Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2006, Blaðsíða 12
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í september 2006
í Laufási. - Þórdís Sigurðardóttir, f. (1420). Hús-
freyja.(Mjög vafasamt að hún hafi verið dóttir
Sigurðar.)
11. grein
6 Halldóra Hákonardóttir, f. (1590). Húsmóðir
í Snóksdal.
7 Hákon Bjömsson, f. (1570), d. 14. apríl 1643.
Sýslumaður í Nesi við Seltjöm. - Sólveig Jóns-
dóttir (sjá 30. grein)
8 Bjöm Gíslason, f. 1521, d. um 1600. Prófastur
að Saurbæ í Eyjafirði. - Málmfríður „milda"
Torfadóttir (sjá 31. grein)
9 Gísli Hákonarson, f. um 1490. Lögréttumaður
og bóndi á Hafgrímsstöðum. Enn á lífi 1560. -
Ingibjörg Grímsdóttir (sjá 32. grein)
10 Hákon Hallsson, f. um 1440. Lögréttu-
maður og bóndi, fyrst á Höskuldsstöðum í
Reykjadal, síðan í Eyjafirði (Vindheimun,
Þelamörk.) og loks í Skagafirði. - Ingunn
Halldórsdóttir, f. (1440). Síðari kona Hákonar.
12. grein
7 Guðrún Ólafsdóttir, f. 1553, d. 1648. Húsmóðir í
Snóksdal.
8 Ólafur Jónsson, f. (1521). Bóndi á Hofi í Vatns-
dal, A-Hún. - Steinunn Jónsdóttir (sjá 33. grein)
9 Jón Einarsson, f. (1490), d. 1544. Sýslumaður á
Geitaskarði, A-Hún. - Kristín Gottskálksdóttir
(sjá 34. grein)
10 Einar Oddsson, f. (1460). Sýslumaður á
Geitaskarði, A-Hún. Á lífi 1511. - Ása Egils-
dóttir, f. (1460). Húsmóðir á Geitaskarði
13. grein
8 Þómnn Daðadóttir, f. um 1525. Húsmóðir í
Snóksdal, Dalasýslu.
9 Daði Guðmundsson, f. um 1500, d. 1563.
Sýslumaður í Snóksdal, Dalasýslu. - Guðrún
Einarsdóttir (sjá 35. grein)
10 Guðmundur Finnsson, f. um 1460. Lögréttu-
maður og bóndi í Snóksdal. - Þómnn Daðadóttir,
f. um 1465. Húsmóðir í Snóksdal, Dalasýslu.
14. grein
9 Guðrún „eldri“ Björnsdóttir, f. 1489, d. 1563.
Húsmóðir á Brjánslæk og Núpi í Dýrafirði.
10 Bjöm Guðnason, f. (1460), d. 1518. Sýslu-
maður í Ögri, ísafj.sýslu. - Ragnhildur Bjama-
dóttir, f. (1460). Sýslumannsfrú í Ögri, Isafj.-
sýslu.
15. grein
5 Guðný Eiríksdóttir, f. (1620). Húsfreyja.
6 Eiríkur Jónsson, f. (1590). Formaður í Keflavík
undir jökli, Snæfellsnesi.
7 Jón „páska" Jónsson, f. (1560). Bóndi á Vestur-
landi.
Ólafur Jóhannsson,
(1869-1954)
langalangafabarn
Ólafs Snóksdalín,
bóndi í Ólafsey og
gullsniiður í
Reykjavík.
16. grein
6 Helga Skaftadóttir, f. 1580. Húsfreyja.
7 Skafti Loftsson, f. unt 1550, d. 1621. Prófastur
að Setbergi, Snæfellsnesi. - Hallvör Eyjólfsdóttir
(sjá 36. grein)
8 Loptur Þorkelsson, f. (1500), d. 1568. Prestur á
Húsafelli. - Halldóra Ófeðruð, f. um 1520.
9 Þorkell Björgúlfsson, f. (1470).
10 Björgúlfur Þorkelsson, f. (1460). Lögréttumaður
á Fitjum nálægt 1500.
17. grein
7 Guðrún Eiríksdóttir, f. (1540). Húsfreyja.
8 Eiríkur Jónsson, f. (1500). Prestur í Reykholti
1542-1551. Á lífi 1551. - Steinunn Jónsdóttir, f.
(1510). Fylgikona Eiríks.
9 Jón „ríki“ Þórðarson, f. (1470), d. um 1533.
Sýslumaður um og eftir 1525. Bjó á Hvanneyri í
Andakíl, Borgarfj.sýslu. - Ragnhildur Einars-
dóttir (sjá 37. grein)
10 Þórður Sigurðsson, f. (1440). Bóndi á Borg,
Borgarhreppi, Mýrasýslu. - Oddný Ketilsdóttir,
f. (1440).
18. grein
7 Margrét Ormsdóttir, f. (1580). Húsfreyja.
8 Ormur Þorsteinsson, f. (1550).
9 Þorsteinn Ormsson, f. (1530).
10 Ormur Sigurðsson, f. 1500. Bóndi í Ytri-
Fagradal.Dalasýslu.
19. grein
9 Ragnhildur Ásgeirsdóttir, f. um 1555. Húsmóðir
í Einarsnesi
10 Ásgeir Hákonarson, f. um 1516, d. 1571. Prestur
á Lundi, Lundarreykjadal, Borgarfj.sýslu.
(Launsonur Hákonar.) - Ingibjörg Guðmunds-
dóttir, f. (1520). Húsmóðir á Lundi, Lundar-
reykjadal, Borgarfj.sýslu.
20. grein
4 Helga Eiríksdóttir, f. (1650). Húsfreyja.
http://www.vortex.is/aett
12
aett@vortex.is