Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2006, Blaðsíða 2
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2006
FRETTABREF
í24ZTTFRÆÐIFÉLAGSINS
Útgefandi:
© Ættfræðifélagið
Ármúla 19, 108 Reykjavík.
© 588-2450
aett@vortex.is
Heimasíða:
http://www.vortex.is/aett
Ritnefnd Fréttabréfs:
Guðfinna Ragnarsdóttir
© 568-1153
gudfragn@mr.is
Olafur H. Oskarsson
© 553-0871
oho@li.is
Ragnar Böðvarsson
© 482-3728
bolholt@eviar.is
Stjórn Ættfræðifélagsins
Stjóm Ættfræðifélagsins er skipuð sömu mönnum og síðastliðið ár en
hrókeringar hafa orðið á embætum:
Eiríkur Þ. Einarsson formaður
Hörður Einarsson varaformaður
Olgeir Möller gjaldkeri
Anna Kristjánsdóttir ritari
Anna Guðrún Hafsteinsdóttir meðstjórnandi
Olafur Pálsson varamaður
Valdimar Már Pétursson varamaður
Stjórn Ættfræðifélagsins. Aftari röð fró
vinstri: Valdimar, Hörður, Eiríkur,
Olgeir, Ólafur.
Sitjandi frá vinstri: Anna Guðrún og
Anna Kristjánsdóttir.
Umsjónarmaður
Fréttabréfs:
Guðfinna Ragnarsdóttir
Laugateigi 4, 105 Reykjavík
© 568-1153
gudfragn@mr.is
Ábyrgðarmaður:
Eiríkur Þ. Einarsson
formaður Ættfræðifélagsins
lindasmari@simnet.is
Umbrot:
Þórgunnur Sigurjónsdóttir
Efni sem óskast birt í
blaðinu berist
umsjónarmanni á rafrœnu
formi (tölvupóstur/disketta)
Prentun: Gutenberg
Fréttabréf Ættfræði-
félagsins er prentað í 700
eintökum og sent öllum
skuldlausum félögum. Verð
í lausasölu er 300 kr. Allt
efni sem skrifað er undir
nafni er birt á ábyrgð
höfundar. Annað er á
ábyrgð ritstjórnar.
Fyrirspurn
Til íslands
Eg veit í raun ekkert hvert ég á að snúa mér en byrja hér. Þig getið ef til
vill bent mér á hvernig ég á að bera mig að. Málið er að móðir mín sem
er fædd 01. 09. 1942 var ættleidd til Islands og var það ömmusystir
hennar sem það gerði. Hún hét Alice Sigurðsson og var gift íslendingi,
Haraldi Sigurðssyni. Amma mín var Dorrit Harriesson f. 05. 06. 1915
dáin 10. 05. 1974. Hún lést í Ilfracome, þá gift Robert Shephard og hét
því Dorrie Shephard. Það sem málið snýst um er að enginn veit hver afi
var. Amma náði aldrei að segja mömmu það áður en hún lést en þær áttu
nokkur ár saman eftir að mamma varð fullorðin. Eina sem við teljum
okkur vita er að hann var mun eldri en amma. Enginn hefur haft sig í að
grafa þetta upp, en nú hef ég áhuga á að byrja að leita.
Getið þið aðstoðað mig eða bent mér á einhvem sem gæti það?
Kær kveðja
Hildur Kristmundsdóttir
s. 844 3604
Hjalti Pálsson afhenti Ættfræðifélaginu í vetur Skag-
firskar æviskrár í 16 bindum og Byggðasögu
Skagafjarðar í 3 bindum frá Sögufélagi Skagfirðinga.
Félagið þakkar höfðinglega gjöf.
http://www.vortex.is/aett
2
aett@vortex.is