Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 2
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í október 2004
FRETTABREF
^ETTFRÆÐIFÉLAGSINS
Útgefandi:
© Ættfræðifélagið
Ármúla 19, 108 Reykjavík.
© 588-2450
aett@vortex.is
Heimasíða:
http://www.vortex.is/aett
Ritnefnd Fréttabréfs:
Guðfinna Ragnarsdóttir
© 568-1153
gudfragn@ismennt.is
Ólafur H. Óskarsson
S 553-0871
oho@li.is
Ragnar Böðvarsson
© 482-3728
bolholt@eviar.is
Umsjónarmaður
Fréttabréfs:
Guðfinna Ragnarsdóttir
Laugateigi 4, 105 Reykjavík
S 568-1153
gudfragn@ismennt.is
Ábyrgðarmaður:
Eiríkur Þ. Einarsson
formaður Ættfræðifélagsins
lindasmari@simnet.is
Umbrot:
Þórgunnur Sigurjónsdóttir
Efni sem óskast birt í
blaðinu berist
umsjónarmanni á rafrœnu
formi (tölvupóstur/disketta)
Prentun: Gutenberg
Fréttabréf Ættfræði-
félagsins er prentað í 700
eintökum og sent öllum
skuldlausum félögum. Verð
í lausasölu er 300 kr. Allt
efni sem skrifað er undir
nafni er birt á ábyrgð
höfundar. Annað er á
ábyrgð ritstjórnar.
Ættir Þingeyinga 12. bindi
er nýkomið út
Ritið er byggt á gögnum sem Indriði Indriðason safnaði um áratuga
skeið og faðir hans Indriði Þórkelsson á undan honum. Núverandi rit-
stjóri er Brynjar Halldórsson, og hefur hann bætt við efni frá seinustu
áratugum.
Ættir Þingeyinga er ekki einungis ættartölur, heldur er einnig í stuttu
máli sagt frá búsetu og högum allmargra þeirra sem nefndir eru í bók-
unum.
Félagar í Ættfræðifélaginu fá 12. bindi á kr. 6.500, og fá hana senda
án þess að greiða burðargjaldið. Eldri bækur, 5.-10. bindi í pakka, fást
á aðeins kr. 12.000 burðargjaldsfrítt, og einstakar bækur með
verulegum afslætti.
Tekið er á móti pöntunum í síma 465-2240, og í netfangi
bry njarh@ islandia. i s.
Nýir félagar
Brynja Þorbjömsdóttir, Kalastöðum, 301 Akranes
s. 433-8970, kali@isl.is
Áhugasvið Húsafellsætt, Háafellsætt, Bergmannsætt
Ina Rúna Þorleifsdóttir, Skaftárvöllum lb, 880 Kirkjubæjarklaustur
s. 421-7369, thorleifsdottir_ina@hotmail.com
Kristín Helgadóttir, Dvergabakka 2, 109 Reykjavík
s. 552-7383
Richard Alan Gudnason, 7138 Leens Lodge Lane,
77346 Humble, Texas, USA
rickgudnason@earthlink.net.
Áhugasvið Connections in Iceland. My g.father left in 1878
Andrea Ævarsdóttir, Rjúpufelli 35, 111 Reykjavík
s. 588 9525 ansig@talnet.is
Árni S Georgsson, Lindasmára 37, 201 Kópavogur
s. 564 4659
Gunnlaugur Geir Pétursson, Breiðuvík 6, 112 Reykjavík
s. 691 2395 tussilius@hotmail.com
Rafn Konráðsson, Hjallabrekku 24, 200 Kópavogur
s. 554 1329
HVERNIG TENGIST ÞETTA FÓLK?
Jónmundur Guðniur&son,
bæjarstjóri.
Kjartan Eggcrtsson,
skólastjóri.
Geir Jón Wrisson,
yfirlögrcgluþjónn.
Sigriður Hanncsdóttir,
leikkona.
Sigurjón Þóröarson,
alþtngismaAur.
ÞAÐ SÉST í
Guðríðarætt
Vandað rit í fallegu bandi.
1100 mannamyndir.
Pöntunarsími: 557-4689 og 821-1844
Útgefandi Nörlur efh. Veffang: www.norlur.net
Rúnar Gctrmundsson,
útfararstjóri.
Hólmfríflur Gisiadónir,
hófundur Guflriflarxttar.
http://www.vortex.is/aett
2
aett@vortex.is