Litli Bergþór - 01.07.1998, Blaðsíða 20

Litli Bergþór - 01.07.1998, Blaðsíða 20
Prestur í Biskupstungum frh Eirík var fyrsta samkoman sem við sóttum hér, og yfir henni var mikil reisn og því, sem þar var talað. Þar risu úr sætum allir helstu mektarmenn sveitarinnar, og töluðu til hjónanna. Ég var alinn upp við mikið félagslíf í KFUM og ræðuskörunga á borð við sr. Friðrik, Sigurbjörn o.fl. En þessu líkt þekkti ég ekki meðal alþýðu manna. Eldri menn töluðu blaðalaust og fluttu að hún og Sigurður kom undantekningalaust út á hlað að taka á móti presti. Það var gamla siðvenjan að taka vel á móti gestum og fylgja þeim úr hlaði þegar þeir fóru. Eins var í Bræðratungu mjög náið samfélag. Og þótt sóknin væri lítil var alltaf messufært og er reyndar enn, þótt sóknin hafi enn minnkað. Ég varð einnig snemma tengdur fólki í Haukadalssókn. Egill í Múla var Messugestir í Úthlíð imi 1960. 1. María á Brekku 2. Hildur á Brekku 3. Anna á Torfastöðum 4. Bjami, bróðir sr. Guðmundar 5. Sr. Guðmundur áTorfastöðum 6. Hólmfríður á Brekku 7. Baldur í Úthlíð 8. Grímur á Reykjum 9. Páll á Brekku lO.Óskará Brekku 11. Ingibjörg í Úthlíð 12. Sigrún í Úthlíð 13. Halldór í Stekkholti 14. Björn í Úthlíð 15. Ingvar á Efri- Reykjum 16. Hlöðver á Efri-Reykjum 17. Jón í Úthlíð 18. Unnusta Hlöðvers á Efri-Reykjum 19. Kristín í Úthlíð 21. Sigríður á Efri-Reykjum 22. Jónína í Úthlíð 23. Bergþóra í Stekkholti 24. Sigríður íÚthlíð 25. Sighvatur á Miðhúsum 26. Magnús í Austurhlíð 27. Guðmundur í Austurhlíð 28. KristinníAusturhlíð. Myndin er tekin af Gísla Sigurðssyni í Úthlíð um 1960. minnisstæðar eru yndislegar stundir, t.d. við messur í stofunni í Uthh'ð. Söfnuðurinn var eins og ein fjölskylda og athöfnin líktist meira húslestri á stóru heimili þar sem mikið var af bömum. Móttökurnar þar vom ógleymanlegar. Þegar messað var, var alltaf dreginn fáni við fólkið í Gýgjarhólskoti, en þau Sigþrúður og Karl tóku okkur ákaflega vel þegar við komum. Sigurður Greipsson var líka traustur vinur og við áttum margar góðar stundir í stofunni hans. Ég kenndi fyrstu 8 vetuma í Haukadal og fór uppeftir Litli - Bergþór 20

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.