 m. Langstökk án atrennu 8 ára og yngri: 1. Jóhann Pétur Jensson 1.77 m. 2. Eldur Ólafsson 1.75- 3. Kristinn Páll Pálsson 1.45- 4. Andri Freyr Hilmarsson 1.42- 5. Reynir Ingólfsson 1.03- Hástökk 8 ára og yngri: 1. Jóhann Pétur Jensson 1.00 m. 2. Eldur Ólafsson 0.90 -. 3. Kristinn Páll Pálsson 0.85 -. Langstökk án atrennu 9-10 ára: 1. Björt Ólafsdóttir 1.75 m. 2. Ósk Gunnarsdóttir 1.66 -. 3. Guðný Rut Pálsdóttir 1.49-. Hástökk 9-10 ára: 1. Björt Ólafsdóttir 1.05 m. 2. Ósk Gunnarsdóttir 0.95 Þrístökk án atrennu 9-10 ára: 1. Björt Ólafsdóttir 4.98 m. 2. Ósk Gunnarsdóttir 4.50 -. 3. Guðný Rut Pálsdóttir 4.02 -. Langstökk án atrennu 9-10 ára: 1. Rúnar Bjarnason 1.86 m. 2. ívar Sæland 1.77 -. Hástökk 9-10 ára: 1. Rúnar Bjarnason 1.05 m 2. ívar Sæland 0.90 -. Þrístökk án atrennu 9-10 ára: 1. Rúnar Bjarnason 5.30 m 2. ívar Sæland 4.61 -. Langstökk án atrennu 11-12 ára: 1. Georg Kári Hilmarsson 2.10 m 2. Ketill Helgason 2.02 -. 3. Guðjón Smári Guðjónsson 1.90 -. 4. Gunnar Örn Þórðarson 1.72-. Hástökk 11-12 ára: 1.-2. Georg K. Hilmarsson 1.20 m 1.-2. Ketill Helgason 1.20 -. 3. Guðjón Smári Guðjónsson 1.15-. 4. Gunnar Örn Þórðarson 1.00-. Þrístökk án atrennu 11-12 ára: 1. Georg Kári Hilmarsson 5.71 m 2. Guðjón Smári Guðjónsson 5.30 -. 3. Gunnar Örn Þórðarson 4.68 -. Langstökk án atrennu 13-14 ára: 1. Guðni Páll Sæland 2.43 m 2. Ingimar Ari Jensson 2.09 -. 3. Axel Sæland 2.02 -. Hástökk 13-14 ára: 1. Guðni Páll Sæland 1.40 m 2. Ingimar Ari Jensson 1.35-. 3. Axel Sæland 1.20 -. Þrístökk án atrennu 13-14 ára: 1. Guðni Páll Sæland 6.67 m 2. Ingimar Ari Jensson 5.91 -. 3. Axel Sæland 5.60 -. Litli - Bergþór 26

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.