Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2006, Blaðsíða 17

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2006, Blaðsíða 17
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í september 2006 64. grein 8 Guðrún Sæmundsdóttir, f. (1515). Sýslu- mannsfrú á Hlíðarenda. 9 Sæmundur „ríki“ Eiríksson, f. (1490), d. um 1552. Bóndi og lögréttumaður að Ási í Holtum, Rang- árv.sýslu. - Guðríður Vigfúsdóttir (sjá 70. grein) 10 Eiríkur Bjamason, f. (1458). Umboðsmaður í Vatnsfirði, ísafj.sýslu. - Emerantíana Þorleifs- dóttir, f. (1458). Húsmóðir í Vatnsfirði. 65. grein 9 Steinvör Aradóttir, f. (1470). Húsfreyja. 10 Ari Ámason, f. (1440). 66. grein 8 Úlfheiður Þorsteinsdóttir, f. (1520), d. 1579. Húsmóðir á Burstafelli. 9 Þorsteinn Finnbogason, f. um 1470, d. 1555. Sýslumaður í Hafrafellstungu í Öxarfirði. (ÆTT MÍN segir sýslumaður í Reykjahlíð) - Sesselja Torfadóttir (sjá 71. grein) 10 Finnbogi „Maríulausi“ Jónsson, f. (1450), d. 1508. Lögmaður norðan og vestan 1484-1508. Bjó í Ási í Kelduhverfi - Málmfríður Torfadóttir, f. (1450). Húsmóðir í Ási í Kelduhverfi, N-Þing. 67. grein 8 Jórunn Þórðardóttir, f. (1524). Húsmóðir á Hvítárvöllum. 9 Þórður Einarsson, f. (1480), d. 1530. Prestur í Hítardal, Mýrasýslu. - Þuríður „stóra“ Einars- dóttir (sjá 72. grein) 10 Einar Þórólfsson - Katrín Halldórsdóttir (sjá 37- 10) 68. grein 9 Ástríður Halldórsdóttir, f. (1485). Húsmóðir í Þingnesi 10 Halldór Tyrfingsson, f. (1470). Síðasti ábóti á Helgafelli. Getið 1492-1544. 69. grein 9 Kristín Vigfúsdóttir, f. (1510). Fylgikona Magnúsar Jónssonar, skv. kaupmála 4.9.1533. Eignaðist síðar bam með Jóni Grímssyni. 10 Vigfús Erlendsson, f. (1466), d. 1521. Lögmað- ur, bjó á Hlíðarenda í Fljótshlíð. Hirðstjóri 1507- 1509. - Guðrún Pálsdóttir, f. um 1480. Húsmóðir að Hlíðarenda. Óskilgetin dóttir Páls. 70. grein 9 Guðríður Vigfúsdóttir, f. (1500). Húsmóðir í Ási í Holtum. 10 Vigfús Erlendsson - Guðrún Pálsdóttir (sjá 69-10) 71. grein 9 Sesselja Torfadóttir, f. um 1486. Húsmóðir í Reykjahlíð 10 Torfi Jónsson, f. (1460), d. um 1505. Sýslu- maður í Klofa á Landi. Mikill höfðingi á sinni tíð. Lét drepa Lénharð fógeta 1502. - Helga Guðnadóttir, f. (1470), d. 1544. Sýslumannsfrú í Klofa, Rangárv.sýslu. 72. grein 9 Þuríður „stóra“ Einarsdóttir, f. (1500). Fylgi- kona Sigmundar. 10 Einar Guðmundsson, f. (1460). Bóndi og hrepp- stjóri að Haukadal og Vatnsleysu, Biskups- tungum. febrúar / 2006 Heimildir: Borgf.ævisk. Niðjatal Geirs ívarssonar Bergsætt. „ Gunnlaugs Bjömssonar Dalamenn." Þjóðbjöms Bjömssonar Framættir ísl.Reykjaætt. Frá ystu nesjum.Sýslumannaævir. Frændg. / Ættarmeiður. Steinn Dofri. Galtarætt. Ættarsk. Aug. Flygering. Garðaselsætt.„Bjama Hermannssonar. Gunnhildargerðisætt. “Páls Guðjónssonar. Hallbjamarætt. „Péturs Jónssonar. Húsatóftaætt.Ættartölur Espólíns. Isl. ævisk. “ Snóksdalíns. Isl. ættstuðlar. Ættartölubók sr. Jóns Halldórssonar. Knudsensætt.Ættarþættir dr. Jóns Þorkelssonar. Manntal 1703 Ættir A-Húnvetninga. http://www.vortex.is/aett 17 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.