Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Blaðsíða 24
FRETTABREF
^ETTFRÆÐIFÉLAGSINS
Ármúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://www.vortex.is/aett Netfang: aett(5)vortex.is
Þjóðskjalasafn Islands
Safnið er opið:
Mánudaga kl. 10:00-18:00
Þriðjudaga kl. 10:00-19:00
Miðvikudaga kl. 10:00- 18:00
Fimmtudaga kl. 10:00-18:00
Föstudaga kl. 10:00-16:00
Afgreitt verður daglega úr
skjalageymslum kl. 10.30,
13.30 og 15.30
'!' 'U '!. vi>
•T* r'i> »T» »T* »r» *i* »1* »r» »j» 'i' »*» 'i' »x» *r*
Opið hús
Munið OPIÐ HÚS alla miðvikudaga
frá kl. 17:00-20:00 að Ármúla 19,
2. hæð. Allir eru velkomnir með
spurningar og svör, áhuga og gott skap.
Þar er margt spjallað og alltaf heitt á
könnunni.
Nýtið ykkur bókasafnið!!
Opið hús verður alla miðvikudaga til og
með 15. desember og hefst aftur
12. janúar.
MANNTÖL
Munið manntöl Ættfræðifélagsins,
ómissandi hverjum áhugamanni um ættfræði.
Mt. 1801
Norður- og Austuramt kr. 2.000.
Mt. 1816
IV. hefti kr. 500.
Mt. 1845
Suðuramt kr. 2.00.0.
Vesturamt kr. 2.000.
Norður- og Austuramt kr. 2.000.
Mt. 1910
Skaftafellssýslur kr. 2.000.
Rangárvallasýsla og Vestm. kr. 4.000.
Arnessýsla kr. 5.000.
Gullbr. og Kjósarsýsla kr. 5.000.
Reykjavík 2 bindi kr. 16.000.
STORLÆKKAÐ
VERÐÁ
MANNTÖLUM
Sendum í póstkröfu um allt land.
Pantið í síma 588 7852 eða 864 2010.
Einnig er hægt að panta með tölvupósti,
netfang: aett@vortex.is
Næsti fundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 28. október kl. 20:30 í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi
162 2. hæð Reykjavík.
Dagskrá:
Ásgeir Svanbergsson, áhuganraður um ættfræði, rekur lífshlaup hjónanna Sigurðar og Húnbjargar á Deildará í Múlasveit á
Barðaströnd 1860.
Kaffi
í í Ét ít
Fyrirspumir, umræður og önnur mál.
25. nóvember mun Guðmundur Hansen Friðriksson f. v. kennari og skólastjóri halda fyrirlestur um Tungu-Odd í Landnámu,
unt framættir hans og það fólk sem næst honum stóð. Guðmundur hefur skrifaði ritgerð um heimildagildi Landnámu og hefur
fært mikið af efni landnámabóka inn í ættfræðiforritið Espólín og mun í fyrirlestri sínum einnig fjalla um reynslu sína af því
verki.