Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 21
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í október 2004
látinn er Eiríkur Hjörtsson sveitalimur í Þingholti. Og
hver haldið þið að hafi orðið viðbrögð mín við þessari
150 ára gömlu fregn: O, guð, er hann dáinn!!
Tilvitnanir og heimildir
28. Bogi Benediktsson, Sýslumannaævir IV. b. bls. 867.
Rvík. 1909-1915.
29. Klemens Jónsson, Saga Reykjavíkur, bls. 48. Rvík. 1929.
30. Einar Bjamason, Lögréttumannatal, bls. 79. Rvík 1952.
31. Þórir Stephensen, Saga Dómkirkjunnar, I bls. 28, 29, 122
og 123. Rvík. 1996.
32. Þórir Stephensen, Saga Dómkirkjunnar, I bls. 118 og 129
og II bls.303. Rvík. 1996.
33. Páll Líndal, Reykjavrk Sögustaður við Sund, 2. bindi, bls
66. Rvík. 1987.
34. Olafur Snóksdalín pag 31 og Bogi Benediktsson,
Sýslumannaævir IV. bindi, bls 149. Rvík. 1909-1915.
35. Júníus Kristinsson, Vesturfaraskrá bls 279. Rvík. 1983.
36. ORG Ættfræðiþjónustan Oddur Helgason o. fl.
37. Búnaðarsamband Eyjafjarðar, Byggðir Eyjafjarðar 1990,
bls. 833. Akureyri 1993.
38. Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar 1898, bls. 73.
Winnipeg 1898.
39. Thorstina S Jackson, Saga Islendinga í N Dakoda, bls.
412. Winnipeg 1926.
40. Jón Hjaltason, Saga Akureyrar 890-1862, bls. 194.
41. DV 13. maí 1989, bls 58, Kári Geirlaugsson afmælisgrein.
42. Jón Helgason, Árbækur Reykjavíkur 1786-1936, bls. 165.
43. Hannes Pétursson, Steingrímur Thorsteinsson, bls. 230,
Rvík. 1964.
44. Páll Líndal, Reykjavík Sögustaður við Sund 3. bindi, bls
118. Rvík. 1988.
45. Jóhann Kr. Ólafsson, Niðjatal Jóns prests Þorvarðar-
sonar. Rvík 1963.
46. Jón Helgason, Þeir sem settu svip á bæinn, bls. 99. Rvík
1941.
47. Ólafía Jóhannesdóttir, Rit I-II, Frá myrkri til ljóss, bls.
82, Rvík. 1957.
Góð svör
Kolbeinn Sæmundsson var heldur en ekki
ánægður með viðbrögðin við myndunum sem
hann fékk birtar í síðasta fréttabréfi. Hann auglýsti
eftir nafni mannsins sem stendur vinstra megin á
myndinni. Páll Lýðsson var fljótur að greiða úr
því. Það er Freysteinn Gunnarsson skólastjóri. Og
Páll gat þar að auki upplýst Kolbein um að frá
þessari myndatöku, sem átti sér stað 1912 eða 13,
sé sagt í bókinni Hundaþúfan og hafið bls. 84 og
þar sé sagt að á myndina vanti Þorleif Erlendsson!
Tómas Helgason læknir, sem var tengdasonur
Þorkels Clementz Þorkelssonar kom til nokk-
urrar hjálpar með myndina af konu Arna
Guðmundssonar. Tómasi átti mynd af fyrri konu
Árna, Guðríði Egilsdóttur og syni hennar Þorkeli
Clementz Þorkelssyni. En erfitt er að sjá hvort
það er sama konan og á myndinni sem birt var.
Svo gátan er trúlega ekki ráðin til fulls enn.
48. Sigurður Gylfi Magnússon, Lífshættir í Reykjavík 1930-
1940 bls. 123-149, Rvfk. 1985.
49. Morgunblaðið, 30. apríl og 18. maí 1991, Ragnar Jóns-
son minningagrein.
50. Steinn Dofri, Ættartala Guðmundar Ólafssonar Good-
manson og Sólveig Guðmundsdóttir uppkast að niðjatali
Ólafs Péturssonar Kalastaðakoti. Rvöc 1963. (í ljósriti)
51. Þorvarður Ólafsson, Æfiminning Ólafs Pjeturssonar
dannebrogsmanns. Rvík. 1854.
52. Björgvin Guðmundsson, Minningar, bls. 307. Akureyri
1950.
53. Páll Líndal, Reykjavík Sögustaður við Sund 3. bindi, bls
96. Rvík. 1988.
54. Jón Helgason, Þeir sem settu svip á bæinn, bls 50 og 148,
XIII og VII. Rvík. 1941.
55. Klemens Jónsson, Saga Reykjavíkur, blslOO. Rvík. 1929.
56. Sýslumannaævir Bogi Benediktsson 4. bindi bls. 149-
150, Rvík. 1909-1915.
Aðrar skráðar heimildir:
Manntöl og kirkjubækur, Vestur-íslenskar æviskrár,
Guðfræðingatal, Lögfræðingatal,
Kennaratal, Prestatal og prófasta o.fl. o.fl.
Munnlegar upplýsingar frá föður mínum Ragnari
Jónssyni o.fl.
....sonur Einhvers Annars-
sonar á Spellhamri
Ragnheiður Birna Theodórsdóttir, aðalsögu-
persónan í skáldsögu Hallgríms Helgasonar
rithöfundar, Þetta er allt að koma, sem sýnd er
um þessar mundir í Þjóðleikhúsinu, á sér áhuga-
verðar framættir:
„Theodór varð húsasmíðameistari, síðar verk-
taki, af Ættarmótsætt, sonur Steingríms Theo-
dórssonar og Guðríðar Eyjólfsdóttur frá Ættar-
móti í Átthagafirði á Ströndum. Steingrímur var
sonur Thodórs Föðursonar sonar Föður Sonar-
sonar og Móður Hansdóttur frá Niðjum.
Guðríður var dóttir Eyjólfs Adamssonar og
Ömmu Afadóttur frá Skyldleika í sömu sveit.
Eyjólfur var sonur Adams Afasonar og Evu
Afadóttur í Aldingerði á Mýrum.
Móðir Ragnheiðar Bimu, Ester Guðmunds-
dóttir, var dóttir hjónanna á Uppruna undir
Eyjafjöllum, þeirra Guðmundar Albertssonar og
Mörtu Traustadóttur. Marta var dóttir Trausta
Jörundssonar á Uppruna og konu hans erlendrar
Birgit Wiedergánger frá Normalgen í Þýskalandi.
Guðmundur var sonur Alberts Einhverssonar,
sonar Einhvers Annarssonar á Spellhamri. Kona
hans var Önnur Einsdóttir, dóttir Eins Ennssonar
frá Samastað, og frænku hans, ömmusystur
Einhvers, Enn Einnar Annarsdóttur. (Birt með
góðfúslegu leyfi höfundar)
http://www.vortex.is/aett
21
aett@vortex.is