Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 6

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 6
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í október 2004 6. Sturlaugur Ólafsson bóndi Votmúla Flóa, Kot- leysu 1708. f. 1647 d. eftir 1708. ~ Kristín Einarsdóttir f. 1654, ætt ókunn. 7. Ólafur Gíslason bóndi Gljúfri Ölfusi, síðar Vot- múla. f. c. 1600 d. um 1680. ~ Ingibjörg Pálsdóttir. f. 75 - 7 8. Gísli Teitsson prestur síðast Amarbæli. f. 1560 d. 1620. ~ N.N. Alfsdóttir bónda Biskupstungum Þor- steinssonar. 9. Teitur Gíslason sterki (Vopna - Teitur) bóndi Auðsholti, Bisk. f. 1529 á lífi 1605. ~ 2. k. Kristín Felixdóttir pr. Kjalamesþingum Gíslasonar. 10. Gísli Jónsson bóndi Öndverðamesi Grímsnesi. f. e. 1500. ~ N.N. Pétursdóttir, lögréttum. Öndverðamesi, Sveinssonar spaka, biskups Skálholti, Péturs- sonar. 12. grein 4. Sesselja Jónsdóttir hfr. Lambhúskoti 1755 - 1778, Króki 1791 f. 1730 / 1732 d. 30. okt. 1792 Króki. ~ Jón Guðmundsson. 4 - 4 13. grein 4. Vigdís Þorsteinsdóttir vinnukona Leirubakka- hól, Landssveit. f. 1729 d. 4. des. 1788. b.f. Jón Ólafsson. 5-4 6. Þorsteinn Sigurðsson bóndi Leirubakkahjáleigu 1753- 1764. f. 1705 d. eftir 1764. ~ Elín Jónsdóttir. 29-5 14. grein 4. Guðfinna Bjarnadóttir hfr. Hrafnkelsstöðum, ekkja Syðri - Reykjum Bisk.1816. f. 1748 Kluftum d. 26. apr. 1835 Syðri - Reykjum. ~ Þórður Jónsson 6-4. 5. Bjami Jónsson bóndi Skipholti, Kluftum, Auðs- holti síðast Vatnsleysu Bisk. 1768 - 1778. f. 1725 d. 25. nóv. 1803 Vatnsleysu. ~ Salvör Jónsdóttir. 30-5 6. Jón Einarsson bóndi Skarfanesi Landssveit 1729 - 1733, Skipholti Ytrahreppi. 1747-dd. f. 1694 d. um 1770. ~ Margrét Bjarnadóttir. 46 - 6. 7. Einar Jónsson bóndi, Eskiholti Landssveit 1703 - 1711, Hellum 1724. f. 1668. ~ Úlfhildur Bjarnadóttir. f. 1662. 15. grein 4. Ingibjörg Magnúsdóttir hfr. Götu. f. 1734 Gröf d. 18. okt. 1830 Gautsdal Austur - Barðastrandarsýslu. ~ Gunnar Hafliðason. 7-4 5. Magnús Gissurarson bóndi Gröf Ytrahreppi eftir 1735 -dd. f. 1703 d. fyrir 1747. ~ Valgerður Jónsdóttir. 31-5 6. Gissur Oddsson bóndi Tungufelli. Sbr. 10. grein 6. 16. grein 4. Vigdís Ingimundardóttir hfr. Minna Mosfelli, búandi ekkja s.st. 1801. f. 1744 ~ Jón Eyjólfsson. 8-4 5. Ingimundur Þórðarson bóndi Seli Grímsnesi 1750- 1773. f. 1712 d. 29. apr. 1784 Stærribæ. ~ Sigríður Þórðardóttir. 32-5 6. Þórður Jónsson ókvæntur Syðra-Langholti 1703, bóndi Galtafelli. Ytrahreppi 1729, Sólheimum 1752. ~ f.k. Margrét Jónsdóttir 48-6 18. grein 5. Gróa Gísladóttir hfr. Hólum Bisk. f. 1702 á lífi 1769. ~ Jón Jónsson. 2-5 6. Gísli Erlendsson hreppstjóri Syðra-Langholti 1703- 1729. f. 1656. ~ f.k. Guðlaug Guðmundsdóttir f. 1663 d. líkl. 1707. 19. grein 5. Halldóra Gunnarsdóttir hfr. Bergsstöðum 1729. f. 1684 á lífi 1757 Felli Bisk. ~ Egill Gissurarson 3-5 6. Gunnar Gestsson bóndi Gýgjarhóli 1703 - 09. f. 1655. ~ Þórkatla Jónsdóttir f. 1658. 20. grein 5. Þorgerður Einarsdóttir hfr. Bræðratunguhjáleigu 1729. f. 1667. ~ Guðmundur Jónsson. 4-5 6. Einai' Jónsson bóndi Stóra-Fljóti Bisk. 1681 - dd. f.c. 1650 d. 1699/ 1700. ~ 2. k. Hallbera Ólafsdóttir. 52-6 22. grein 5. Sigríður Ingimundardóttir hfr. Hrafnkelsstöðum, Bræðratungu 1758. f. 1713. ~ Jón Jónsson. 6-5 http://www.vortex.is/aett 6 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.