Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 8
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í október 2004
Margrét, nióðir Sigríðar, var ágætlega greind kona,
eins og liún átti kyn til, og forkunnardugleg. I ætt
hennar voru orðlagðir gáfumenn og þjóðhagasmiðir.
Svo voru þau Brattholtshjón í sjón að tíguleg máttu
heita, segir Guðríður Þórarinsdóttir í grein um Sigríði
Tómasdóttur í ritinu Inn til fjalla 2.
6. Gunnlaugur Andrésson lögréttum. Þúfu Ölfusi.
f. 1694 d. um 1741.
~ Bóthildur Jónsdóttir 59-6
7. Andrés Finnbogason lögréttum. bóndi
Kröggólfsstöðum Ölfusi - 1681 - 1714.
f. 1649. nefndur 1714.
~ Margrét f. 1653 Jónsdóttir, Jónssonar,
lögréttum. Grafarbakka, Jónssonar.
29. grein
5. Elín Jónsdóttir hfr. Leirubakkahjáleigu.
f. 1691 d. 1757.
~ Þorsteinn Sigurðsson. 13-5
6. Jón Jónsson bóndi Króktúni Landssveit 1703.
f. 1652.
~ Vigdís Magnúsdóttir f. 1666.
30. grein.
5. Salvör Jónsdóttir hfr. síðast Vatnsleysu Bisk.
Vinnukona Vötnum Ölfusi
1729, mun vera ættingi bóndans s.st. 1729,
Bjöms f. 1698 Jónssonar f. 1660,
bónda Tannastöðum - 1703 - 1706 -,
Bjarnasonar.
f. 1714 d. 1776/ 1777 Vatnsleysu.
~ Bjami Jónsson 14-5
31. grein
5. Valgerður Jónsdóttir hfr. Gröf, þrífgift búandi
ekkjas.st. - 1747-1757.
f. 1694 á lífi 1771
~ 2. m. Magnús Gissurarson 15-5.
6. Jón Hannesson bóndi Hellisholtum Ytrahreppi
1681 Gröf 1703-1735.
f. 1658 d. eftir 1735.
~ Arnfríður Jónsdóttir f. 1659.
32. grein
5. Sigríður Þórðardóttir hfr. Seli Grímsnesi.
f. 1717. d. 30. okt. 1800 Minna - Mosfelli.
~ Ingimundur Þórðarson. 16-5
6. Þórður Þorkelsson bóndi OiTnsstöðum 1703 -
1708.
f. 1681 d. 1751 / 1754 Ormsstöðum.
~ Þórdís Ásgrímsdóttir. 64-6
7. Þorkell Þórðarson bóndi Ormsstöðum 1703 —
1708.
f. 1653.
~ Ingveldur Loftsdóttir f. 1653.
40. grein
6. Þorbjörg Freysteinsdóttir vinnukona Haukadal
1703, hfr. Eyvík.
f. 1679.
~ Egill Einarsson. 8-6
7. Feysteinn Guðmundsson bóndi Laug Bisk.
17. öld.
~ kona ókunn ?
8. Guðmundur Þórðarson bóndi Auðsholti Bisk.
17. öld. drukknaði 1676.
~ kona ókunn ?
9. Þórður Þorleifsson bóndi Auðsholti.
16. - 17. öld.
~ kona ókunn.
10. Þorleifur Þórðarson bóndi Auðsholti.
16. öld.
~ 1578 Guðrún Teitsdóttir (Vopna - Teits) sbr.
11. gr. 9.
11. Þórður Pálsson prestur Hraungerði.
16. öld vígður fyrir 1528.
~ kona ókunn.
12. Páll Þórðarson bóndi Hróarsholti Flóa, keypti
Hróarsholt 1508 af Stefáni
Jónssyni biskupi Skálholti. (Sbr. Bergsætt II 251
-252)
15.-16. öld.
46. grein
6. Margrét Bjamadóttir hfr. Skarfanesi svo Skip-
holti.
f. 1698 d. um 1770.
~ Jón Einarsson. 14-6
7. Bjami Þorgrímsson bóndi Skarfanesi 1703.
f. 1651.
~ Vigdís Jónsdóttir f. 1659. á lífi 1729.
http://www.vortex.is/aett
8
aett@vortex.is