Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2006, Blaðsíða 1
FRETTABREF
2€TTFRÆÐIFÉLAGSINS
ISSN 1023-2672
3. tbl. 24. árg. - september 2006
Ábæjarkirkja í Austurdal í Skagafirði. Ábær fór að kalla í eyði 1941 þótt búrekstur með sauðfé
væri til 1949. Nú stendur þar ekki annað uppi en kirkjan, byggð 1921, með fyrstu steinsteyptu
kirkjum í Skagafirði en síðasti íbúi Ábæjarsóknar lést 1997. Þar er enn messað einu sinni á ári, um
verslunarmannahelgina. Frægasta persóna kennd við Ábæ er vafalaust Skotta. Magnús Kr. Gísla-
son skáldbóndi á Vöglum minnist svo Skottu og Ábæjar í Stiklukvæði sínu:
Ábcer er kominn í eyði nú, Ein var þó kyrr og ekki sveik
uppi þó kofar standa. óðalið sitt í tryggðum. /
Þar var samt áður blómlegt bú Gleður sig þar við gamanleik
og búsœldin milli handa. með görpum úr neðri byggðum.
Ljósmynd Hjalti Pálsson
Hjalti Pálsson ritstjóri flutti erindi um Byggðasögu Skagafjarðar. Sjá bls. 3.
Meðal efnis í þessu blaði: Ragnar Ólafsson: Ólafur Snóksdalín œttfrœðingur
Hjalti Pálsson: „Hver einn bær á sína sögu“ Slys í Daufltyl Frásögn Jóhönnu Á. Steingrímsdóttur
Guðfinna Ragnarsdóttir: Ættfrœðinnar flóknu fylgsni F róðleiksmolar