Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2006, Blaðsíða 13

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2006, Blaðsíða 13
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í september 2006 5 Eiríkur Oddsson, f. um 1608, d. 1666. Bóndi á Fitjum. Nefndur „hinn heimski". - Þorbjörg Bjamadóttir (sjá 38. grein) 6 Oddur Einarsson, f. 31. ágúst 1559, d. 28. des. 1630. Biskup í Skálholti 1589-1630. - Helga Jónsdóttir (sjá 39. grein) 7 Einar Sigurðsson, f. 1538, d. 15. júlí 1626. Prestur og sálmaskáld í Heydölum (Eydölum), S-Múl. - Margrét Helgadóttir (sjá 40. grein) 8 Sigurður Þorsteinsson, f. um 1500, d. 1562. Prestur að Nesi Aðalreykjadal og Þórodd- stöðum, S-Þing. Síðast í Grímsey. - Guðrún Finnbogadóttir (sjá 41. grein) 9 Þorsteinn Nikulásson, f. um 1470. Bóndi á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal - Guðrún Sig- urðardóttir, f. (1470). Húsmóðir á Hallgils- stöðum. 10 Nikulás Þormóðsson, f. um 1440. Príor í Möðruvallaklaustri, getið 1467-1522.(Prestur á Hólum í Hjaltadal og Upsum í Svarfaðardal.) - Þórey Jónsdóttir, f. (1450). (Ættuð af Vest- fjörðum) 21. grein 5 Þórunn Bjömsdóttir, f. (1620). Húsfreyja. 6 - Ragnhildur Þórðardóttir (sjá 42. grein) 22. grein 5 Jórunn Gísladóttir, f. (1600). Húsmóðir á Kvennabrekku. 6 Gísli Jónsson, f. (1565), d. 1647. Bóndi á Staðar- felli og Galtardalstungu, Dalasýslu. - Þuríður Vigfúsdóttir (sjá 43. grein) 7 Jón „sterki“ Ólafsson, f. (1530). Bóndi á Svarf- hóli í Laxárdal og Galtardalstungu á Fellsströnd. - Guðrún Ámadóttir (sjá 44. grein) 8 Ólafur Guðmundsson, f. (1500), d. um 1537. Prestur í Hjarðarholti.Dalasýslu. - Ingiríður Guðmundsdóttir (sjá 7-10) 9 Guðmundur Andrésson - Þrúður Þorleifsdóttir (sjá 9-9) 23. grein 6 Ragnhildur Steindórsdóttir, f. (1540). Húsfreyja. 7 Steinþór Finnsson, f. (1520), d. 1579. Sýslu- maður að Ökrum, Mýrasýslu. - Sesselja Eiríks- dóttir (sjá 45. grein) 8 Finnur Amórsson, f. (1490). Prestur á Ökrum. Nefndur 1520-1544. - Jófríður, f. (1490). (Ekki er vitað um föður hennar) 9 Amór Finnsson, f. (1455). Sýslumaður á Ökrum. Á lífi 1515. - Helena Jónsdóttir (sjá 46. grein) 10 Finnur Pétursson, f. (1430). Lögréttumaður og bóndi í Ljárskógum. Á lífi 1504. Bóndi á Ökr- um, Hraunhreppi, Mýrasýslu, skv. Ættartölubók Jóns Halldórssonar bls. l.(Laga-Finnur.) - Ónefnd Þorsteinsdóttir, f. (1430). Húsmóðir í Ljárskógum. (Vantar nafn hennar.) 24. grein 7 Sigríður Guðmundsdóttir, f. (1520). Prestsfrú í Gufudal. 8 Guðmundur Sigurðsson, f. (1490). Bóndi í Borgarfirði. - Helga Sigurðardóttir (sjá 47. grein) 25. grein 8 Ingibjörg Jónsdóttir, f. (1490). Húsmóðir í Þykkvaskógi, Dalasýslu. 9 Jón Erlingsson, f. (1450). Lögréttumaður í Múla á Skálmarnesi. Á lífi 1507. - Ingibjörg Áma- dóttir (sjá 48. grein) 10 Erlingur Þórðarson, f. (1385). Bóndi í Múla.(Skálmamesmúla) Barðastr.sýslu. 26. grein 9 Þrúður Þorleifsdóttir, f. (1460). Hús- freyja.(einnig nefnd Jarþrúður) 10 Þorleifur Bjömsson, f. (1430), d. um 1486. Hirðstjóri á Reykhólum, Barðastr.sýslu. - Ingveldur Helgadóttir, f. (1430). Húsmóðir að Reykhólum. (Hjónin áttu 13 böm) 27. grein 7 Ragnheiður Eggertsdóttir, f. um 1550, d. 6. ágúst 1642. Húsmóðir í Ögri og í Saurbæ á Rauða- sandi. 8 Eggert Hannesson, f. um 1516, d. um 1583. Sýslumaður á Vestfjörðum. Lögmaður í Bæ á Rauðasandi og víðar. Fluttist til Hamborgar 1580 og lést þar af afleiðingum drykkju. - Sesselja Jónsdóttir (sjá 49. grein) 9 Hannes Eggertsson - Guðrún „eldri“ Bjöms- dóttir (sjá 2-9) 28. grein 8 Ragnheiður Pétursdóttir, f. um 1494. Nefnd „Ragnheiður á rauðum sokkum“. Fyrri kona Jóns. 9 Pétur Loftsson, f. 1470 (Ætt Mín segir um 1445), d. um 1540. Sýslumaður (Lögréttu- maður) í Stóradal - Sigríður Þorsteinsdóttir (sjá 50. grein) 10 Loftur Ormsson, f. um 1440, d. um 1476. Riddari á Staðarhóli. - Steinunn Gunnarsdóttir, f. um 1445. Húsmóðir á Staðarhóli. Skildi við Loft. 29. grein 9 Kristín Eyjólfsdóttir, f. (1450). Húsmóðir á Svalbarði og víðar. 10 Eyjólfur Amfinnsson, f. (1415), d. 1475. Bóndi og riddari á Urðum í Svarfaðardal og Nesi í Höfðahverfi. - Snælaug Guðnadóttir, f. um 1430. Húsmóðir á Urðum. 30. grein 7 Sólveig Jónsdóttir, f. (1565), d. 1604. Húsmóðir í Nesi við Seltjöm. http://www.vortex.is/aett 13 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.