Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2006, Blaðsíða 11

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2006, Blaðsíða 11
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í september 2006 Porbjörg Ólafsdóttir (1843-1915), langafa- barn Ólafs Snóksda- lín, ásamt manni sínum Jóhanni Guð- mundssyni b. Ólafsey og Svanhildi dóttur þeirra. 3. grein 3 Bergljót Sigurðardóttir, f. 1692, d. 10. jan. 1763. Húsfreyja. 4 Sigurður Guðmundsson, f. 1650. Húsmaður í Tjamarbúð hjá Brimilsvöllum, Snæfellsnesi. 5 Guðmundur Jónsson, f. (1610). Bóndi Brimils- völlum, Fróðárhreppi, Snæfellsnesi. - Guðný Eiríksdóttir (sjá 15. grein) 6 Jón Þorgilsson, f. 1570. Bóndi á Brimilsvöllum, Snæfellsnesi. - Helga Skaftadóttir (sjá 16. grein) 7 Þorgils Jónsson, f. (1540). Bóndi á Snæfellsnesi. (Skv. Sýslumannaævum var faðir Þorgils nefnd- ur Jón „bænda“ Aðrar uppl.vantar.) - Guðrún Eiríksdóttir (sjá 17. grein) 4. grein 4 Helga Gunnlaugsdóttir, f. 1654, d. (1705). Húsfreyja. 5 Gunnlaugur Ambjarnarson, f. (1620). Bóndi x Dalasýslu.(Espólín telur að Gunnlaugur sé Pálsson og sé af Selárdalsætt) 5. grein 6 Guðrún Jónsdóttir, f. (1610). Húsfreyja. 7 Jón Guðmundsson, f. (1580). Bóndi, skáld og smiður í Rúfseyjum, Breiðafirði.(Ætt hans ókunn.) - Margrét Ormsdóttir (sjá 18. grein) 6. grein 8 Halla Sigurðardóttir, f. (1560). Húsmóðir í Asgarði, Hvammssveit, Dalasýslu. 9 Sigurður Jónsson, f. 1530, d. 1606. Lögréttu- maður í Einarsnesi. - Ragnhildur Asgeirsdóttir (sjá 19. grein) 10 Jón Guðmundsson, f. (1523). Bóndi í Einarsnesi. - Þorlaug Ólafsdóttir, f. (1523). 7. grein 9 Katrín Pétursdóttir, f. (1539). Húsmóðir í Ásgarði í Hvammssveit. 10 Pétur Einarsson, f. (1500). „Gleraugna-Pétur“ Sýslumaður og prestur í Hjarðarholti í Laxárdal. - Ingiríður Guðmundsdóttir, f. um 1500. Húsmóðir að Hjarðarholti, Dalasýslu. 8. grein 3 Þorbjörg Pálsdóttir, f. 1675. Húsfreyja. 4 Páll „eldri“ Gunnarsson, f. 1637, d. 9. des. 1700. Prófastur að Gilsbakka, Hvítársíðu, Mýrasýslu. - Helga Eiríksdóttir (sjá 20. grein) 5 Gunnar Pálsson, f. um 1590, d. 30. júlí 1661. Prestur að Hvalsnesi, Gullbr.sýslu 1615-23 síðar prestur að Gilsbakka, Hvítársíðu, Mýrasýslu. til d.d. - Þórunn Bjömsdóttir (sjá 21. grein) 6 Páll Magnússon, f. um 1545. Bóndi á Hafnar- hólmi í Leiru, Gullbr.sýslu. - Hallotta, f. (1545). 9. grein 4 Kristín Jónsdóttir, f. (1650). Húsfreyja. 5 Jón Ormsson, f. (1590), d. 1657. Prestur að Kvennabrekku, Dalasýslu. - Jórunn Gísladóttir (sjá 22. grein) 6 Ormur Jónsson, f. (1540). Lögréttumaður í Fremri-Gufudal, Gufudalssveit, Barðastr.sýslu, - Ragnhildur Steindórsdóttir (sjá 23. grein) 7 Jón Þorleifsson, f. (1510), d. um 1585. Prestur í Vatnsfirði. Isafj.sýslu um 1533 og síðar í Gufu- dal, Barðastr.sýslu. - Sigríður Guðmundsdóttir (sjá 24. grein) 8 Þorleifur Guðmundsson, f. um 1485, d. 1536. Bóndi í Þykkvaskógi, Dalasýslu. Drukknaði á leið úr Rifi. - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 25. grein) 9 Guðmundur Andrésson, f. (1460). Bóndi í Felli í Kollafirði á Ströndum. - Þrúður Þorleifsdóttir (sjá 26. grein) 10 Andrés Guðmundsson, f. um 1440, d. 1508. Bóndi á Felli og Bæ á Rauðasandi, Barðastr.- sýslu. Launsonur Guðmundar, móðir ókunn. - Þorbjörg Ólafsdóttir, f. (1440). Húsmóðir á Felli og Bæ á Rauðasandi, Barðastr.sýslu. Gift 1462. 10. grein 5 Jórunn Jónsdóttir, f. 1603, d. 1666, 6 Jón Magnússon, f. 1566, d. 15. nóv. 1641. Sýslu- maður í Dalasýslu og Snæfellsnesýslu. - Ástríður Gísladóttir, f. (1570), d. 1644. Hús- freyja. 7 Magnús „prúði“ Jónsson, f. um 1525, d. 1591. Sýslumaður í Ögri og Saurbæ á Rauðasandi, Barðastr.sýslu. - Ragnheiður Eggertsdóttir (sjá 27. grein) 8 Jón „ríki“ Magnússon, f. 1480, d. 1564. Lög- réttumaður og bóndi á Svalbarði. (SVAL- BARÐSÆTTIN SÍÐARI, byrjar hér.) - Ragn- heiður Pétursdóttir (sjá 28. grein) 9 Magnús Þorkelsson, f. 1440, d. 1518. Lög- réttumaður og bóndi að Svalbarði, Svalbarðs- strönd, (Bjó síðast í Rauðuskriðu í Reykjadal, S- Þing.) - Kristín Eyjólfsdóttir (sjá 29. grein) 10 Þorkell Guðbjartsson, f. (1420), d. 1483. Prestur http://www.vortex.is/aett 11 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.