Litli Bergþór - 01.07.1998, Blaðsíða 27

Litli Bergþór - 01.07.1998, Blaðsíða 27
Frá íþróttadeild Umf.Bisk. Aðalfundur íþróttadeildarinnar var haldinn 22. mars í Bergholti. Sigurjón Sæland, formaður deildarinnar, hætti í stjóm og í hans stað kom undirrituð. Margrét Bóasdóttir var kosin ritari og Guðrún Sveinsdóttir er áfram gjaldkeri. Síðan þá höfum við farið á tvö frjálsíþróttamót. Hið fyrra var Héraðsleikar H.S.K. sem er nýtt afskaplega skemmtilegt mót fyrir yngstu krakkana þar sem aðalatriðið er að allir geti verið með og að allir fái verðlaun, en ekki keppnisharkan þar sem þrír af kannski 40 í hverri grein koma heim með verðlaun. Hitt mótið sem við tókum þátt í var Þriggjafélagamót Umf. Bisk., Laugdæla og Hvatar, sem var haldið á sumardaginn fyrsta, á 90 ára afmælinu okkar. Gaman hefði nú verið ef við hefðum getað gefið Ungmennafélaginu þá afmælisgjöf að vinna að þessu sinni. Þó það tækist ekki þá var keppnin jafnari en verið hefur undanfarin ár og allir höfðu gaman af. Úrslitin birtast hér í blaðinu. Flestir hafa orðið varir við maraþon íþróttimar sem stóðu í sólarhring dagana 25.-26. maí s.l. Þar spiluðum við að mestu leyti körfubolta, en einnig var dansað, farið í parís og snú-snú og prjónað af kappi. Vel gekk að safna áheitum og söfnuðust alls 150 þúsund krónur sem er frábært og verður notað til að kaupa einhver tæki og áhöld í nýja íþróttahúsið. Ég vil nota tækifærið og þakka öllum þeim sem hétu á krakkana, þau stóðu sig vel og héldu út í sólarhring. Sum voru nú ansi þreytt og hálf mygluð þegar þau vom vakin í snú-snú kl. 9 um morguninn eftir 1-2 klst. svefn en þau létu sig hafa það. Takk fyrir krakkar. Þegar þetta er skrifað eru sumaræfingar að hefjast og mikill áhugi á sumum greinum en minni á öðrum eins og gengur. Kveðja frá stjóm íþróttadeildar, Sigríður Jónína Sigurfinnsdóttir. Þriggj afélagamót haldið að Laugarvatni sumardaginn fyrsta. Arangur félaga í Umf. Bisk. Langstökk 12 ára og yngri stúlkur. Langstökk 13-15 ára stúlkur Þrístökk konur 16 ára og eldri. 2. Fríða Helgadóttir 192 cm. 2. Björt Ólafsdóttir 200 cm. 4. Rut Guðmundssdóttir 553 cm. 6. Droplaug Guttormsdóttir 184 cm. 3. Áshildur Sigurðardóttir 198 cm. 5. Áshildur Sigurðardóttir 536 cm. 7. Olga Sigurðardóttir 174 cm. 5. Ragnheiður Kjartansdóttir 188 cm. Þrístökk karlar 16 ára og eldri. 13. Hafdís Sæland 142 cm. Langstökk 13-15 ára drengir 2. Ketill Helgason 829 cm. 14. Sigrún Kristín Gunnarsd. 136 cm. 5. Ivar Sæland 213 cm. 4. Ingvar Jensson 811 cm. 15. Alexandra Gunnarsdóttir 135 cm. 6. Rúnar Bjamason 213 cm. 7. Axel Sæland 705 cm. 16. Sigrún Kjartansdóttir 128 cm. 8. Jón Ágúst Gunnarsson 190 cm. Langstökk konur 16 ára og eldri. 17. Harpa Gunnarsdóttir 116 cm. Hástökk 13-15 ára stúlkur 4. Rut Guðmundssdóttir 192 cm. Langstökk 12 ára og yngri drengir. 1. Björt Ólafsdóttir 130 cm. 5. Arnbjörg Jóhannsdóttir 157 cm. 1. Jóhann Pétur Jensson 217 cm. 4. Áshildur Sigurðardóttir 110 cm. Langstökk karlar 16 ára og eldri. 5. Benedikt Kristjánsson 181 cm. 5. Ragnheiður Kjartansdóttir 90 cm. 2. Ketill Helgason 280 cm. 6. Andri Helgason 174 cm. Hástökk 13-15 ára drengir 3. Ingimar Ari Jensson 265 cm. 11. Guðmundur A. Geirsson 146 cm. 4. Rúnar Bjamason 140 cm. 8. Axel Sæland 242 cm. 14. Þröstur Geirsson 126 cm. 6. Ivar Sæland 135 cm. Hástökk konur 16 ára og eldri. Hástökk 12 ára og yngri stúlkur. 7. Eldur Ólafsson 130 cm. 4. Rut Guðmundssdóttir 120 cm. 1. Fríða Helgadóttir 125 cm. Þrístökk 13-15 ára stúlkur 5. Ambjörg Jóhannsdóttir 90 cm. 3. Droplaug Guttormsdóttir 110 cm. 4. Björt Ólafsdóttir 545 cm. Hástökk karlar 16 ára og eidri. 4. Olga Sigurðardóttir 100 cm. 5. Ambjörg Jóhannsdóttir 464 cm. 1. Ingimar Ari Jensson 165 cm. Hástökk 12 ára og yngri drengir. 6. Ragnheiður Kjartansdóttir 461 cm. 2. Ketill Helgason 165 cm. 1. Jóhann Pétur Jensson 140 cm. Þrístökk 13-15 ára drengir Heildarstigafjöldi liða fór svo: 6. Benedikt Kristjánsson 100 cm. 5. Rúnar Bjamason 622 cm. U.M.F.L. 119 stig. 7. Andri Helgason 100 cm. 8. Jón Ágúst 524 cm. U.M.F. Bisk. 108 stig. 9. Eldur Ólafsson 523 cm. Hvöt 99 stig. BISK-VERK Tökum að okkur alla byggingastarfsemi Nýsmíði - Viðhald Sumarhúsaþj ónusta Þorsteinn Þórarinsson, sími 486 8782 Skúli Sveinsson................ 486 8982 Bflasími 853 5391 GSM 893 5391 Litli - Bergþór 27

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.