Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2006, Blaðsíða 24
FRETTABREF
^TTTFRÆÐIFÉLAGSINS
Ármúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://www.vortex.is/aett Netfang: aett@vortex.is
Þjóðskjalasafn Islands
Safnið er opið:
Mánudaga
Þriðjudaga
Miðvikudaga
Fimmtudaga
Föstudaga
kl. 10:00-18:00
kl. 10:00-19:00
kl. 10:00-18:00
kl. 10:00-18:00
kl. 10:00-16:00
Afgreitt verður daglega úr
skjalageymslum kl. 10.30,
13.30 og 15.30
Opið hús
Munið OPIÐ HÚS alla miðvikudaga
frá kl. 17:00-20:00 að
Ármúla 19, 2. hæð.
Allir eru velkomnir með spurningar og
svör, áhuga og gott skap. Þar er margt
spjallað og alltaf heitt á könnunni.
Nýtið ykkur bókasafnið,
það vex stöðugt.
MANNTÖL
Munið manntöl Ættfræðifélagsins,
ómissandi hverjum áhugamanni um ættfræði.
Mt. 1801
Norður- og Austuramt kr. 2.000.
Mt. 1816
IV. hefti kr. 500.
Mt. 1845
Suðuramt kr. 2.000.
Vesturamt kr. 2.000.
Norður- og Austuramt kr. 2.000.
Mt. 1910
Skaftafellssýslur kr. 2.000.
Rangárvallasýsla og Vestm. kr. 4.000.
Ámessýsla kr. 5.000.
Gullbr. og Kjósarsýsla kr. 5.000.
Reykjavík 2 bindi kr. 16.000.
STORLÆKKAÐ
VERÐ Á MANNTÖLUM
Sendum í póstkröfu um allt land.
Pantið í síma 553 1076 eða 697 6223.
Einnig er hægt að panta með tölvupósti,
netfang: aett@vortex.is
Septemberfundurinn
Næsti félagsfundur í Ættfræðifélaginu verður haldinn fimmtudaginn 28. september í húsi Þjóðskjalasafnsins að
Laugavegi 162, 2. hæð, Reykjavík.
Dagskrá: Ólafur Oddsson menntaskólakennari mun ræða um og rifja upp minningabrot um afa sinn
Helga Ingvarsson yfirlækni á Vífilsstöðum.
Kaffi í jfe í í
Fyrirspumir, umræður og önnur mál
Októberfundurinn
Fimmtudaginn 26. október flytur Guðný Hallgrímsdóttir fyrirlestur sem hún kallar: Konur í handritum.
Guðný Hallgrímsdóttir vinnur að lokaverkefni á MA-stigi í sagnfræði við Háskóla íslands og er sjálfstætt starfandi
fræðimaður við ReykjavíkurAkademíuna. Verkefnið er hluti af lokaritgerð hennar, þar sem hún ætlar að skoða sjálf
kvenna í handritum.