Litli Bergþór - 01.07.1998, Blaðsíða 9

Litli Bergþór - 01.07.1998, Blaðsíða 9
Hreppsnefndarfréttir Borist hafði stækkuð mynd í ramma af Þórami Þorfinnssyni fyrrverandi oddvita 1966 til 1974 til varðveislu í fundarsal hreppsnefndar sem gjöf frá heimilinu á Spóastöðum. Hreppsráð þakkar gjöfina. Hreppsnefndarfundur 23. júní 1998. Kjaramál kennara. Undir þessum lið vék Agla Snorradóttir af fundi vegna umsóknar sinnar um kennarastöðu, en í hennar stað kom varamaður hennar Þorsteinn Þórarinsson til fundar. Eftir umræðu um málið var hreppsráði falið að vinna að mótunarstefnu í samráði við nágrannasveitarfélög. Hér vék Þorsteinn af fundi og Agla kom aftur til fundar. Kosning í nefndir. Lagðar vom fram eftirfarandi tillögur að skipan nefnda. Áður en gengið var til atkvæða um tillögumar óskaði Agla Snorradóttir að eftirfarandi yrði bókað. „Þar sem ég tók ekki þátt í undirbúningi á nefndarskipan sit ég hjá við atkvœðagreiðslu í allar nefndir sem nú verður kosið um “. Tillögumar eru þessar og þær voru samþykktar með sex samhljóða atkvæðum. Samþykkt var tillaga um að leggja húsnæðisnefnd niður en fela félagsmálanefnd verkefni hennar. Oddvita falið að höfðu samráði við Landgræðslu nkisins, að heimila upprekstur fjár sem fyrst.: Leikskólanefnd: Hólmfríður Bjamadóttir, form., Helga Mana Jónsdóttir, Sigríður Egilsdóttir. Varam: Þórdís Sigfúsdóttir, Oddný Jósefsdóttir, Guðný Rósa Magnúsdóttir. Atvinnumálanefnd: Helgi Guðmundsson, form., Hákon Páll Gunnlaugsson, Jón K.B.Sigfússon. Varam: Jóhanna Lind Ásgeirsd., Sveinn Kristinsson, Guðmundur Ingólfsson. Félagsmálanefnd: Margrét Baldursdóttir, form., Hólmfríður Ingólfsdóttir, Guðný Rósa Magnúsdóttir. Varam: Geirþrúður Sighvatsdóttir, Bjami Kristinsson, Svavar Sveinsson. Samgöngunefnd: Sævar Bjamhéðinsson, form., Svavar Sveinsson, Jón Harrý Njarðarson. Varam: Jóhanna Lind Ásgeirsd., Guttormur Bjamason, Guðmundur Ingólfsson. Fulltrúar í almannavarnanefnd: Magnús Skúlason, Loftur Ingólfsson. Fulltrúi í héraðsnefnd: Sveinn A. Sæland, Varam: Margeir Ingólfsson. Fulltrúi á aðalf. Samb.ísl.sveitarfél: Sveinn A. Sæland, Varam: Margrét Baldursd. Hitaveita Reykholts: Knútur Ármann, form., Kristinn Antonsson, Þórarinn Þorfinnsson. Varam: Sveinn A. Sæland, Helgi Jakobsson, Jónas Þórisson. Rekstrarnefnd: Sigurlaug Angantýsdóttir, form., Sveinn A. Sæland, Drífa Kristjánsdóttir. Varam: Páll Skúlason, Helgi Guðmundsson, Guðný Rósa Magnúsdóttir. Brunavarnarnefnd: Benedikt Skúlason, form., Þórarinn Þorfínnsson, Snorri Guðjónsson. Varam: Gunnar Sverrisson, Guðjón R.Guðjónsson, Olafur Ásbjömsson. Fjallskilanefnd: Eirfkur Jónsson, form., Kjartan Sveinsson, Magnús Jónasson, Róbert Róbertsson, Olafur Einarsson. Varam: Geirþrúður Sighvatsdóttir, Magnús Heimir Jóhanness., Guðmundur Sigurðsson. Umh verfisnefnd: Guttormur Bjamason, form., Camilla Ólafsdóttir, Ingólfur Guðnason, Sigríður Jónsdóttir, Magnús Ásbjömsson. Varam: Ólafur Ásbjömsson, Þórdís Sigfúsdóttir, Sigríður Jóna Sigurfinnsd. Bygginganefnd íþróttahúss: Kjartan Sveinsson, form., Gunnar Sverrisson, Sveinn A. Sæland, Varam: Margrét Baldursdóttir, Páll Skúlason, Margeir Ingólfsson. Fulltrúi í stjórn Landgræðslufélagsins: Margeir Ingólfsson. Varam: Sveinn A. Sæland. Hitaveita Laugaráss: Sigurlaug Angantýsdóttir, form., Benedikt Skúlason, Páll Skúlason, Jens Pétur Jóhannsson, Ingólfur Guðnason. Varam: Sveinn Kristinsson, Pétur Skarphéðinsson, Þórður Halldórsson. Fulltrúar í bygginganefnd: Kristinn Antonsson, Jens Pétur Jóhannsson. Skoðunarmenn: Þorfinnur Þórarinsson, Sverrir Gunnarsson. Varam: Gylfi Haraldsson, Hólmfríður Ingólfsdóttir. Forðagæslumenn: Einkur Jónsson, Ingvi Þorfinnsson. Varam: Gunnar Sverrisson, , Sævar Bjamhéðinsson. Samantekt D.K. Litli - Bergþór 9

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.