Litli Bergþór - 01.07.2011, Blaðsíða 7

Litli Bergþór - 01.07.2011, Blaðsíða 7
var tekið af stalli sínum við Aratungu þar sem það var farið að láta á sjá og er verið að gera það upp í tilefni 50 afmælis Aratungu. • Sigurlína Kristinsdóttir var með myndlistar- námskeið í Bjarkarhóli 26. mars. Sama dag flökkuðu meðlimir Hrossaræktarfélgs Biskupstungna á milli hrossabúa á Suðurlandi. • Lionsklúbburinn Geysir færði heilsugæslustöðinn í Laugarási tæki til eyrnaskoðunar að gjöf. • Hestamenn, Kvenfélag og Leikdeild slitu samstarfi um árshátíð og í þess stað tókst samvinna milli hestamannafélaganna Trausta, Loga og Smára um að halda sameiginlega árshátíð og var hún haldin í Arartungu 2. apríl. • Sumartónleikarnir í Skálholti fengu viðurkenn- ingunaJEyrarrósina en hún er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Byggðastofnunar og Flug- félags íslands. • Arndís Jónsdóttir, skólastjóri í Grunnskóla Bláskógabyggðar frá 1998 sagði starfi sínu lausu frá og með 31. júlí 2011. Staðan var auglýst laus til umsóknar og bárust 20 gildar umsóknir um starfið. Margrét Baldursdóttir formaður Kvenfélagsins og Drífa Kristjánsdóttir oddviti Bláskógabyggðar. Fyrirtækið Capasent sá um ráðningarferlið og var Hrund Harðardóttir ráðin í framhaldi af því og mun taka til starfa I. ágúst. Hrund á ættir að rekja í Tung- urnar þar sem faðir hennar, Hörður Ingvarsson, var Verió velkomiii . auran 7jelSreuttur mcitseðill Kaffi Klettur 7 Litli-Bergþór

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.