Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 1
FRETTABREF ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS ISSN 1023-2672 4. tbl. 22. árg. - október 2004 Meðal efnis íþessu blaði: Guðjón Oskar Jónsson: „Þar réð Gullfoss gígju slá“ - Sigríður Tómas- dóttir, Brattholti, Biskupstungum Guðfinna Ragnarsdóttir: Reykvíkingurinn Eiríkur Hjörtsson - Brot afsögu alþýðumanns - seinni hluti Skírnarskál Brands Bjarnhéðinssonar Saga silfurskeiðar Rafrœna skráningin að hefjast Sendið félaginu netfangið ykkar! Sigríður Tómasdóttir frá Brattholti í Biskupstungum, sem varði ómældu fé, kröftum og tíma í að bjarga Gullfossi, hefur verið kölluð fyrsti íslenski náttúruverndarsinninn. Guðjón Oskar Jónsson rekur framættir Sigríðar, en hún var af miklu inyndar- og gáfufólki komin í báðar ættir. http://www.vortex.is/aett

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.