Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 3
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í október 2004
Guðjón Óskar Jónsson skrifar:
„Þar réð Gullfoss gígju slá66
Fréttabréf Ættfræðifélagsins minnist Sigríðar Tómasdóttur, Bratthulti Biskupstungum, sem
nefnd hefur verið fyrsti náttúruverndarsinni íslands.
Sagt er, að Sigríður hafi ætlað að kasta sér í Gullfoss, ef hann yrði virkjaður.
Sigríður var f. 24. febr. 1871 Brattholti,
d. 17. nóv. 1957 Sólvangi Hafnarfirði.
Áatal
1. grein
1. Tómas Tómsson bóndi Brattholti Biskupstung-
um.
f. 5. sept. 1845 Gýgjarhólskoti. d. 14. maí 1926
Brattholti.
~ Margrét Þórðardóttir 2 - 1.
Páll Guðmundsson (f. 1873 d. 1958), bóndi
Hjálmsstöðum Laugardal, orti rímu um Tómas í
Brattholti árið 1907. Þar segir svo m.a:
2. erindi: Byggð hans stendurfjörðum fjœr
fjalls með brekkum hœrri,
í Árnesþingi enginn bœr
er kaupstöðum fjœrri.
3. erindi: Voru fróni finnast á
fegri varla staðir.
Þar réð Gullfoss gígju slá
gegnum aldaraðir.
2. Tómas Tómason bóndi Helludal, Gýgjarhóls-
koti, Kjarnholtum, síðast Brattholti.
f. 13. maí 1807 Helludal d. 17. ág. 1882 Bratt-
holti
~ Guðrún Einardóttir. 3-2
3. Tómas Sæmundsson bóndi Helludal.
f. 1767 Tortu d. 16. marz 1831 Helludal.
~ Elín Jónsdóttir 5-3
4. Sæmundur Brandsson.
Meðal fátækra Bisk. 1703, bóndi Úthlíð Bisk.
1729 - 1735, Stekkholti Bisk. 1748 - 1755.
f. 1689.
~ Ingveldur Þórðardóttir 9 - 4
2. grein
1. Margrét Þórðardóttir hfr. Brattholti.
f. 18. apr. 1845 Gýgjarhólskoti d. 14. nóv. 1928
Brattholti.
~ Tómas Tómasson. 1 - 1
2. Þórður Jónsson bóndi Gýgjarhólskoti, Bryggju
síðast Spóastöðum.
f. 4. sept. 1817 Kjarnholtum d. 5. júní 1873
Spóastöðum.
~ Helga Jónsdóttir. 4-2.
3. Jón Gíslason bóndi Kjarnholtum Bisk.
f. 1773 Gýgjarhólskoti d. 16. nóv. 1838 Kjarn-
holtum.
~ Sigríður Þórðardóttir. 6-3
4. Gísli Jónsson bóndi Kjarnholtum.
f. 1743 Hólum Bisk. d. 9. apr. 1830 Kjamholt-
um.
~ Halldóra Jónsdóttir 10-4.
5. Jón Jónsson bóndi Hólum 1735 - 1747 svo
Gýgjarhólskoti 1748- 1769.
f. 1697.
~ Gróa Gísladóttir. 18-5.
6. Jón Tómasson bóndi Hólum 1703 - 1709.
f. 1649.
~ Guðrún Jónsdóttir f. 1660, búandi ekkja s.st.
1729.
3. grein
2. Guðrún Einarsdóttir hfr. síðast Brattholti.
f. 28. marz 1803 Auðsholti Bisk. d. 24. maí 1871
Brattholti.
~ Tómas Tómasson. 1 - 2
http://www.vortex.is/aett
3
aett@vortex.is