Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1997, Blaðsíða 28

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1997, Blaðsíða 28
Bækur til sölu Eftirtaldar bækur eru til sölu: Bæjarætt 1 hefti kr. 500,- Frændgarður kr. 1.000,- Ættarþættir kr. 300,- Torfaættarbók kr. 2.000,- Ættarskrá Bjarna Þorsteinssonar, útg. 1930 kr 8.000,- Dagbók úr Islandsferð kr. 1.000,- Ritsafn Eiðs Guðmundssonar 2-4.b. kr. 600,- Bær í byrjun aldar kr. 600,- Hofstaðabræður, útg. 1924 kr. 600,- íslandsferð 1862 kr. 800,- Kennaratal 5 bindi kr. 8.000,- Múraratal 2 bindi kr. 6.000.- Reykjaætt 5 bindi kr. 10.000.- Keflavík í byrjun aldar kr. 3.000,- Ábúendatal Villingaholtshr. 2 bindi kr. 3.000,- íslenskar æviskrár 6 bindi kr. 4.000,- Æviskrár samtíðarmanna kr. 4.000,- Islenskir samtíðarmenn 3. bindi kr. 1.500,- Manntal 1801 og nafnalykill kr. 5.000,- Manntal 1845 og nafnalykill kr. 8.000,- Manntal 1816 5. og 6. hefti kr. 1.200,- Upplýsingar gefur: Einar Guðmannsson Marbakkabraut 17, Kópavogi sími: 554 6895 Bækur til sölu Markland (109 bls.) Winnipeg 1916 $ 20 Saga ísl. í N. Dakota (474 bls.) Winnipeg 1926 $ 75 Saga Nýja íslands I-III Winnipeg 1919-23 $ 75 Föðurtún (564 bls.) Reykjavík 1950 $ 150 Lundar Diamond Jubilee (248 bls.) Winnipeg 1947. Tvö hefti. $ 25 Icelandic River Saga (847 bls.) Arborg 1985 $ 55 Ættir Austfirðinga I-IV. Reykjavík 1953 $ 100 Biskupasögurl-II, Reykjavík 1903-1914 $ 40 Þjóðsögur og sagnir I-III. Sigfússon (1922) $ 30 Þjóðsögur og munnmæli Þorkelsson (1899) $ 30 Ævisaga Jóns Indíafara (1908-09) $ 35 Natan og Rósa (1912) $ 15 Oddur Sigurðsson lögmaður (1902) $ 15 Sýslumannaævir Islenskir annálar Saga Islendinga í Vesturheimi. Winnipeg Syrpa (Winnipeg 1917), Saga (Winnipeg 1925), Almanak 1873, Almanak Ólafs Thorheirssonar (Win- nipeg 1895-1954), Tímarit (Winnipeg) Blanda (1918), Árdís (Winnipeg) o.fl. Spyrjist fyrir um verð og ástand þessara og margra annarra gamalla bóka og tímarita. Saga Publications and Research "Eyrarbakki", Hnausa. Box 925, Arborg Manitoba ROC OAO 1-204-378-2758 Aðalfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 27. febrúar 1997, kl. 20.30 að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf 2) Kaffi. 3) Önnur mál. Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o. fl. Stjórnin 28

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.