Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 5

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 5
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í október 2004 4. Jón Ólafsson vinnum. Geldingalæk Rangárvöllum. f. 1746 d. 5. jan. 1792 bm. Vigdís Þorsteinsdóttir 13-4 5. Ólafur Ólafsson bóndi Hellum Landssveit. f. 1717. d. 22. febr. 1786 Hellum. f.k. ókunn. 6. Ólafur Þorsteinsson bóndi Víkingslæk Rang- árvöllum 1703 -1729. f. 1663 d. fyrir 1733. ~ Ingunn Ólafsdóttir f. 1684, búandi ekkja Holtsmúla Landssveit 1733. 6. grein 3. Sigríður Þórðardóttir hfr. Kjamholtum f. 1783 Hrafnkelsstöðum Ytrahreppi, d. 21. júní 1859 Einholti Bisk. ~ Jón Gíslason. 3-2 4. Þórður Jónsson bóndi Hrafnkelsstöðum 1772 - 1785, svo Syðri — Reykjum, Bisk. f. 1747/1748 d. 30 okt. 1792 Syðri - Reykjum. ~ Guðfinna Bjarnadóttir. 14-4 5. Jón Jónsson bóndi Hrafnkelsstöðum - 1758 - 1770 f. 1713 d. 1770 ~ Sigríður Ingimundardóttir. 22-5 6. Jón Magnússon lögréttum. Bræðratungu svo Stóra-Núpi Eystrahreppi. f. 1690 nefndur 1755. bm: Guðrún Jónsdóttir, ætt ókunn. 7. Magnús Sigurðsson bóndi Bræðratungu. f. 1651 d. 8. marz. 1707 Khöfn. 2. k. Þórdís Jónsdóttir. 70-7 8. Sigurður Magnússon sýslum. Skútustöðum Mývatnssveit. f. c. 1651 d. 1668. ~ Sigríður Oddsdóttir 134-8 9. Magnús Arason sýslum. Reykhólum. f. 1599 d. 1655 ~ Þórunn Jónsdóttir, sýslum. Galtalæk Lands- sveit, Vigfússonar. 10. Ari Magnússon sýslum. Ogri. f. 1571 d, 11, okt. 1652. ~ Kristín f. 1574 d. 1. okt. 1652 Guðbrandsdótt- ir, biskups Hólum, Þorlákssonar. 7. grein 3. Katrín Gunnarsdóttir hfr. Auðsholti svo Syðra- Langholti. f. 1767 Götu Ytrahreppi, d. 4. ág. 1845 Háholti Eystrahreppi. ~ Einar Gunnarsson 3-3. 4. Gunnar Hafliðason lögréttum. Götu. f. 1718 d. 2 marz. 1785 Götu. ~ Ingibjörg Magnúsdóttir. 15-4 5. Hafliði Bergsveinsson prestur Torfastöðum svo Hrepphólum. f. 1682 d. 31. jan. 1774 Þrándarholti Eystra- hreppi. ~ Katrín Eiríksdóttir. 23-5 6. Bergsveinn Sölmundarson hreppstjóri Hrafn- kelsstöðum Garði 1703. f. 1646. ~ Guðrún Halldórsdóttir f. 1640. 7. Sölmundur Ivarsson bóndi Sandgerði. 17. öld. ~ Þóra Bergsveinsdóttir. 71-7 8. grein 3. Sigríður Jónsdóttir hfr. Króki Bisk. 1816 - 1835, húskona Einholti 1840. f. 1776 Seli Grímsnesi d. 13. júní 1859 Bryggju Bisk. ~ Jón Jónsson. 4-3 4. Jón Eyjólfsson bóndi Minna-Mosfelli Grímsnesi o.v. f. 1736 drukknaði 1792 Selvogi (Stgr. 631) ~ Vigdís Ingimundardóttir. 16-4 5. Eyjólfur Egilsson bóndi Eyvík. f. 1712. d. fyrir 1747. ~ Ragnheiður Bjarnadóttir. 24-5 6. Egill Einarsson bóndi Brekku Bisk, 1709, Eyvík 1729-dd. f. 1683 d. 1758. (Skiptag. 22. maí 1758). ~ f.k. Þorbjörg Freysteinsdóttir. 40-6 7. Einar Egilsson bóndi Brekku Bisk 1703. f. 1654 ~ Guðrún Jónsdóttir f. 1658. 9. grein 3. Ingveldur Þórðardóttir hfr. Úthlíð Bisk. 1729. f. 1691. ~ Sæmundur Brandsson. 1-4 4. Þórður Jónsson bóndi Kópsvatni Ytrahreppi 1703. f. 1655 d. fyrir 1709. ~ Guðrún Ólafsdóttir. 25-5 10. grein 4. Halldóra Jónsdóttir hfr. Kjarnholtum 1801. f. 1745 d. 30. júlí 1807 Kjarnholtum. ~ Gísli Jónsson 2-4 5. Jón Gissurarson bóndi Galtalæk, Gýgjarhóli Bisk., Hjálmholti Flóa - 1773 - 1776 - f. 1704 Tungufelli d. 10. ág. 1787 Torfastaða- sókn, líklega Felli. ~ Ragnheiður Stefánsdóttir. 26-5 6. Gissur Oddsson bóndi Tungufelli Ytrahreppi 1703 f. 1662 ~ Guðleif Pálsdóttir f. 1664. 11. grein 4. Sigríður Einarsdóttir hfr. Litla-Fljóti. f. 1737 Efri Brúnavöllum d. 25. sept. 1805 Brjánsstöðum Skeiðum. ~ Gunnar Egilsson 3-4 5. Einar Sturlaugsson bóndi Efri-Brúnavöllum Skeiðum 1729- 1747. f. 1694 d. 1747/1748. ~ 3.k. Guðfinna Gunnlaugsdóttir. 27 - 5. http://www.vortex.is/aett 5 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.