Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 7
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í október 2004
Brattholt
I Brattholti fæddist og ólst Sigríður Tómasdóttir upp í stóruni systkinahópi. Sjö af þrettán börnum Brattholts-
hjónanana komust til fullorðinsára, einn drengur og sex stúlkur. Teikningin er frá 1896 þegar Sigríður var 25 ára.
6. Ingimundur Jónsson bóndi Kópsvatni 1703,
Haukholtum Ytrahreppi 1709 - 1735.
f. 1674.
~ 2.k Elín Magnúsdóttir. 54-6
7. Jón Jónsson bóndi Kópsvatni 1681.
17.öld.
~ Vilborg Gísladóttir. 84-7.
23. grein
5. Katrín Eiríksdóttir hfr. Torfastöðum svo Hrepp-
hólum.
f. 1682 d. 7. okt. 1766 Núpstúni.
~ Hafliði Bergsveinsson. 7-5
6. Eiríkur Eyjólfsson prestur Lundi Borgarfirði.
f. 1641 d. 12. des. 1706.
~ Ingveldur Gunnarsdóttir. 55-6
7. Eyjólfur Jónsson prestur Lundi.
f.c. 1600. d. 25. des. 1672.
~ Katrín Einarsdóttir. 87-7
8. Jón Hallsson formaður Grímsey.
16. - 17. öld.
~ Þorbjörg talin systir síra Einars Sigurðssonar í
Heydölum.
24. grein
5. Ragnheiður Bjamadóttir hfr. Eyvík svo Kiðja-
bergi til 1768 eða lengur.
f. 1714.
~ l.m. Eyjólfur Einarsson. 8-5
~ 2.m. Jón Grímsson f. 1714 á lífi 1801, bóndi
Eyvík 1748 - 1755, Kiðjabergi 1757 - 1773 eða
lengur.
6. Bjami Kolbeinsson bóndi Kiðjabergi Grímsnesi
1729-dd.
f. 1681. d. 1768 (skiptagerð 26.5.1768)
~ Málfríður Jónsdóttir. 56-6
7. Kolbeinn Snorrason bóndi Seljatungu Flóa 1681
- 1703
f. 1638.
~ 1 .k. ókunn.
8. Snorri Jónsson smiður Hæringsstöðum Stokks-
eyrarhreppi. 17. öld.
~ Helga Ömólfsdóttir.
9. Jón Halldórsson prestur Kaupangi Eyjafirði, svo
bryti Skálholti frá 1589. 16. öld.
~ Sigríður Jónsdóttir. 280 - 9
25. grein
5. Guðrún Ólafsdóttir hfr. Kópsvatni 1703, búandi
ekkja Reykjadalskoti 1709.
f. 1660.
~ Þórður Jónsson. 9-5
26. grein
5. Ragnheiður Stefánsdóttir hfr. síðast Hjálmholti.
f. 1702 á lífi 1776 Hjálmholti.
~ Jón Gissurarson. 10-5
6. Stefán eldri Þorsteinsson bóndi Eiríksbakka
Bisk. 1703 -dd.
f. 1680 d. 1707.
~ Kristín Bergsdóttir f. 1665. d. fyrir 1729.
7. Þorsteinn Jónsson smiður bóndi Auðsholti Bisk.
1703-1709.
f. 1639.
~ Aldís Magnúsdóttir. 90-7
27. grein
5. Guðfinna Gunnlaugsdóttir vk. Reykjadal
Ytrahreppi 1729, hfr. Efri-Brúnavöllum, búandi
ekkja s.st. 1748.
f. 1705.
~ Einar Sturlaugsson 11-5
http://www.vortex.is/aett
7
aett@vortex.is